Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 Helgarblað DV DV Helgarblað LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST2004 25 Bankastræti og Lækjartorg 11 Setning og start á maraþoni. Lúðrablást- ur. Sparibuxurnar hans afa ieika. Það er svo mússiserað hér og þar á brautinni efþú vilt hlaupa. 11-23 Leirskúlptúrar og hausttlskan hjá Sævari Karli. 14 Haukur Dór og Preben Boye opna sýningu í Gallerii Sævars Karls. 14-18 Lesið upp úr barna- bókum haustsins I Iðu: Eldjárns- systkin, Guðrún Helga og minni spámenn lesa upp daglangt. 14- 18 Hrókurinn með mót: fjöltefli og at- skák á útitaflinu góða i Bakarabrekkunni. 15- 17 Pravda opnar fyrir börnin: diskótek, Ijós og litglaðir drykkir. Snemma er krókur beygður. 15-19 Hestaleiga fyrir börn hjá Ara i Ögri. 16 Úlöf Björg málar stemn- ingar hjá Sævari Karli. 1730 Spilað áYidaki í Deli- inu i Bankastræti. 1730-1830 Stefán og Jón Óskar spila fyrir matargesti á Cafe Óperu. 18 Dansað fyrir friði á Lækjartorgi. 20-22 Upplestur ílðu við Lækjargötu: Þórar- inn Eldjárn, Stefán Máni, Birna Anna, Einar Már og fleiri lesa upp úr ókomnum bókum. 2030 Gyða Valtýs Iselló) og Melkorka Ólafs (flauta) spila lög eftir Snorra Birgis, Villa Lobos og fleiri i Dellinu I Bankastræti. 2030 Hipphoppband frá Sverige: þeir kalla sig hina sigursælu - Victorious. Hoppaö á Lækj- artorgi. 21 Lög úr Hárinu áArai Ögri IIngólfsstræti. 21 Harmonikkufélagið spilar út á hinu fræga útitafli gamia vinstri meirihiut- ans. 21:15 Leikrit á Lækj- artorgi: barátta góðs og ills. Með hverjum heldur þú? 2130 Busbyspilará ástralskt frumbyggja- hljóðfæri við Del/ið. 2130-23 HelenaJóns sýnir vídeomyndirnar sin- ar á annarri hæð á Banka- stræti 9. 22 Acoustic, Atli Rafns, Hans og Jakob Diefranz-bræörum og Guðjón úrHollywood spila við Ara i Ögri. 22 Hjálpræðisherinn tekur lagið á Lækjar- torgi. Skuggahverfið 14 Gallerl Skuggi opinn upp á gátt. Ljóð og hljóð á Hverfisgötu 39. 15- 17 Karókl, andlitsmálning og grill fyrir börn iportinu bakvið Alþjóðahúsið. 16- 23 Inga Sólveig opnar vinnustofu sína að Hverfisgötu 35. Tónlist og uppákomur. 18 Anna Pálina og Aðalsteinn flytja sagna- dansa I Þjóðmenningarhúsi. Með þeim koma fram Pétur Grétars og sænskt tríó, Draupnir. 20-22 Spilikas leikur djass i Alþjóðahúsinu. 21 Geiri Harðar syngur í Galleríi Skugga. 21 Anna Pálina og kó troða aft- ur upp I Þjóðmenn- ingarhúsinu. 22 Dúndrandi salsa i Alþjóða- húslnu. Laugavegur 11-23 TeseiðurÍTehúsiÁgúst- mánans Laugavegi 42b. 11- 21 Ensk gleraugu og ís- lenskur leir í Sjáöu á Laugavegi 32. 12- 19 Sirkus er með uppá- komur og markað á Klappar- stlgnum. 14 Jón Atli og Þorsteinn Guðmundsson gamli Fóstbróðirinn lesa upp á Súfistanum ÍBókabúð Máls og menningar. 14-21 /portinu bak við Prikið er boðið uppá rokkbönd, sum heit, svo verða heitar pylsur um kvöldmatarleytið. 15 Sýning áSjanghæá verkum Páls á Húsafelli. Hörpusláttur í boði. 1530 5ta herdeitdin spitar í garðin- um við Dillon, Laugavegi 30. 16 Nýlistasafnið opnar áLauga- vegi 26 fyrir ofan Skifuna og sýnir sitt besta góss. Svo veröa uppá- komur. 16 Sigrún ÓlöfEinars opnarsýningu á lifandi gleriíKokku. 16 Lesið úr bókum á Súfistanum: Baggalútur og Hermann Stefáns. Mannakorn tekur lagið. 16 Dansað við Kjörgarð fyrir friði. 18 Hommaleikhúsið Hégómi sýnir vatin atriði: Litlu prinsessuna, Einkakjöitudans og fleira. 18 Grafikvinnustofa heldur sex ára afmæli á Laugavegi 1b- bakhúsi. 18 Verslunin ONI sýnir veðrið yfir Esju 24 tima á minútu. Svo er sýning og sala á fötum. ONI er á Laugavegi 17. Síðan spila Isidór, Ókind og Skátar fyrir gesti kl. 19. 20 Austurlensk Ijóð ÍTehúsiÁgústmánans Laugavegi 42b. 20-45-21.15 Rúna Stefáns syngur I portinu á móti Brilliant, Laugavegi 49. 20-22 Þúgetur leikið í Goethe-Zen trum á Laugavegi 18. Nóg afhlutverkum. 2030 Lovisa Lóa sýnir myndlist og Guðbjörg Sandholt syngur iTehúsi ágústmánans. 2030 Rússnesk tónlist á Súfistanum: Konstantin Shcherbak. Síðan tekur Laugaráskvartettinn við og syngur í Barbersjopp-stil. 21 Úlpa rokkar á Dillon - Lauga- vegi 30. 21 Singapore Sling treður upp ásamt fleirum við Sirkus á Klappar- stig. 21 Optimus sýna vídeó- og tónlistarverk ídanska portinu hjá Tiu dropum - Laugavegi 27b. 2130 Blúsþrjótarnir spila klassablús á móti Brilliant á Laugavegi 49. 2130 Meira fjöráSúfistanum: Bar- dukha spilar með austur-evrópsku ivafi. 21.45 Erna Blöndal syngur djass og söng- leikjatónlist á móti Brilliant, Laugavegi 49. 22 Öndin sem er dixielandband spilar á Kaffi Vín Laugavegi 73. 22 Minus spilar ígarðinum hjá Dillon. 22.05 Reykjavík 5 syngja iportinu við Brilliant. Og á eftir þeim er meiri blús frá Blús- þrjótunum. Það er ekki heiglum hent að átta sig á dagskrá menning- arnætur. Hún er svo stór! Best er að skóa sig vel, fylla veskið kortum og seðlum og gera plan - við mælum með útilokunaraðferðinni - dagskráin er fjölbreytileg og margt á seyði vítt og breitt um miðbæinn gamla. Við reyndum að gera kort yfir helstu atburði og hvar og hvenær þeir skella á. Grófin 11-23 Kogga efnirtil happa- drættis fyrir gesti og gangandi á verkstæði sinu i kjallaranum á Vesturgötu 5. Verk eftir þau Magga Kjartans saman í vinn- ing. 11-23 íGarðastræti2 eru sýndar heimildarmyndir, bóka- skápurinn opinn og bæði te og kaffi á könnunni. Opið hús i Bækistööinni. 13-21 Ljósmyndasafnið býður upp á myndatöku með gömium bakgrunni. Borgarbókasafnið opnar artótekið sitt. 13-17 CafeÁrnes býður börnin velkom- in I Suðurbugtina við Höfnina. 13- 23 Ghostigitai trippar I tiu tima og margir fljóta með. Listasafn Reykja- vikur í Hafnarhúsinu. í 14- 15 Frumsamin Ijóð lesin í Ba- hai-stöðinni á Öidugötu 2: Evarð T„ Gerður Kristný og fleiri. Efþú missir afþessum lestri verða þau aftur að lesa um kvöldiö kl. 21. 14- 16 Draugasögur á Borgarbókasafni. 15- 1630 Þjónahlaup frá Cafe Viktorað Vínbarn- um og hafa aldrei hlaupið hraðar. 15-16 Jónsi syngur á Ingólfstorgi með Fötunum I boði TM. Hvar er hann tryggður? 15-17 / Blómabúðinni Blómálfinum er boðið upp á sjens á blómaskreytingu undir leiðsögn ísiandsmeist- ara. Býr i barni þinu blómaskreytingarmaður? 15-17 Kvennaskák í Hafnarhússportinu. Lofað sterkum skákkonum.þorir þú að mæta? 15- 21.30 Borgarskjalasafnið býöurupp á sýningu og spaug að hætti hússins. Starfsmenn svara spurningum. 16- 18 Húlakeppni og eldri leikir við Kirsuberjatréð á Vesturgötu. 16-18 ilmur Stefáns býr til fiska meö börnum og fullorðnum við Ingólfs- naust, Aðalstræti 2. 16- 23 Kúabændur grilla naut á torginu við Ingólfsnaust.Síðar koma fram Smaladrengirnir, GisJohansson og Tríó Ragnheiðar Árnadóttur. Ekki er vitað hvort Guðni mætir. 1630-1730 Gospelmessa á Ingólfs- torgi. 17- 18 Pallborðum skripó i Borgarbókasafn- inu. Hugleikur Dagsson leiðir spjallið. 17-19 Eðalvtná Vesturgötu Skynna vínnámskeið. 18 Línudans á Ing- ólfstorgi. 18 Helgistund hjá Bahá'um á Öldugötu 2. 2030 Isvörtum fötum á Ingólfstorgi. 20-23 Cafe Árnes býöur uppá fína dagskrá: harm- onikkuieik, Mjallhvít og dvergana 7. Eddu Björg og Stefán Magnúss. 21 Kórsöngur við Kirsuberjatréð: allir mega syngja með við harmonikkuleik. Austurvöllur og nágrenni 11 -23 Viltu bera tilfinningar þinar á torg? I elsta kirkjugarði Reykjavíkur veröur það hægt allan dag- inn. Fyrirlestrar og faömlög. Þagnargildið reynt. Mættu og malaðu. Landsbankinn stendur fyrir torgi tilfinninganna. Hann ersvo opinn. 13-15 Tryggingamiöstöðin býður upp á lifandi lögregluþjón og mótor- hjól sem dautt verður á mestallan timann og frá 1300 myndlistarsýn- ingu eftir Sigtrygg Bjarna. 13-16 Bylgjan heldur boð á Austurvelli: Kalli Bjarni syngur og kynnir, Pétur Pókus og Bjarni töfra sotdið, Yesmine Olsson syngur og dansar, fittness-dæmi og sprell- tæki, sum ókeypis en önnur ekki. 13-22 Handverkog hönnun meðsum- arsýningu. Happdrætti fyrir gesti í Aðal- stræti 12. 14 Nýja leikhúsiðsýniríTjarnarbæ þriggja stundarfjórðunga verk eftir Ragnheiði Gestsdóttur, byggt á sögunni um Líneik og Laufey. Hún er endurtekin 15.20. 14 Sumaróperan með dagskrá í Iðnó. Tónlist Weill og Ijóð Brechts. 14 Trúðarog eldgleypar á Ingólfstorgi. 14.30 Dixietandband við Iðnó. 15-23 Dansveisla í Iðnó: Magadans, nú- J tlmadansverk, Mariachi, La Raspa, Argentínskur Tangó og margt margt fleira. Stöðugt stuð fyrir dansfrlkin. Endar á Vikivaka rétt fyrir ellefu. 17 Leikritið Beauty eftir Eyrúnu Ósk flutt af Zecura Ura og Dan Khai á ensku ÍTjarnarbió. 18 Þýsk söngkona, Marina Freytag, heldur konsert i Iðnó. Söngleikjatónlist og djass. 18 Aikido-sýning á Austurvelli. 18 Ari Trausti og Jón Gauti kllfa fjöll. Sæunn Ólafs kynnir konur og kjóla og saga fegurðarsam- keppna er rakin frá upphafi. Iða I Lækjargötu 2a. 19 Megasukk á Við Tjörnina. 19 Quarashi, Á móti sól, Love Guru og Nylon á Ingólfstorgi. 1930 Jón Hjartarson segir unglingum draugasögur. Lagtafstað frá Borgarbóka- safni. 20 Friðardans á Austurvelli. 20 Tónleikar í Dómkirkjunni:Aðalsteinn Bergdal, Bentina Sigrún, Sigríður Ósk, Þorvaldur Þorvalds og Þórunn Mar- inós. Hópur ungra og efnilegra söngv- ara. 20 SkáldaatÍTjarnarbæ: besti Ijóðaflytjandinn - vegleg verðlaun og tíu keppendur. 21 Guðrún Árný syngur eigin lög i Dómkirkjunni. 2135 Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins Hunger í Dómkirkjunni. 22 Póstberarnir spila á Póstbarnum. 22.45 Megasukk á Tjörninni ITemplarasundi. Er templarasund þeirra ær og kýr? Þingholtin Hlemmurog nágrenni 14 Markaður í Berlín - gangið inn í port frá Brautarholti - þar i bakgarði eropiðá markaði Klink&Bank- manna. 14 Tryggvi opnarGall- erí Fold og sýnir Linu Rut og vatnslitamyndir eftirÁsgrím. Þá er boðið upp á aðstöðu fyrir börn yngri en 12 ára. 14.30-23 Allir gestir fá happ- drættismiða i Gall- erí Fold, dregið á hálftímafresti og eru verðlaunin 18grafík- myndir eftir Kristján Davíðsson og Tryggva Ólafs son. 1430-17 Öllbörn undir 11 ára aldri veröa Ijósmynduð afFriðrik Tryggvasyni. Myndir prent- aðar á staðnum. Friörik tekur myndir aftur kl. 19.20-21.30. 15-22.30 Listamenn vinna á gömlu pressuna / GalleríFold. 15-21 Hlemmur verður lagð- ur undir krakka úr félagsmið- stöövum úr öllum hverfum bæjarins. Hvaö eru börnin að gera? 15:40 GuðbjörnGuð- björnsson syngur i Galleri Fold en hvað lengi veit mað- ur ekki. Hann syng- ur aftur seinna um kvöldið og byrjar þákl. 20.40. 17 Trekkur - bresk sýning i Klink & Bank við Brautarholt. 17-19 Zonet býður upp á konsert i gam/a Austurbæjarbiói: Manna- korn, Guitar Islancio og Geiri Harðar skemmta. Takmarkaður sætafjöldi og hressingar i anddyrinu þar sem saga hússins errifjuð upp. 17-22 PéturGauturopnarvinnu- stofu sína. Kl. 20 spilar Kristjana Stef- áns ásamt bandi i vinnustofunni. Lögreglukórinn og Vatnadansmeyjar 18 leiða saman hesta sina. Einstakur viðburður. Hitt húsið - Pósthússtræti 11-15 Hátlð fyrir árrisula skopp ara: Námskeiö, kynningar fyrir áhugasama i veggjakroti, breiki, taktkjafti.þeytingum og fleiru. Dagskráin er I tilefni af tuttugu ára landnámi hipphoppsins á Klakanum. 15 Markaður með hlifðarfatnað og hjálpartæki opnar i gamia póst- húsportinu fyrir aftan Hitt húsið. Tæki- færi til að græja sig upp. 16-19 Sumarhópur Hins hússins frikar útog sýnir sumarafurðir sínar i öllum hornum hússins: fatahönnun, Ijóð og sögur, myndir og ræmur, gagg og gól. 19 DJ-að íportinu, tlskusýning og fleira. 20-23 Tónleikar íportinu: einvlgi I skifuskanki, breikdansi, taktkjöftun og snappandi rappi. Skólavörðustígur 11 -23 Finnsk grafík eftir Kristu Glan igsm-hlut- um Skólavörðustíg 16b, gengið inn frá Óðinsgötu. 11 -23 Alda Ármanna og fleiri sýna iHnossi, Skóiavörðustíg 3. 11-23 Diana Tuckman sýnir silki i Gallerí Shanko Skólavörðustig 22C. 12-23 Listaseliö Skólavöröu- stig 17b. Opið með kaffi og kök- 4 um. * ^ 13-16 Jólabúðin Skóla- vörðustig 21 a býður upp á handverksmenn. Jólasveinar líta við kl. 13.30. 13 Birna Þórðar býður I göngutúr frá Skóiavörðuhoiti sem endarl huggulegheitum hjá Ófeigi og Hildi. 14-18 Barnamyndasam- keppni með skartgripaverðlaun- um í Hannoghun, Skólavörðustíg 16 Frægar ræður frá fyrri tíð á Kjaftaklöpp á horni Skólavörðu- stigs og Bergstaðastrætis. 17 Nýtt torg opnað á Skólavörðuholti með stöpli frá tíma danska herforingjaráðsins - 1900. 1923 Sjöfn Har. og Inga Hjörleifs sýna málverk og Ijósmyndir á Skólavörðustig 25a. Siggi Perez þeytir skífur. 20-22 Sýning á Ijósmyndum Gunnars Hansson- ar afReykjavík 1968-1975 verða til sýnis iListhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5.1 bakgarðinum spila PeZik og Ampop. 20-22 Sigurjón og Þórunn Edda spila og syngja í Gallerii og skarti, Skólavörðu- stíg 16a. 21 Mótettukórinn lof- araökomaáóvarti Hallgrímskirkju. Hver verður hissa? 22 Bjarni Þór smiðar járn fyrir utan Gallerí Hnoss á Skótavörðu- stig 3. 22 Helgistund í Hall- grimskirkju. Ráðhúsið - Vest- mannaeyjahátíð 1330 Hefst með skrúðgöngu Eyjamanna og vina þeirra frá Hljómskálanum 14 Ræður og lúðrasveit. 15 Leikfélagið um Tyrkjaránið. Syrpur afiögum eftirÁsa og Oddgeir. 16 Húllum hæ fyrir börn og Hippabandið spilar. 17 Verölaunaafhending í Maraþoni. 18 Leikfélagið um Tyrkjaránið. 19 Hoffmann ogThorshamar leika fyriryngri kyndstóðina. 20 Messuhópurinn og hljómsveit- in Dans á rósum. 21 Obbó-sií með fjölda lista- manna skemmtir. 22 Syrpur eftir Asa og Oddgeir. 2230 Árni Johnsen slúttar með söng. Á miðdekki verður mynd Ernst Kettler um gosið I Eyjum sýnd allan daginn og boðið upp á lunda, sjó- fang, harðfisk og söl. Hallar og Hljóm- skálagarðar, Vatnsmýrin 13- 17 Skátagleði á flötun- um í Hljómskálagaröinum: hoppkastalar og klifur- veggur -frittl tækin. Kaffi- sala fyrir þá með hrollinn. 14- 18 Opið hús i mýr- inni hjá Kára og kó í Erfðagreiningu: mál- verkasýning Georgs Guðna.gamiarijós- myndir af Vatnsmýrinni (flugvélar, mótekja, gullgröft- ur). Svo verða töframenn á ferð í bland við vísindafólk- ið sem svarar gáfutegum spurningum. 16 Fallhlifarstökk fyrir fáa útvalda sem ætla að lenda I Hljómskálagarðinum og setjast þar i stól. 16 Ljóðaupplestur við laufskála Thorsaranna I Hall- 11-18 Litla jólabúðin er opin (bakvið Grund- arstig 7) og Frisko spilar þari garðinum kl. 15. 13-23 Markaður á bílaplaninu móti Grertis- götu 6: föt, myndlist og margt fleira. Uppákom- urallandaginn. 14 Páll Bjarna arkitekt fer á iabb um holtin og sýnir dýrö þeirra. Lagt afstaö frá MR-túninu. 14 JC-húsið I Hellusundi opið fyrirþá sem _ vilja sjá myndlist eftir JC-félaga. V> i 14-18 Markaður á lífrænu viö Yggdrasil. 15 Heimsins stærsta ræöupúlt vígt í Hellusundi hjá JC. 16 -2230. Opnun á sýningu Hildar Bjarnadóttur og Hafdísar Helgadóttur í gamla Ásmundar- salnum - Listasafni ASÍ - við Freyju- götu. 16 Glóbus meö vínuppboð á Holtinu - Þing- holtssalnum - léttir réttir á seölinum. 17-21 Húsráðendur á Þingholtsstræti 8a opna sin hús: myndlist og tónlist. 17.30 Rat-reis JC-manna. Keppendur mæti i Hellusund með stresstösku, gemsann sinn og i jakkafötum. Klukkan 18 hefst þar svo Ijós- myndasýning Birgis Freys á náiægum veggjum og hálftima siðargeta menn talað afkassa. 18 Hörður Áskels Bachast á orgelið í Hall- grímskirkju. Eftir Bach verður djamm. 18 Eistnesk myndlistarkona opnar sýningu í húsnæði Norræna félagsins við Óðinstorg. Kiukkutima síðar hefst léttfinnskur aðalfundur félagins og eru allir velkomnir. Hann endar á finnskum tangó-dansleik kl. 20. 20-23 Aðventistar hafa opið hús í Ingólfs- stræti. Stuð og veitingar. 21.30 Súkkat spilar á Listasafni ASl við Freyjugötu. Austurstræti 1-16 Litasamkeppni fyrir krakka í Pennanum Eymundsson. Verðlaun fyrirþrjár bestu. 17 Aðalsteinn Ingólfsson leiðir fólk um Landsbankann og sýnir okkur nokkur verk úr safni bankans. 17 Guitar Islancio spilar ÍPennanum. 17 Jakob Viðar spilar á Póstbarnum. Hann treður upp aftur þar kl. 21.30. 1730 Djasskvartett Guðlaugar Ólafs spilar á Póstbarnum. Hann kemur aftur fram kl. 19.30. 17.45 Dagskrá hefst i Landsbankanum: Skralli, Hárið, Islenski dansflokkurinn, Fame, Is- lenska óperan með atriði úr Tosca, Jagúar og Kventett spila. 18.30 Bossanova á Póstbarnum. Endurtekið kl. 20.30. 1830 Reykjavik 5 syngur á Cafe Óperu. 2130 Hinn eini sanni Raggi Bjarna raular með Guðmundi Steingrims og félögum í Penn- argarði: Vilborg Dagbjarts, Birgitta Jóns, Margrét Lóa og Kristian Guttesen lesa Ijóö. Eftir kl. 20 er opnað fyrir hljóðnem- ann. 16-19 Á grasflötinni framan við Háskólann veröurmargt aö sjá. Tjöld með leikjum, aust- urlensk leikfímikennsla, loftbelgir og sápukúlur. I Öskju svara menn spurningum og ung- ir vísindamenn kynna verk sín. Spaðarnir verða á róli og taka lagið í Norræna húsinu fyrir áhugasama. 17-18 Eyvör Páls spilar og syngur ásamt Bill Bo- urne I húsi Islenskrar Erfðagreiningar. Gyrðit Eliasson les upp. 21 Ingveldur Ýr, Broadway og Bar- rokk syngja í Lista- safninu sem hefur verið opið allan daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.