Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 94
Fimta myndin sýnir framfarir íslands á 18 ára tíma- bilinu frá 1885 til 1903. Hún er tekin eftir stórri málaðri mynd, sem stórkaupmaður Thor E. Tulinius lét gera, og setti á síningu þá, er Danir héldu í Kaupm.h. næstliðið sumar. Það gerð hann landinu til sóma og til þess að auka þekkingu Dana á þyí. Efst á myndinni miðri er is- lenzki fáninn með fálkanum, en til heggja hliða útfluttar ] vörur af landi og sjó í krónutali. Þar fyrir neðan eru flattir þorskar sem sýna hve útflutningur af þorski hefur aukist, svo er sýndur mismunurinn á fjölda og stærð vöru- skipa, sem frá landinu fara, árin 1885 og 1902, og svo á skipaeign landsmanna þá og nú. Neðar á myndinni er landbúnaðurinn. Þar er sýnt með hlutfallsstærð, hve jarð- eplarækt, rófnarækt og heyafli hefur aukist, einnig fjölgun sauðfjár, nautpenings og liesta, en þau hlutföll munu tæp- lega rétt, og er óáreiðanleiki landhagsskýrslnanna mest orsök í því. Neðst á myndinni vinstra megin eru grísir tveir misstórir, og sína þeir mismun á inneign landsmanna í sparisjóðum 1885 og 1902. Síðast er munurinn á tekjum landsins þá og nú, sýndur með tveimur misstóru peninga- kössum. Allar eignir landsmanna hafa vaxið þetta timabil og tekjur landssjóðs aukist í öllum greinum, nema vínfanga- tollurinn hefir minkað, og er sú afturför ef til vill einhver stærsta framförin. Þessi mynd hefir, eins og 9. myndin hin aftasta, verið minkuð svo mikið úr upphaflegri stærð, að margar tölurn- ar eru illlesandi, öðrum en þeim, sem góða sjón hafa eða þá með sjónauka. En bæði er myndin svo falleg og á- nægjuleg fyrir landsmenn, að ég vildi að hún gleymdist ekki, en geymdist í almanakinu, meðan það fær að vera í bókahyllum landsmanna. Sjötta myndin er af forsetum franska lýðveldisins. Efst í miðju er Thiers, forseti 1871—73; til hægri handar honum og litlu neðar Mac Mahon, fors. 1873—79, en til vinstri handar G-révy, fors. 1879—87. Neðan við Thiers (82)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.