Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 93
„Nú hefir þú sjálf búið til töfradrykkinn, sem þú baðst mig um. Parðu nú heim og vertu eins góð við manninn þinn og þú hefir verið við Ijónið; honum fer þá aftur að Þykja vænt um þig. Eða heldur þú að maðnrinn sé verri en Ijónið? Þú hefir hænt það að þér með vingjarnlegum atlotum og góðum mat; hændu nú manninn að þér á sama hátt. Konan fylgdi ráðum vitringsins, var upp frá þessu þolinmóð og eftirlát við mann sinn og lét hann ætíð fá góðan mat. Svo hætti hann að hugsa um skilnaðinn og um hinar stúlkurnar, en varð eins góður við konu sína og hún var v'ð hann. Þetta er fyrirsögnin um tilbúning töfradrykkjarins °g getur nú hver kona, sem þetta les, búið sér hann til sjalf. ef henni finst hún þurfa hans. Myndirnar. Pyrsta myndin er af Kristjáni konungi IX. og önnur af Friðrik konungi VIII. Æfiágrip þeirra eru hér að framan. Þriðja myndin er af Kristjáni konungi IX. og 6 börn- um hans. Konungur situr sjálfur í miðjunni. Til hægri handar honum er Dagmar, keisaraekkja Kússlands, en til vinstri handar honum Thyre, furstainna áÞýzkalandi. Á bak við stendur lengst til vinstri hliðar á myndinni Georg Drikkjakonungur, þá Alexandra Englandsdrottning, þá núríkjandi Danakonungur, Friðrik VIII. og bróðir hans Valdemar prins. Pjórða myndin er af konungshöllinni Amalíuborg í Kaupmannahöfn. Milli súlnanna sést Friðrik konungur VIII,, og drottning hans, er hann tekur við konungdómi og ávarpar mannfjöldann i hallargarðinum. (81)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.