Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 49
jans IX., enda má ýkjulaust svo aö orði kveða, að aldrei hafi neinn konungur reynst oss íslendingum ^etur en hann. Að rikisstjórnarár Kristjáns IX. urðu það framfaratímabil í sögu þjóðar vorrar, sem þau hafa orðið, er ekki minst því að þakka, hve ant hann, öllum konungum vorum fremur, lét sér um allan vorn hag. Oss hefði áreiðanlega ekki skilað á- frani líkt því, sem nú gefur raun vilni, ef konungur hefði ekki jafn ríflega uþpfylt óskir vorar um sjálfs- Jorræði sem hann gjörði. En það sem vafalaust hefir gjört Kristján IX. ástsælastan hér á landi, er 'oma hans hingað til landsins »með frelsisskrá í föð- hrhendi(( á þjóðhátíð vorri 1874, til þess að taka þátt 1 fögnuði vorum. öll framkoma hans hér við alla *ern nálægt honum komu, mun lengi í minnum liöfð. -Juftnenska hans og yfiriætisleysi ávann honum þá, ef til vill meira en nokkuð annað, ást og virðingu hfft’a landsmanna. Pað voru ekki lóm fagurmæli, er Hil- h131' heit. Finsen landshöfðingi mælti til konungs að slúlnaði, að hann hefði »komið og séð og sigrað hjörtu s endinga«. Áður en konungur fór úr landi gaf hann uudinu 4000 rikisdali í minningu þjóðhátíðarinnar °§ komu sinnar, og mælti hann svo fyrir, að vöxtun- hhi skyldi verja til eflingar atvinnuvegum landsins. n Það var hvorki í einasta né seinasta skifti er land Y01’1 fékk að njóta rausnar og gjafmildi konungs. egar mótlætis- og mæðusögur bárust konungi til rna héðan að heiman, t. a. m. í harðærinu mikla 1882 og eftir landskjálftana 1890, gekst konungur fyrir Því að samskotanefndir mynduðust í Danmörkuoggaf sJálfur og all hans skvldulið stórfé til samskotanna. Nafn Kristjáns konúngs níunda mun verða ógleym- anlegt í sögu lands vors, og þjóð vor jafnan geyma Það í þakklátri endurminning sem nafn eins liins ezta og umhyggjusamasta stjórnara síns. Jón Helgason. (37) )
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.