Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 98
Menn voru að metast um, hyer þeirra hefði bezt minni. Þá segir einn þeirra: „Það fyrsta sem ég man eftir mér, er það, að foreldrar mínir voru að þrátta um það, áður en ég var skírður hvað ég œtti að heita.11 * * * Auglýsing. Ekkjan: „Hér með læt ég ættingja og vini vita, þá sorgarfregn, að minn elskaði sonur, Helgi, 12 ára gamall, er dáinn og farinn til föður síns á himnum, sem andaðist fyrir 13 árum“. * * * Presturinn: „Með þessu þjónar þú satan ekki guði“ Smalastrákurinn: „Ég ætla líka að fara til yðar í vor“. * * * A: „Það sannast á þér máltækið að mikið vill meira“. B: „Ekki er það nú ætíð. Hefirðu nokkurntíma feng- ið tvíbura eins og ég.“ * # * María (farin að eldast): „Mér sýnist að prófessorinn vera farinn að gefa mér hýrt auga þegar við mætumst11. Hanna: „Mér finst það náttúrlegt, hann er forn- leifagrúskari.“ * * ^ * 1. skipstjóri: „Ég óska þér til lukku, að vera nú kominn í hjónabandshöfnina.u 2. skipstjóri: „Ó — læt ég þá lukku vera, þá strand- aði ég í fyrsta sinrd.« * * * Ilann: „Mig dreymdi í nótt, fröken Eósa, að ég kgsti yður, Hvað haldið þér að pað tákni?“ Hún: „0— ekki annað en það, að þér séuð hugrakk- ari í svefni en í vöku.a * * Hún: „Ég ætla að elska þig svo lengi sem ég lifiog jeýkja prautir þínar og sorgir.« Hann: „En kæra, ég hefi engar sorgir.« Hún: „Nei, ég meina ekki núna, heldur þegar við erum gift.a (86)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.