Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 38
veitt Kristjáni prins guðsifjar og kröfðust þau pess því, að mega ráða nokkru um framtiðarbraut prins- ins. Lögðu þau það til, að prinsinn fengi uppeldi sitt í Danmörku, til þess síðan að ganga í þjónustu Danakonungs. Petta varð þá líka ofan á, enda í fylsta samræmi við óskir sveinsins sjálfs, því að hann hafði erft hinn hlýja hug föður síns til Danmerkur, þótt hann væri sjálfur fremur þýzkur en danskur. Að hinn ungi sveinn, er nú fluttist til Kaupmanna- hafnar 13 vetra gamall, ælti fyrir höndum að verða konungur í Danmörku, gat vissulega engan grunað, því að þótt hann væri bæði í föður- og einkum í móður-ætt náskyldur Aldinborgar-ættliðnum, er þá hafði um nokkrar aldir ráðið rikjum i Danmörku, þá stóð annar ættstuðull nær til ríkiserfða, samkvæmt erfðalögum konungsrikisins, ef svo færi, að hinn beini karlleggur frá Friðriki III. konungi yrði aldauða. En til þess voru engar líkur þá, svo menn vissu. Friðrik VI. konungur átti að vísu engan son skilgetinn, en ríkiserfinginn, Kristján Friðrik (seinna Kristján VIII.) átti son á lífl (F'riðrik VII., er síðar varð), og hann var aðeins tæpum 10 árum eldri en Kristján Lukku- borgar-prins. Ilér gat því enginn rent grun í það, sem verða átti á ókomnum tíma. Strax eftir komu sína til Danmerkur varKristján prins látinn ganga á landhersskólann og honum kom- ið fyrir á heímili sjálfs yfirmanns skólans, Linde ofursta. Honum gekk námið bæði tljótt og vel, því að hann var mjög iðinn og ástundunarsamur og hafði mikla ánægju af öllum þeim fræðum, er að hermensku lutu. En jafnframt bóknáminu lagði hann af miklu kappi stund á ýmis konar likamsíþróttir. Hann varð fljótt vopnfimur vel og skjtta betri en allur þorri jafnaldra hans þar á skólanum. Hann hafði einnig miklar mætur á hestum og varð brátt reiðmaður mikill. F.ftir fermingu vorið 1835 varð Kristján prins riddarahöfuðsmaður (Ritmester) í riddaravarðliðinu, (26)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.