Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 51
í þ. m. kom upp eldur í þeyhlöðu Einars bónda á Rifs- halakoti í Holtam.hr., brunnu þar um 200 h. at' heyi. Oktbr. 4. Bergljót Jónsdóttir, gipt kona frá Hvammi í Lóni fannst örend- — 6. Búnaðarskólinn á Hvanneyri, íbúðar- og mjólkur- húsið brann til kaldra kola, nokkru varð bjargað af áhöldum, manntjón ekkert. — 9. Ibúðar- og verzlunarhús Arna kaupm. Pjeturssonar á Oddeyri brann til kaldra kola, engu bjargað nema verzlun.bókum. Meðan eldurinn var mestur, voru næstu búsin i voða, en tókst að bjarga þeim. — 18. Silfurbrúðkaups landshöfðingja og frúar bans, var minst i Rvik. með heillaóskum, og menjagrip frá vin- um hans. — 19 Verzlunarskipið „Guðrún“ L. Tangs verzl. í Stykk- ishólmi, rak i land á Gunnarsstaðalegu í Hvammsfirði og brotnaði í spón. — Á Hvammi í Laxárdal hjá séra Birni Blöndal, brann fjós með G nautgripum og 100 h. af heyi. — Jóhann Jónasson, póstur, fórst á bát með 4 mönnum á heimleið frá Flatey á Breiðaf. til Stykkish. í þ. m. rak fertugan hval á Tvískerjafjöru í Öræfum- — Hjá Birni bónda Asmundssyni á Svarfhóli í Stafholts- tungum, brann heyhlaða, sem 1000? hestar af heyi voru í, en af þeim náðust 4—5 kýrfóður, sem nota mátti. Nóvember 1. Daníel Jónsson, vinnumaður við vitann á Reykjan., var i kynnisför i Rvík, hengdi sig i ölæði. — 9. Friðbjörn bókbindari Steinsson á Akurcyri, sæmdur heiðursmerki dannebr. manna. — 11. Jóh. G. Möller, kaupm. á Bl.ósi, varð bráðkvaddur. — 14. Bændunum Birni Þorsteinssyni á Bæ í Borgarf. og Ólafi Þorbjarnarsyni á Kaðalstóðum í Mýras., veittheið- ursgjöf af styrktarsjóði Kr. kgs. IX. 140 kr. hvorum — — 15. Ávarp til kgs. Kr. IX„ var samið og undirskrifað af Akureyrarbúum, á fertugasta ríkisstjórnarafmæli lians og samsæti haldið i minningu þess. — Annað ávarp s. d. var konungi sent frá Reykjavík.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.