Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 48
drotningar 1898, sem hann að maklegleikum, slík á- gætiskona sem hún var, harmaði mjög, að pess gætti verulega, að hann var orðinn gamall maður. Spar- neytinn hafði hann verið alla æli og lifað hinu reglu- bundnasta Iífi; pví bar hann ellina svo vel. Síðasta daginn, sem hann lifði, hafði hann veitt viðtal sjötíu manns og verið hinn hressasti og gert að gamni sínu eins og hann átti venju til. En eftir að hann hafði snætt morgunverð, kendi hann lasleika nokkurs og gekk pví til hvilu hálfri stundu af nóni. En rúmri hálfri stundu siðar var konungur skilinn við. Engar pjáningar, ekkert dauðastrið fór hér á undan. Lífið sloknaði eins og pegar sól geng- ur til viðai á liaustkveldi. Þetta var 29. janúar 1906. Ritsíminn flulti samdægurs fregnina um andlát konungs um land alt og til útlanda, og hvervetna var henni viðtaka veitt með innilegri hluttekningu. Hingað til lands harst fregnin með loftskeyti að kveldi annars dags eftir andlátið. I Danmörku vakti andlátsfregnin sannkallaða pjóð- arsorg. Nú keptust allir menn af öllum flokkum um að játa frábæra mannkosti hins látna konungs, enda var sú skoðun pegar áður orðin rótfest í liuga pjóðar- innar, að pótt stundum litist sitt hverjum, meiri hluta pjóðarinnar og konungi, hefði honum aldrei gengið annað til en hið bezta. Fagurlega, en skrumlaust, vottuðu öll blöð Dana sorg pjóðarinnar yfir fráfalli konungs og fjöldi ein- kennilegra smáatvíka úr líti konungsvar par dreginn fram.til pess að sýna hjartagæzku hans ogyfirlætisleysi. Hann var kórsettur í Hróarskeldu-dómkirkju sunnudaginn 18. febrúar og fór útför hans fram með hinni mestu viðhöfn og sorgarhluttekningu. Hér á landi mun ekkert konungs-andlát hafa vak- ið jafn almenna sorgarhluttekningu sem andlát Krist- (36)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.