Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 53
Marz 2. Tilskipun um lðggœzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi Islands. — 20. Leiðarvísxr fyrir skrásetning fiskiskipa (Llx.). — 28. Auglýsing um samning milli txans hátignar kon- ungs í Danmörku og Bretlands konungs, um fiski- veiðar utan landhelgi Islands. Apr. 17. Samþykt um kynhætur hrossa fyrir Húnavatns. sýslu austan Blöndu (Amtm.). — 20. Samþ. um kynb. hesta í V.-Barðstr.sýslu (Amtm.). — 21. Reglugjörð um breyt. á reglugjörð fyrir veðdeild landsb. (Ráðgj.). Maí 14-. Reglugjörð handa sóttvarnarnefndum (Lh.). — 22. Boðskapur konungs, um setning alþingis. Júní 10. Staðfesting kgs., á skipulagsskrá fyrir „styrktar- sjóð“ Hjálmars kaupm. Jónss., dagsettri 14/9 1903. — s. d. Reglugj. fyrir búnaðarskólann á Hólum (Amtm.). — 15. Reglur um sótthreinsun á skipum (Lh.). — 26. Staðfesting kgs. á skipulagsskrá fyrir styrktar- sjóð ekkna og barna Seyðfirðinga, dags. 16/4 1901. Ag. 5. Reglugj. fyrir búnaðarskólann á Eyðum (Lh.). — 28. Lög um bæjarstjórn á Isaf. — alm. dómsmálaaug- lýsingar, — Um Brúarkirkju í Hofteigsprestakalli. Sept. 7. Byggingarsamþykkt fyrir Reykjavík (Lh.). Okt. 3. Stjórnarskipunarlög, um breyting á stjórnarskrá, um hin sérstaklegu málefni Islands 5. jan. 1874. — Lög um aðra skipun á æðstix umboðsstjórn íslands. — Lög um kosningar til alþingis- — Lög um kosningu ,fjög- urra nýrra þingmanna. — Lög um viðauka um hag- fræðisskýrslur. — Lög um skiftingu á Kjósar- og Gull- bringusýslu í tvö sýslufél. — Lög um eftirlit með þilskip. — Auglýsing um breyt. á skjaldarmerki Isl. (Ráðgj.). Nóvember 10. Lög um gagnfræðaskóla á Aknreyri. — Lög um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar. — Lög um lífsábyrgð fyrir sjómenn. — 13. Lög um" útrýming fjárkláðans. — Lög um vöru- merki. — Löu um friðun hvala. — Lög um útflutnings- (47)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.