Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 54
verða leit á betri syni og ræktarsamari. Ekkert var fjær honum en pað að gleyma ræktarskyldunum við foður sinn. Sumariö 1869, 28. júií kvæntist Friðrik krónprins Lovísu Jósefínu Eugeniu, einkadóttur peirra Karls XV. Svíakonungs og drotningar hans. Ilöfðu pau kynst nokkrum árum áður, sumarið 1865, er krón- prinsinn heimsótti foreldra hennar í Stokkhólmi. »Litla sessan« — en svo nefndu Svíar hina lýðkæru konungsdóttur — var pá ekki fullra 14 vetra og ó- fermd; segja sumir, að ástir haíi tekist með peim konungabörnum við pað tækifæri; en hvort sem satt er eða ekki, pá var trúlofun peirra ekki birt almenn- ing'i fyr en 15. júlí 1868, og var pví fagnað mikillega um öll Norðurlönd, ekki sízt í Danmörku. Síðan á miðöldum haföi enginn danskur konungsson fest sér norræna brúði, og par sem hún bæði var dóttir hins tígulega Karls XV., sem Danir höfðu miklar mætur á, og óskabarn og augasteinn hinnar sænsku pjóðar, póttust menn fullvissir um, að hinn danski ríkisarfi hefði par reynst vitur í vali, sem »litla sessan« var. Dað var pví ekkert til sparað að gjöra viðtökurnar sem viðhafnarmestar og mikilfenglegastar, er pau hjón héldu innför sína í Kaupmannahöfn hálfum mánuði eítir brúðkaup peirra, 10. ágúst 1869. Dær vonir, sem danska pjóðin gjörði sér pá um hina sænsku konungsdóttur, hafa pá iíka fyllilega ræzt. Hún hefir alla pá kosti og kvenlegar dj^gðir til að bera, sem prýtt geta góða og sannkristna eiginkonu og móður, enda hefir hún frá fyrstu notið fullkom- innar elsku og virðing'ar hinnar dönsku pjóðar. Manni sínum hefir hún verið hin ástúðlegasta eigin- konaog 8 börnum peirra hin ástríkasta móðir. Sjálf liafði hún fengið bezta uppeldi í heimahúsum, undir ástrikri umsjón einkar guðhræddrar og góðrar móð- ur, er snemma tókst að innræta henni ást til alls, sem gott er og satt og fagurt, og um fram alt inni- (42)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.