Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 52
konungur, er prinsinn varð fullniyndugur, sæmt hann fílsorðunni. Haustið 1863 var prinsinn sendur til Oxford til pess að nema lögfræði og þjóðmegunarfræði við há- skólann þar. En dvöl hans þar varð skemmri en til stóð, því að 15. nóvember var hann með ritsímaskeyti kvaddur heim aftur í tilefni af andláti Friðriks kon- ungs VII. og ríkistöku föður síns. Fékk prinsinn nú þegar sem ríkiserfingi sæti í ríkisráði konungs og mun hann upp frá því að jafnaði hafa liagnýtt sér þá heimild alla hina löngu stjórnartið föður síns. Fegar ófriðurinn gaus upp skömmu síðar og ættjörðin var i hættu stödd, beiddist hinn ungi ríkis- erflngi þess að mega ásamt öðrum af landsins son- um taka þátt í vörn ættjarðarinnar og veitti konung- ur honum leyíi til þess 3. marz 1864. Var hann skip- aður deildarstjóri við 4. herdeild í liði þvi, er Heger- mann-Lindencrone hershöfðingi var fyrir, og þótti hann þar duga ágætlega. Eftir ófriðinn tókst Friðrik krónprins á hendur fyrstu utanför sína, til Frakklands, Sviss, Grikklands og Litlu- Asíu. í þeirri ferð heimsótti hann þau Napóleon III. keisara og Eugeníu i Paris og var þar tekið forkunn- ar vel. Árið 1866 fylgdi hann Dagmar systur sinni til Rússlands og var þar viðstaddur brúðkaup henn- ar. Næsta ár fór hann aftur suður í lönd, til Grikk- lands, Miklagarðs og Vínarborgar, og þaðan til Eng- lands. Við það tækifæri heiðraði háskólinn i Oxford hann með doktors-nafnbót (dr. jur.) til minja um hina stuttu námsdvöl hans þar nokkrum árum áður. Seinna hefir hann ferðast allmikið og heimsótt flesta þjóðhöfðingja Norðurálfunnar. Árið 1874 heimsótti hann t. a. m. keisarahirðina þýzku í Berlín. Varþað í fyrsta skifti eftir Slésvíkur-ófriðinn síðari, að þang- að kæmi konungborinn maður danskur. Er orð á því haft, hve mikla lægni og lipurð Fi’iðrik krónprins sýndi við það tækifæri, enda tókst þá vin- (40)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.