Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST2004 Fréttir DV FRÉTT VIKUNNAR Fellibylurinn í Flórída „Hann kom mest við mig. Óskar Kristjánsson vinur minn og fjöl- skylda hans búa á þessu svæði í Flórída og lentu illa i því. Menn læstu sig inni á baði með kerta- Ijós, það var allt rafmagnslaust og ekkert hægt að hringja. Það eru allir símar rafmagns nú- orðið. Fólk var skelkað, heil og hálfþök sviptust af húsunum, sól- skýli þeyttust burt og trén hurfu úr Skúli Malmquist framleiðandi Tvímælalaust Artótekið í Borgarbókasafninu „Það er búið að vinna að þvi í heilt ár að koma því á legg. Ef það heppnast getur orðið til tæki sem getur breytt myndlistar- markaðnum á íslandi, lagað hann,já raunar búið hann til. Þú getur sem sagt fengið lánaða myndlist i Borgarbókasafninu og síðan eignast hana á afar hagstæðum kjörum efþér fellur hún. Það er frétt vikunnar." Áslaug Thor- tacius mynd- listarmaður Fráfall Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrverandi ráðherra og prófessors „Hann var maður sem setti svip á öldina og mótaði samtíma sinn, bæði i stjórnmálum og ekki síður í menningar- og skólamálum. Við fráfall hans verða á sinn hátt kaflaskil í stjórn- málasögu okkar. Þegar slíkir menn fráer rétt að við." Óskar Guðmunds- son blaðamaöur Ráðherraskiptin hjá Fram- sókn „Þau áttu sér að visu langan að- draganda, en eru samt það sem hæst bar. Ég er reyndar þeirrar skoðunar að almennt eigi kyn- ferði ekki að ráða, heldur hæfi- leikar. Ugglaust hafa ýmsir þættir komið til álita í valinu. Ég hefekki miklar áhyggjur afstöðu kvenna i stjórnmálum. Þar er kominn fram hópur af kraftmiklum kon- um og fer stækkandi. Efkonur hafa áhuga og fylgja honum eftir, eiga þærsömu tækifæri og karlar. Það er alla vega mín reynsla úrSjálf- stæðis- flokknum." Helga Árnadóttir tölvunarfræð- ingur Ráðherraskiptin „Þau voru skref afturábak fyrir konur og ungt fólk íþessu landi. Siv er kona úr stóru kjördæmi sem hefur leitt lista og verið not- uð til að breyta ímynd flokksins, hún var sett í leiðindaembætti og svo er henni bara dömpað fyrir gamlan þrítugan karl sem kom Jnn bakdyrameg- i.in. Þetta er öm- lurlegt fyrir nú- ' tímann." Lárus Jóhannes- son útgefandi Maður leiksins í sigri íslands á ítölum var Gylfi Eínarsson, leikmaður Lille- ström í Noregi. Þar hefur hann átt frá- bært tímabil og stefnir greinilega hátt. DV ræddi við Gylfa um kalda vetur í Noregi, peningana i boltanum og áhuga enskra liða á honum. „Já, það er búið að vera brjálað að gera hjá manni í dag eftir leikinn," sagði Gylfi Einarsson knattspymu- maður þegar DV sló á þráðinn til hans seinnipartinn á fimmtudag. Gylfi var staddur í bfl með móður sinni á leið- inni út á flugvöll. Ferðinni var heitið til Noregs þar sem Gylfi átti að mæta á æfingu á föstudagsmorgun með liði sínu Lilleström. Að baki var viðburða- rik vika þar sem hæst bar frábær frammistaða Gylfa með íslenska landsliðinu í sigri á ítölum. Gylfi skor- aði eitt mark og átti þátt í hinu sem verður að teljast gott miðað við að hann er miðjumaður. „Já, þetta gekk mjög vel, það var ekki leiðinlegt að skora á móti ítölun- um,“ segir Gylfi. „Ég er mjög sáttur við það að hafa fengið tækifæri með landsliðinu og sérstaklega að hafa fengið að spila í minni stöðu.“ Þú hefuryfírleitt veríð látinn spila í bakverðinum eða á kantinum með landsliðinu, ekki satt? „Jú, ég get h'tið á kantinum og ekk- ert í baJcverðinum þannig að þetta var fi'nt. Það var alveg frábært að fá að sýna fólki hér heima hvað maður get- ur.“ Alhverju varþér skipt útaf? „Það var bara samkomulag. Ég fann að ég var að stífna upp í kálfan- um í hálfleik og þeir báðu mig að halda út í kortér. Það var lflca allt í lagi, við þurftum að fn'ska aðeins upp á þetta og fá fríska menn inn, liðið veikúst ekkert við þetta.“ 5 uppáhaldsfót- boltamenn Gylfa t 1. Maradona 2. Zinedine Zidane 3. Marco van Basten ' 3"f 4«á 4. RuudGullit m m 5. Birkir Kristinsson ■ « , Spenntur fyrir Englandi Gylfi er 25 ára og er að leika íjórða tímabilið sitt með Lilleström. Liðinu hefur gengið vel á tímabilinu og er sem stendur í þriðja sæti. Þetta hefur lflca verið tímabilið sem Gylfi hefur sprungið út á. Síðustu ár hefur hann ekki náð að festa sig alveg í sessi en í ár hefur hann verið fastamaður ffarn- arlega á miðjunni. Og það sem meira er; hann hefur raðað inn mörkum. Allt í ailt hefur Gylfi skorað 16 mörk á tí'mabilinu, 9 í deildinni og 7 í bikam- um. Hann afrekaði það meðal annars að skora í sjö leikjum í röð fyrir Lille- ström og setti svo þrennu í bikarleik á móti Rosenborg um síðustu helgi. Er þetta ekki einhvers konar met hjá þér, öll þessimörk? Gylfi Elnarsson //,-i,u •■/,■,y/d n"‘‘11 kkitröm i Hawtji i íumtu, ‘.kcu uA o,j <>kc,toft þmu tytir nfl spilo sgm miSlumaður. Vnr moður leiksiiií þeg nr hlond lútjði ituiiu t vikunrií pg ctð mlnrtHn kosti fimm HO linlu <ym tihugn (7 ttð fn horm til lids við >,ig þegm snmningur hnns rennur út eit trtimnhilið, PV-mynd L.OI. „Ég veit það ekki en það er alla vega langt síðan miðjumaður hefur skorað svona mikið í Noregi.“ Þú ert með lausan samning við Lilleström íhaust, hvað gerístþá? „Ég bara veit það ekki. Það eru ýmsar þreifingar í gangi sem ég get ekkert tjáð mig um. Ég verð bara að halda áfram að spila og sjá hvað býðst.“ Þú hlýtur eitthvað að hafa hugieitt framhaldið og hafa ákveðnar hug- myndir um hvar þúvilt spila. „Maður á sér náttúrlega alltaf ein- hvem draum um að spila á Spáni eða Ítalíu. Ef ég á að vera raunsær er þó lfldega betra að horfa til Englands eða meginlands Evrópu.“ Hvaða möguleika telurðu að þú eigir á að komast að hjá iiði þar? „Það er alveg fræðilegur mögu- leiki. Ég veit að hð þaðan hafa verið að Þegar frægi kallinn tekur spyrlana á taugum Orðin tóm KOSTULCG OG ATHYGLISVfRD viðtalshrina islenskra fjöl- miölamanna viö gamla rokk- hundinn Lou Reed hefur duniö d landsmönnum síðustu daga. Hefurþjóðin varla farið var- hluta afblendnum sæluhrolli þeirra sem fengu samtal við kappann í hið fræga korter. Svo var afBigga I Maus gengið, og hefur hann rætt við margan frægan popp- arann, að hann sú sérþannkost vænstanað verja drjúgum hluta slns pláss I Fréttablaðinu undir það eitt að lýsa hinni miklu raun sem fólst i þvi að taka viðtal við hið snakilla rokkgoð. Virð- ingarvert afBigga að leggja spilin á borðið. OKKAR MAÐUR Trausti Júlíusson átti viðtal viö Lou Reed sem birtist í gær. Hreinskilnis- lega sagðist hann hafa veriö á taugum og lesendur DV komust að þvi að Trausta hefði komið það ánægjulega á óvart að Lou var hinn þægilegasti. Enda kannski ekki annað hægt, í umsjá Ingibjargará 101 - besta hót- e/i sem hann hefur gist. Það er kannski fyrst þegar menn fara að rfghalda í meinta virðingu að halla tekur undan fæti hjá fjölmiðlamann- inum. SVANHILDUR ÍKASTUÓSINU I átti ekki góðan dag, gat ekki l leynt ungæðislegri hrifningu ' sinni þar sem hún, nánast af kvenlegu veiklyndi, lýsti fyrir sjónvarpsáhorfendum viðtalinu sem lífsreynslu. Þessi lífsreynsla kaliaði fram það að hún ók sér öll í sætinu, hryllti sig með axlarkippum og andköfum. Og hún Svanhildur ernú þekkt fyrir aö kippa sér ekki upp við það þó Islenskir „blokkböster- ar“sitji fyrir framan hana. HÆGTHEFDIVERID að lesa það í líkams- stöðu Benedikts Sigurðssonar sessunautar hennar að hann hálffyriryrði sig fyrir ósköp- in - en Benedikt virðist reyndar fyrirverða sig fyrir allt og ekki síst sjálfan sig. Athyglis- verðast var þegar Svanhildur upplýsti að hluta viðtalsins hefði hún klippt burt sökum þess að Lou hefði snúið hlutverkunum við, tekiö að spyrja hana út úr, líklega vegna þess að stjarnan gamla heföi fyllst svo mikl- um áhuga á hennar persónu, hrifíst af norðlenskum töfrum og ekki getað látið vera að kanna leyndardóma hennar.Af bútum sem eftir loddu í viðtalinu afhlut- verkaskiptunum mátti Ijóst vera að Lou Reed var orðinn þreyttur á spurningum Svanhildar og tók að snúa út úr. Svanhildur lokaði augunum fyrir því að þarna var Lou farinn að hæðast. Og svo tók við hrokinn þegar hann tók að útskýra fyrir spyrjandan- um stöðu Edgars Allans Poe I vestrænni menningu. NÚMÁ SPYRJA á móti: Er ekki heimsku- leg frekja þeirra sem fara i viðtöl að heimta einhverja fyrirframþekkingu þeirra sem taka viðtölin? Er Svan- hildur ekki einmitt tengiliður við hinn illa upplýsta almenning sem Lou telursig greinilega ekki tilheyra? Og er ekki klént að vilja seilast I vasa þeirra sem mæta á tónleika, sem enginn myndi mæta á efekki væru til umfjöllunar I fjölmiðlum, og vera svo að ybba gogg og þykjast fyrirlíta spyrl- ana? Er það ekki öfug- snúið grin?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.