Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Síða 27
DV Helgarblað LAUGARDACUR 21. ÁGÚST2004 27 yfír sig. í þeim vom nokkur kókablöð og flautur. Við ókum hlykkjóttan veg yfir Andesfjöllin, lengst af í 4.000 metra hæð. Þunna loftið olli okkur Evrópu- búunum höfuðverk en Indjánanir virtust þola loftið betur. Þau tuggðu bara sín kókablöð í mestu makind- um. Ég hafði áhyggjur af því hvernig þeim myndi reiða af í Lima. Þetta er tólf milljóna manna borg og þar ríkir alger ringulreið, sérstaklega ef miðað er við rólegheitin í hundrað manna þorpinu þeirra. Horfst í augu við villidýr Loks náðum við til borgarinnar Ayachucho sem er í 3.000 metra hæð. Þaðan flugum við Evrópubúarnir til Lima. En ekki Amadeo og fjölskylda. Þau vildu ekki fara inn í Kondórinn eins og þau nefíidu flugvélina og tóku rútu í tólf tíma í staðinn. Þegar við hittumst svo aftur á rútustöðinni í Lima vildu Indjánamir fara í dýragarðinn. Dýrin búa þar mjög þröngt, lokuð inni í litlum búr- um. Púman lá þar eins og hin dýrin, lömuð af hita í hádegissólinni. Ama- deo höfðingi gekk að búrinu og horfði lengi í augu púmunnar. Fjöl- skyldumeðlimimir tóku sér stöðu hjá honum. Skyndilega hóf Amadeo söng og hélt áfram að stara í letileg augu púmunnar. Og þá vaknaði hún til lífsins. Hún stóð á fætur og gekk hægt að múmum sem aðskildi menn og dýr. Og hún mændi í augu Amad- eos eins og þau væm komin í eitt- hvert samband. Augu hennar vom kolsvört. Allt í einu fór hún að sleikja út um. Við hlið Amadeos við múrinn stóð kona sem einnig horfði á púmuna. Amadeo fór nú að herma eftir alls konar dýrum og allt í einu og skýringarlaust og fór að krafsa á bak konunnar um leið og hann starði á dýrið. Púman hnipraði sig snögglega saman og virtist ætla að stökkva. Áhorfendur hörfuðu frá. Púman hætti við. Konan fylgdi síðan Amadeo það sem eftir var af heimsókninni í dýragarðinn. Sjá gíraffa í fyrsta sinn Spölkom frá púmunni vom gfíaffamir. Þá höfðu Ashaníkamfí aldrei séð áður. Fyrsta spuming þeirra var hvort hægt væri að borða þá. Ashaníkamfí hafa alltaf verið miklfí veiðimenn. Nú hafa olíufélög- in og aðrfí aðilar tekið æ mefía af löndum þeirra. Sorglegast var að sjá Indjánana finna dýr í búrum sem þefí hafa ekki séð lengi en lifðu áður í skóginum eins og þefí. Að lokum komum við að sölubúð þar sem „túrista-Indjánar" vom að selja allskonar skran. Það var ótrúlegt að fylgjast með því. Davíð gekk til konunnar sem stóð í búðinni og snerti kjólinn hennar. Marta keypti sér einfalda „bensínhúfu" en Ama- deo hvarf strax bak við til að spjalla við eigandann. Þefí vom komnfí í bissniss. Eigandinn hafði mikinn áhuga á skartgripum Indjánanna enda sagði hann að þefí „virtust ekta“ og sama væri að segja um fötin þeirra og andlitsmálningu. Daginn eftfí mættum við í sjón- varpið. Þar átti að taka viðtal við Amadeo og sænska sendiherrann. Amadeo hafði sett upp kórónuna sína og málað sig í framan. Hann sagði ekki margt en meðan sendi- herrann sat í förðunarstólnum rauf hann langa þögn með því að segja að hann þyrfti ekki smfíik. Hann væri sjálfur búinn að sminka sig. Og benti á rautt andlit sitt. Indjáninn andspænis sjón- varpinu Sjónvarpsviðtalið snerist um kvik- myndavikuna í Lima og Torgny And- erberg. Amadeo notaði tækifærið til að segja frá erfiðum aðstæðum þeirra í frumskóginum. Það var makalaust að fylgjast með honum í stúdíóinu. Hann sat þama stoltur, berfættur og beinn í baki umkringdur tækjum og tólum. Kominn eins langt frá upp- runa stnum og hugsast gat. En virtist algjörlega áhyggjulaus. Þetta heillar mig sífellt þegar mætast svona tvefí heimar, grundvallarró Indjánanna. I bland við eðlislæga forvitni. Það verður einhvem veginn svo augljós tilfinningin um að þefí séu í núinu og í sjálfum sér í miklu ríkari mæli en við stórborgarbúamfí. Þefí reyna ekki að móralisera yfir okkur þegar þefí sækja okkur heim. Ashaníkamfí minna mig alltaf á það sem við höf- um misst: sambandið við hið upp- runalega. Um kvöldið var Kondórmaðurinn svo sýndur í stóm kvikmyndahúsi í Lima. Indjánamfí komu snemma og fengu sér sæti á fremsta bekk. Salur- inn var fullur og mikið klappað í lok- in. Þegar ljósin vom kveikt og áhorf- endur sáu aðalpersónumar standa upp hélt ég að þakið ætiaði að rifna af húsinu. Fólk hrópaði og klappaði og stemningin var ótrúleg. Eftfí langa róstutfrna í Perú var stofnuð sannleiksnefrid rétt eins og í Suður-Afríku sem átti að freista þess að gera upp grimmdarverkin sem unnin vom í stríðinu. Nefiidin hefur látið setja upp sýningu í Lima og ég fór með Ashanflainum á sýninguna. Ljósmyndfí af ofbeldisverkum hers- ins í frumskógunum vökm sterkar minningar þeirra. Þefí fóm að segja frá því sem gerst hafði. Það var skelfi- legt á að hlýða. En þefí sögðu að enn hefði enginn herforingi eða nokkur annar verið dreginn til ábyrgðar fyrfí öfl morðin og ofbeldið. Eins og við værum ósýnileg... Heimsókn í landbúnaðarráðu- neytið var reyndar mikilvægasta er- indi ferðarinnar til Lima fyrfí Ama- deo og fjölskyldu hans. Þar er til skjal sem sannar rétt þefíra til landsins sem þefí byggja og með því er hægt að sýna skógarhöggsbarónum og olíufurstum fram á að ólöglegt sé að ræna landi þeirra eða skemma það. Þegar við stóðum fyrfí framan ráðuneytið lagði Amadeo línumar um hvemig þau skyldu haga sér inni hjá ráðherranum. Svo örkuðum við af stað. Fyrfí framan innganginn stóðu vopnaðfí verðfí en þegar við komum að dyrunum spurði enginn um erindi okkar. Ég var afar hissa yfir þessu. Þefí sleppm okkur bara ffarn- hjá eins og við værum ósýnileg. Kannski söng Amadeo eina af töfra- þulum sínum, hugsaði ég. Yfirleitt þarf alltaf leyfi til að kvikmynda á opinberum stöðum og leyfi til að mynda í ráðuneytum og svipuðum stöðum er nær ómögulegt að fá. En þarna fylgdi ég Ashaníkunum hindr- unarlaust með kameruna á lofti gegnum stórar dyr byggingarinnar og inn í lyftu. Marta stóð á bak við mig. Þegar lyftudymar lokuðust fann ég að hún greip fast í skyrtuna mína. Hún hafði aldrei komið í lyftu áður og var hrædd. Áhugalaus ráðherra Fundurinn var með aðstoðar- landbúnaðarráðherra Perú. Amadeo hóf mál sitt með því að segja frá að- stæðum Ashaníka-Indjánanna í frumskóginum. Síðan tók Chabouka dóttfí hans til máls og sagðist tala sem fulltrúi 24 þorpa á Apurimac- svæðinu. Hún hélt langa ræðu um óþolandi lífskjör fólksins þar. Það er afar óvenjulegt að fuUtrúi Indjána sé kona. Ég var afskaplega heillaður af því hve skýrt og skilmerkilega Chabouka talaði og algjörlega laus við undfígefni. Hún sat hnarreist gegnt ráðherranum, horfði í augu hans og sagði: „Herra ráðherra, við erum varðmenn skógarins." Ráðherrann var gráhærður eldri maður og virtist þreyttur og ekki sér- lega áhugasamur. Hann átti bágt með að dylja óþolinmæði sína þegar á fundinn leið. Og í stað þess að svara spumingum Indjánanna eða bjóða þeim aðstoð fór hann bara að segja sögu úr æsku sinni, þegar hann ferð- aðist sjálfur að ánni Apurimac. Fund- inum lauk án nokkurrar niðurstöðu og Ashanflcamfí yfirgáfu landbúnað- arráðuneytið afar vonsviknfí. Brimbrettamaður forðar sér frá mannætum Á leiðinni aftur á hótelið námum við staðar við hafið. Ashanfkafjöl- skyldan nálgaðist ströndina hægum og varfærnum skrefum. Svo störðu þau þegjandi út á sjóndeildarhring- inn. Sjóbrettamaður sat þama í ijöm- borðinu á brettinu sínu. Hann sneri baki í þennan litla hóp Indjána sem var að sjá hafið í fyrsta sinn. Davíð gekk varlega fram og hin fylgdu á eft- fí. Hann beygði sig varlega niður og snerti hart plastið í brettinu með fingrunum. Brimbrettamaðurinn leit upp og hrökk í kút. Hann stóð á fætur í flýti og hálfhljóp í burtu eins og hann væri að forða sér frá mannæt- um. Á kveðjustundinni spurði Ama- deo mig hvenær við ætluðum að koma næst. Ég sagðist ekki vita það nákvæmlega en ég vonaði að það liði ekki of langur tími. Hann minnti mig á að þau þyrftu á hjálp að halda. Öll sú athygli sem þau fengu meðan á menningarvikunni í Lfína stóð væri fín og góð en það sem skipti máli væri að sjá alvörubreytingu á lífskjörum þeirra. „Bráðum verður enginn skógur eða land eftir," sagði Amadeo. „Segðu þeim þegar þú kemur heim til Svíþjóðar eða Islands að það eina sem við Ashaníkar krefjumst sé réttur til að lifa okkar lífi í fntmskóginum. Og að stjómvöld sýni menningu okk- ar vfíðingu."" Náttúran við Amasón - og Kárahnjúka Að lokum segfí Helgi: „Ég gæti vel hugsað mér að búa á íslandi. Þar em mínar rætur og verða alltaf. Titti er lflca afskaplega hrifin af íslandi og náttúrunni þar. Við kom- um oft til íslands og ég hef auðvitað áhyggjur af mörgu sem er að gerast þar núna. Ég fylgist skelfingu lostinn með vfíkjanaframkvæmdunum við Káralinjúka og þeim miklu náttúm- spjöllum sem Landsvfíkjun og þessi rfkisstjóm hafa staðið fyrfí. Rétt eins og á Amasónsvæðinu vfíðast menn bara halda áfram og færa sig upp á skaftið þangað til þefí em stöðvaðfí. Þegar ég var að vinna að mynd- inni minni um Eyjabakkana fyrfí fjór- um ámm tók ég vel eftir því hvemig Landsvfíkjun og stjómvöld gátu linnulaust dælt út sínum áróðri en öll andstaða var fátæk og lítt skipulögð. Því miður kom það niður á náttúmni við Kárahnjúka þótt hætt væri við framkvæmdfí við Eyjabakka. Ég er alinn upp í Kópavogi og hef oft heyrt íbúa þar, þar á meðal stjóm- málamenn, monta sig af því hversu mikið tillit er þar tekið til álfa. Að menn hafi látið gera beygju á Álfhóls- veginn til að trufla ekki álfana sem þar búa í steini. Mér finnst í mefía lagi hjákátlegt að heyra svona grobb frá stjómvöldum sem um leið fyrfí- skipa fjöldamorð á álfum við Kára- hnjúka. Því ef það býr ein álfafjöl- skylda í steini við Álfhólsveg, hvað búa þá margfí í gljúfrunum stóm við Kárahnjúka? Ég er nú ekki neinn talsmaður álfa en þetta er bara leið hjá mér til að túlka þessi miklu náttúmspjöll sem auðvitað em ekki neitt einkamál íslendinga. Neita að flytjast í pappakassa Ég vona að það sem gerðist á ís- landi í sambandi við fjölmiðlafrum- varpið hafi vakið einhverja. Sýnt fram á hvernig stjómvöld vinna. Þau ryðjast bara áffarn og gefa fólki ekki tækifæri til að hugsa málið og tjá sig. Ég hef kynnst ýmsu því um líku í starfi mínu í Perú. Það er skuggalegt að kynnast ráðherravaldinu og spill- ingunni sem þar rfkfí. Á hverjum degi er eyðilagður frumskógur í Amasón á stærð við þrjá fótbolta- velli. Og það em ekki bara dýrin og fuglamfí sem missa heimkynni sín, fólkið lflca. Indjánamfí sem neita að gefast upp og flytjast í pappakassa í fátækrahverfunum fyrir utan Lima em að berjast fyrfí framtíð sinni og menningu. Sumfí halda að baráttan gegn „frcunförunum" sé vonlaus en við megum þó ekki gefast upp. Hvorki þar né hér, því við eigum náttúmna öll saman. Skógar- og orkubarónar halda kannski að þefí komist upp með allt en ég neita að trúa því." léttir og bragðgóðir réttir - fáar kaloríur Það er afar óvenjulegt að fulltrúi Indjána sé kona. Ég var afskaplega heill- aður afþví hve skýrt og skilmerkilega Chabouka talaði og var algjörlega laus við undirgefni. Hún sat hnarreist gegnt ráðherranum, horfði í augu hans og sagði:„Herra ráðherra, við erum varðmenn skógarins."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.