Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Qupperneq 98
Menn voru að metast um, hyer þeirra hefði bezt
minni. Þá segir einn þeirra: „Það fyrsta sem ég man
eftir mér, er það, að foreldrar mínir voru að þrátta um
það, áður en ég var skírður hvað ég œtti að heita.11
*
* *
Auglýsing. Ekkjan: „Hér með læt ég ættingja og
vini vita, þá sorgarfregn, að minn elskaði sonur, Helgi, 12
ára gamall, er dáinn og farinn til föður síns á himnum,
sem andaðist fyrir 13 árum“.
*
* *
Presturinn: „Með þessu þjónar þú satan ekki guði“
Smalastrákurinn: „Ég ætla líka að fara til yðar í
vor“.
*
* *
A: „Það sannast á þér máltækið að mikið vill meira“.
B: „Ekki er það nú ætíð. Hefirðu nokkurntíma feng-
ið tvíbura eins og ég.“
*
# *
María (farin að eldast): „Mér sýnist að prófessorinn
vera farinn að gefa mér hýrt auga þegar við mætumst11.
Hanna: „Mér finst það náttúrlegt, hann er forn-
leifagrúskari.“
*
* ^ *
1. skipstjóri: „Ég óska þér til lukku, að vera nú
kominn í hjónabandshöfnina.u
2. skipstjóri: „Ó — læt ég þá lukku vera, þá strand-
aði ég í fyrsta sinrd.«
*
* *
Ilann: „Mig dreymdi í nótt, fröken Eósa, að ég kgsti
yður, Hvað haldið þér að pað tákni?“
Hún: „0— ekki annað en það, að þér séuð hugrakk-
ari í svefni en í vöku.a
* *
Hún: „Ég ætla að elska þig svo lengi sem ég lifiog
jeýkja prautir þínar og sorgir.«
Hann: „En kæra, ég hefi engar sorgir.«
Hún: „Nei, ég meina ekki núna, heldur þegar við
erum gift.a
(86)