Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 51
settum, án þess að nokkur munur væri þar gjörður á Friðriki Gliicksborg (en undir því nafni var hann innritaður í bókum skólans) og öðrum drengjum, enda höfðu foreldrar hans beinlinis mælt svo fyrir. Frá þessari skólaveru hans innan um »annara manna börn« stafar vafalaust meðfram hið látlausa og al- Þýðlega viðmót og hin hispurslausa framganga, er ávalt hefir prýtt dagfar konungs vors og gjört hann svo ástsælan af öllum þeim, sem honum kyntust. En eft- ir að Kristján prins hafði verið kjörinn rikiserlingi í lianmörku 31. júli 1853 og oFriðrik GluCksborg« við það var orðinn »Friðrik Danaprins«, þótti ekki hlýða, að hinn væntanlegi ríkiserlingi héldi áfram skólagöngu í almennum mentaskóla. Var hann því sagður úr skóla, H1 þess eftirleiðis að njóta heimatilsagnar ásamt yngri bróður sínum Vilhjálmi (síðar Georgios I. Grikkja- konungi), og aðalumsjónin með kenslu þeirra fengin í hendur fyrst F. Chr. Stjernholm kapteini, en síðar L. W. Petersen prófessor. Fr það einróma dóniur allra kennara haus í uppvextinum, að leit væri ájafn námfúsum lærisveini og hinum unga prins. Pegar hann var orðinn fjórtán vetra, var hann jafnframt bóknámi sínu látinn taka þátt í æíingum liðsforingja- efna. Hinn 19. október 1860 var prinsinn, ásamt systur sinni Alexöndru (nú Bretadrotningu), fermdur i Hall- arkirkjunni i Kaupmannahöfn af Paulli hallarpresli, °g degi síðar skipaði Friðrik VII. konungur nafna s*nn undirliðsforingja (utan númers) í landhernum. Undir árslok sama árið lauk prinsinn fullkomnu liðs- foringjaprófl. Til frekari mentunar í þeim fræðum, er að hermensku lúta, dvaldi hann síðan um eins árs tíma í Nyborg sem liðsforingi við fótgönguliðið og seinna í Næstved á Sjálandi, til þess þar að fullkomna sig sem riddaraliðsforingi. Var hann þá orðinn höf- uðsmaður i hernum. Fn nokkru áöur hafði Friðrik (39)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.