Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 31
Harald Höffding. Það muim ná fáir lærðra manna á Islandi, þeirra er siglt hafa og stundað nám við Kaupmannahafnarháskóla, að ekki kenni þeir yls í brjósti, er þeir heyra eða sjár' Höffdings prótessors getið. Þeim verður eflanst á að minnast á stundirnar, er þeir undu hjá honum fyrsta námsárið sitt, og mun þeim þá andlitið á manninum einna minnisstæðast, andlitið, er þeim alltaf fannst svo skrítið og jafnvel ófrítt í fyrstu, en þeir sumir hverjir fóru að dást að, þegar fram í sótti og þeir fóru að sjá, hvaða sál kom í Ijós í hinum tíðu svipbrigðum þess, og hvern vina- þokka og góðvild bar ósýnilega út frá manni þessum í allar áttir. . Það er ekki heldur að ástæðulausu, er landar snúa nafni manns þessa á íslenzku og nefna hann Höfðingja. Að vísu berst hann ekki á í framgöngu og lætur lítiðyfir sjei’, en það er svipurinn, — hann er eitthvað svo heiður, að þar hlýtur höfðingssál að búa inni fyrir, höfðingssál í orðsins sönnu merkingu, maður rjettsýnn og rjettlátur, er ekki vill vamm sitt vita, maður, sem ann sannleikanuni og gengur því götu sína beint, en þó hægt og yfirlætis- laust, án þess að hrinda öðrum úr vegi, maður, er vill meta allt rjettilega, jafnt hjá sjúlfum sjer og öðrum, og því ávalt kemur fram eins og sönnum höfðingja sómir. Það mun sumum enn í minni, að árið 1890 háðu þeir Höffding og Brandes allsnarpa hólmgöngu út af Nietzsche heimspeking um það, hvort mikilmennin ættu að vera drottnar eða þjónar mannkynsins. Hjelt Brandes fram hinu fyrra og fór allgeist á stað, en Höffding mótmælti þessu, Dró Brandes þá þegar úr orðum sinum, en brá á glímu við Höffding sjélfan. Brandes var þar, eins og hann á eðli til, öllu glímnari, þó að hann ljeki nokkuð opt á bolahragði persónulegra aðdróttana; Höffding var aptur á móti stirðari, en barðist þó fallega og vel og hol- (25) [a]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.