Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 46
framréttu hönd Napóleons III. og vann með pví þjóð sinni hið þarfasta verk, því að eins og þeim ófriði lauk, er ekki annað sýnna en að hluttaka Dana í hon- um hefði orðið þeim ærið dýr. Hina næstu tvo áratugi var stjórnmálabarátta Dana háð með liinu mesta kappi á báðar hliðar. Eftir að stjórnarandstæðingum hafði tekisl að fella Holstein-ráðaneytiö og siðan Fonnesbech-ráðaneytið. kom Estrúp-ráðaneytið tii valda og magnaðist þá bar- áttan um allan helming, er ekki tókst að fella það eins fljótt og menn vildu. Að konungur var svo lengi ófáanlegur til að láta þetta ráðaneyti fara frá völdum, þótt minni hlutinn, sem því fylgdi i þjóð- þinginu, færi með ári hverju minkandi, unz hann varla varð i tugúni talinn, stóð annars vegar í sam- bandi við þá skoðun konungs, að eftir grundvallar- lögunum bæri honum engin skylda til að láta ráða- neyti fara frá völdum, til þess að fá fjárlögin sam- þykt af ríkisþinginu, en hins vegar mun það einnig hafa orsakast af því, að konungur áleit, að ekkert trygði betur sjálfstæði þjóðarinnar en rækilegar her- varnir. En hervarnirnar — og sérstaklega víggirðing Kauþmannahafnar — voru eitt af heitustu áhugamál- um þes.sa ráðaneytis. En hinni löngu stjórnmálabaráttu er nú lokið og þvi skal ekki farið út í það mál frekar. Með stjórnarfars-breytingunni svo kölluðu frá 23. júlí 1901 var þingræði viðurkent til fulls í Danmörku, og er lítt hugsanlegt, að þar verði oftar stjórnað með minnihluta-stjórn. Þrátt fyrir hina löngu stjórnmála-baráttu mátti þó segja, að vinsældir konungs hjá þjóð sinni færi með ári hverju vaxandi. Hinar feikna stórstígu fram- farir þjóðarinnar, bæði í efnalegu og andlegu tilliti, á/ rikisstjórnarárum Ivristjáns IX. áttu vafalaust mikinn þátt i því að afla konungi trausts og kærleika þjóðar (34)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.