Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 42
yfirhershöfðingja (Generallöjtenant) og jafnframt að yfirgæzlumanni (Generalinspectör) riddaraliðsins. Staða hans i hernum gaf honum nóg að start'a. En fyrir það vanrækti hann ekki þær skyldur, sem á honum hvíldu sem húsbónda og heimilisföður. Hann hafði hinn næmasta skilning á þýðingu heimilislífsins og helgi þess fyrir hina upprennandi kynslóð, og gjörði sér þess vegna alt far um, að liinn rétti andi mætti rikja þar á heimili sínu. í*au hjónin höfðu hið nánasta eftirlit með uppeldi barna sinna, og létu sér mjög ant um, að þau snemma vendust á iðjusemi og reglusemi í hvívetna. Bæði voru þau hjón innilega guðhrædd og unnandi af alhug kirkju- og kri>itin- dómsmálum, og var þvi ekki sízt lögð rækt við hina trúarlegu hlið á uppeldi barnanna, að innræta þeim lifandi kristna trú og gjöra sannan guðsótta að sterk- asta atlinu í lífi þeirra. Yfir höfuð má segja, að sjald- an hafi uppeldi nokkurra barna verið betur vandað en uppeldi barnanna i ogulu höllinni«, enda lánaðist það vel. Þau voru, þegar hér er komið sögunni, orðin fjögur: Friðrik, núverandi konungur vor, Alexandra, nú Bretadrotning, Vilhjálmur, nú Grikkjakonungur (Georgius I.) og Dagmar, nú rússnesk keisaraekkja. Seinna fæddust tvö, Pgri, gift Ernst Kumbralands- hcrtoga, og Valdimar. fegar Friðrik VII. konungur tók við ríki eftir föður sinn látinn, stóðu einir tveir menn upþi af karl- legg Friðriks III. konungs, en það voru konungur sjálfur og föðurbróðir hans Friðrik Ferdinand erfða- prins. En þeir voru báðir barnlausir og öll von úti um, að þeim yrði héðan af barna auðið. Hér bar því alla nauðsyn til, að eitthvað væri gjört til að tryggja ríkiserfðirnar. En það varð ekki gjört án þess að leitað væri atkvæða stórveldanna. Eftir erfða- lögunum í konungsríkinu stóð Friðrik prins frá Hessen næstur til að erfa konungdóm i Danmörku, og þá Lovísa systir hans, kona Kristjáns Lukkuborg- (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.