Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 50
Priörih konungur áttundi, sem viö ríkjum tók 29. jan. 1906, er kominn yiir sex- tugt, og' heíir pví haft góðan tíma til undirbúnings undir hina vandasömu stöðu sina. En það má pá líka segja með sanni, að fáir munu peir ríkiserfingj- ^ ar vera, sem betur hafi notað undirbúningstímann en hann. Líf hans heflr ekki verið tómur leikur, heldur óslitið starfslíf alt frá æskuárum. Þótt hann hafl ekki tekið beinan pátt í opinberum málum, heiir liann alla æfi verið hinn athugulasti áhorfandi, er ekki lét neitt af ánugamálum pjóðar sinnar vera sér óvið- komandi. Og' hann heiir ekki látið sér nægja yflr- borðsþekkingu eina, heldur hefir hann ávait gjört sér far um að kynnast hlutunum frá rótum. Hann heiir ekki látið sér nægja dóma annara manna, heldur á- valt reynt að afla sér sjálfstæðrar pekkingar á hverju máli, sem var, — og veitt það pví auðveldar sem .>• hann er maður með ágætum hæflleikum og ágætri mentun. Fáir konungar munu við ríkistöku sína hafa verið jafn gagnkunnugir öllum högum þeirrar pjóðar, j sem þeir áttu að stjórna, og haft til að bera jafn djúp- j settan skilning á öllum áhugamálum hennar, bæði andlegum og verklegum sem Friðrik konungur áttundi. Friðrik konungur er fæddur í »gulu höllinni« í Kaupmannahöfn hvítasunnudagsmorgun 3. júní 1843, sem elzta barn þeirra Kristjáns Lukkuborgar-prins (seinna konungs IX.) og konu hans Lovísu. Mánað- argamall hlaut hann í skírninni natnið Kristján Frið- rik Vilhjálmur Karl. * Þegar á barnsaldri kom í ljós hjá honum óvenju- I mikil fróðleiksást og pekkingarfýsn. Hann nautfyrst heimilisfræðslu, en var seinna settur í skóla þann í Khöfn, sem kendur er við Maribo prófessor, og naut þar tilsagnar innan um aðra drengi af borgaralegum (38) a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.