Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Side 9
Helgarblað
LAUGARDAGUR21. ÁGÚST2004 9
Döosuöo saman á danssýnfngu
Hulda Hákon myndlistarmaður var í Menntaskólanum við
Tjörnina. „Jón Óskar Hafsteinsson sagði bekkjarsystur minni í
partíi að ég væri draumadísin hans og hún lak þessu auðvitað í mig.
En málið var að ég hafði tekið eftir honum löngu áður, á balli í
gamla Silfurtunglinu í núverandi Austurbæ. Leið nú og beið og
kom að danssýningu á árshátíð í skólanum. Á einhvern undarlegan
hátt sem ég hef aldrei skilið, var ég allt í einu komin í danssýning-
arflokk. Og mig vantaði mótdansara en ég
er það hávaxin að ekki
kom hver sem er til
greina. Og allt í einu
stóð hann þarna, Jón
Óskar var minn
dansherra á árshátíð-
arsýningunni. Síðan
höfúm við verið sam-
an, eigum eitt barn,
tvö barnaböm og
hund. Við höfum
þroskast mikið saman
á þessum rúmu þrjátíu
árum, en höfum hvorki
sama tónlistarsmekk
né áhugamál. Þannig
vegum við hvort annað
upp, hann veit allt um
stefnur og strauma í
tónlist og kvikmyndum
en ég er full af þjóðleg-
um fróðleik. Nú emm
við að koma okkur upp
sameiginlegri vinnu-
stofu og ég óttast að
þetta með hvaða tónlist
eigi að spila á vinnu-
staðnum geti flækst fyrir
okkur," segir Hulda
Hákon myndlistarkona.
Jón Óskar, Hulda og
hundurinn „ ...þroskast
saman á 30 árum en höfum
ekki sama tónlistarsmekk."
Fenn mig ekki n prnlkjirslistanum
í lok janúar árið 1999 skundaði Freyr Eyjólfsson útvarps-
maður og Geirfugl vestur að Hótel Sögu. „Þangað kom ég til að
taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar. Þegar ég loksins kom
að borðinu lenti starfsstúlka Samfylkingarinnar í erfiðleikum
með að finna mig í kjörskránni, leitaði og leitaði en ekkert
gekk. í vandræðum sínum leit hún upp og við horfðumst í
augu, þá varð ekki aftur snúið. Við Hólmfríður Anna Baldurs-
dóttir hittumst á balli um kvöldið og síðan höfum við verið
saman. í þessu sambandi er mikil virðing borin fyrir að hvort
um sig fái að halda sfnu, hún er t.d. búin að vera í þrjár vikur á
Ítalíu að leika sér með vinkonum sínum. Ég fór hdns vegar til
Grænlands með Hróknum fyrr í sumar, ég er farinn að fara
þangað árlega og er hlýtt til þessara nágranna okkar í austri.
Hún vinnur ötullega að björgun heimsins, kvenréttindum og í
pólitík en ég er mest í útvarpinu eða músíkinni en í grunninn
byggist samband okkar á ást og umhyggju, vináttu og áhuga á
áhugamálum hvors annars," seir Freyr Eyjólfsson útvarps-
umst i augu yfir
borðið og þá var ekki
aftursnúið."
Söngkonan Beyoncé Knowles mun
vinna sér inn 320 milljónir króna
fyrir tíu daga vinnu við að kynna
hárvörur frá L'Oreal en slagorð
þeirra er: Afþví að ég er þess virði.
Samningurinn er sagður gilda til
fimm ára en hin 22 ára söngdíva
þarfað uppfylla ýmis skilyrði. Full-
trúar L'Oreal hafa rétt á
því að skoða hár hennar
með tveggja vikna fyrir-
vara og geta rift samn-
ingnum efBeyoncé fítn-
ar eða breytir um útlit.
Hún verður að halda
„nákvæmlega sama út-
liti og heilsu" segir The
Smoking Gun. Þá þarf
stúlkan að passa sig á að
vera ekki ofmikið í sólinni
og ekki má hún heldur fara
ógætilega því það að lenda
í slysi gæti eyðilagt allt fyrir
henni.
Hevrnartækni
V www.heymartaekni.is
(r
I
Vilt þú
heyra betur?
PÍ
ÉSliife
Afgreiðslutími innan þriggja vikna
Bjóðum margar gerðir af heyrnartækjum
sem búa yfir nýjustu tækni
Verð frá 47.000 -150.000 kr fyrir eitt tæki
Persónuieg og góð þjónusta
Erum með þjónustu á
Akureyri - ísafirði - Egilsstöðum
Glæsibær Alfheiinum 74 104 Reykjavík símí: 568 6880
Tryggvabraut 22 600 Akureyri sími: 893 5960
með burritos koma kryddshrísgrjón
^ ‘ - guacamole og syrður rjómi
lanaholtsvegur 89 104 reykjavík símí 588 7999 texmex&cexmex.is
opnunarCími virka clagtt lloe-14°°. l7°<’-22°° og um iielgar fra ieee-2í
1*9» #• Vtyð*