Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Qupperneq 31
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST2004 31 Stjörnuspá Séra Pálmi Matthíasson er 53 ára í dag. „Maðurinn er greindur og fljótur að læra og hefur reyndar þroskað með sér hæfileikann til að kanna og leita. Frelsi er án efa lykillinn að hjarta hans og einnig kemur fram að hann er um- mBkringdur mörgu góðu fólki og fel- > ur þannig djúp- k stæða ein- ■ semd sina fyrir ■ sjálfum sér og I öðrum," segir í 9 stjörnuspá hans. \ Séra Pálmi Matthíasson Mnsberm (20. jan.-18. febr.) w ---------------------------- Þú ættir að muna hvar þú byrjaðir og hvar þú stendur í dag. Þú lít- ur ekki um öxl og því nærð þú takmarki þínu fyrr en síðar. Á næstunni munu vissir atburðir leiða þig að manneskju sem snertir þig á einhvern hátt með til- veru sinni. Þú þekkir heiminn og ágalla fólks vel en ættir ekki að vera hrædd/- ur við að gera mistök. H Fiskarnir m febr.-20. mars) Lukkuhjól fisksins er svo sann- arlega farið að snúast og þér er ráðlagt að opna hugann gagnvart velgengni og jákvæðum tilfinningum á næstunni. Ef þú ert nú þegar í sambandi ættir þú að virkja ástina og sýna tilfinningar þín- ar í verki. Hafðu einnig hugfast að þú þarft ekki að vera háð/-ur því að leita til annarra eftir hjálp. Leitaðu inn á við og þú finnur svarið þar. T Hrúturinn (21.mars-19.aprH) Ekki láta fjárhaginn eyðileggja neitt fyrir þér yfir helgina því þú nærð mjög góðum árangri í starfi þínu eða námi ef þú leggur þig fram og gefst ekki upp. Þú ættir að einblína á að klára verkefni sem þú tekst á við um þessar mundir og hvorki tvístíga né hika þegar fram líða stundir. Ekki leyfa þér að missa móðinn því þá er öll vinnan unnin til einskis. Ö HnuWb (20. aprll-20.mai) Haltu þig við vissa rútínu þannig að þér líði vel daglega. Þú virð- ist leita að viðurkenningu og ást um þessar mundir og finnur þær áður en þú veist af. Hér kemur einnig fram að ekkert og enginn getur hróflað við eða eyðilagt fyrir þér þegar draumar þínir eða áætlanir eru annars vegar því styrk- ur þinn er áberandi mikill en passaðu þig á að láta falskar vonir fara með ímyndunarafl þitt. Haltu þig niðri á jörð- inni til að koma í veg fyrir vonbrigði. Þú ættir að reyna að finna réttan takt í starfi þinu eða námi. n Tvíburamir (21 . mal-21.júni) Ef þú verður of þrjósk/-ur i samskiptum vegnar þér ekki vel og því er þér ráðlagt að ýta þrjóskunni burt því hún stíflar nánast allt hjá þér og þú ættir að hætta að standa svo fast á þínu svo að aftur verði ekki snúið. Þú ert þín eigin fyrirmynd kæri tvíburi og allar hindranir sem verða á vegi þínum eru vissulega yfirstíganlegar. Þróaðu með þér meira sjálfsálit út ágústmánuð. Ár- angur er svarið. KlMm(22.júnl-22.júll)___________ Þér er ráðlagt að láta daglegt amstur þjóta framhjá þér á meðan þú íhugar eigin þarfir og tilfinningar. Þú virð- ist ekki treysta náunganum en þú veist best að það er alls ekki af hinu slæma í fari þínu. Stundum er eins og þú þráir að breyta því. Þú skalt snúa því sem kemur fram sem neikvæðar tilfinningar yfir í já- kvæða orku og magna þannig fram kraft þinn og atorku. Ljónið (23.júli-22. úgúst) Ástarævintýri birtist þegar fólk í merki Ijónsins er tekið fyrir. Þú ert aðlaðandi, heiðarleg/-ur og hefur kröft- uga áru þessa dagana eins og aðra daga ársins. Ef þú átt erfitt með að greina á milli langvarandi ástar og stundarhrifningar ættir þú að vera þol- inmóðari og endurskoða lífsgildi þín. n Meyjan 0. ágúst-22. sept.) Stundum áttu það til að leita eftir einhverri spennu til að fylla líf þitt. Þú ættir að ákveða hvert þú ætlar þér tilfinningalega séð og gefa elskuhuga þínum tíma þinn og óskerta athygli. Láttu skoðanir annarra ekki eyðileggja annars góða daga sem framundan eru hjá stjörnu meyju. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Fjármálin munu komast í samt lag fyrr en áætlanir gera ráð fyrir þegar stjarna vogar er tekin fyrir en þér er ráð- lagt að launa ekki hrós með kæruleysi. Ef þú tengist viðskiptum á einhvern hátt mætir þú jafnvel hindrunum í samningamálum næstu daga. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Taktu hrósi á jákvæðan hátt og mundu að þú getur umbreytt svokölluðu karma þínu í reynsíu sem þú kýst að ganga í gegnum. Þér er í sjálfs- vald sett að skipta um stefnu hvenær sem þú finnur hærri hugsjón eða eitt- hvað betra. Líf þitt ætti að vera áreynslulaust kæri sporðdreki. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Gott innra jafnvægi einkennir þig hér þar sem þú hefur trú þér til stuðnings og hugsar að sama skapi praktískt til að komast af á tilfinninga- sviðinu. Þér er ráðlagt af alhug. Hlust- aðu gaumgæfilega á viðkomandi og hugaðu vel að framtíð þinni með réttu hugarfari. Besta hugsun fortíðar er að fylgja framtíðinni með réttu hugarfari. z Steingeitingzrfg.-79.jM.; Þú stendur frammi fyrir ákvörðun sem þú ættir ekki að draga á langinn. Leystu sjálfan þig úr ánauð hins þekkta og gakktu inn í hið óþekkta ef sjálfið segir svo. Hér birtast vegamót sem þú ert um það bil að ganga í gegn- um og ættir að ákveða hvora leiðina þú kýst að velja. Valið er eflaust erfitt fýrir þig þessa stundina miðað við stjörnu steingeitar en eftir að þú hefur ákveðið þig er ekki aftur snúið því líf þitt mun taka miklum stakkaskiptum. SPÁMAÐUR.IS rm lovin’it bragð * fjölbreytni • orka Csfcs*. |VGjjð|ðuni| iossgálál 27. ágúst 2004 m tij VÆLL' im V 2 mn L(M- St R-Q T VLi/Y- muR NRM SKQBllN V OLÍKT J i smr fíftlKÁ S A5AKA SEFUR u SL'I M B'ARA om- uR HEsrm rmsr sm- HÓFGj I FAm * KAIM SKiTuR KONA KT mm 1 ÚTLIhS nbm Him Rárn íym sm WM- FUGjL 5K0M YESlR mm t%; teL (o ím msió mj jst' IÓ2L 5h'A- KúM Wrr TAKA _ 5/°JbT T 6A6N- LEGIR W~ YíMF 51WÍR, BRM- N'AL f\FJ)REP- T* 'OSLÉn LYKT spum ARMllR mm LL'lórW m sn\ ORKA 'QéA FLk-C- bARDHLl ffi, FftTö £KK 1 J PE6ÍAR 5 LEIKfjl m h> L'IK ÖR JlRT KA rmh 10 FUOTlli KV/Efi) ‘Mm ? JJHL HLl ilili- IHO l kim MERK l V wr HUT ! KúqjN FTAR- hUNl KALDI JKNAK J SL/ÝR KUSK «Ý K-i KORN SP'iR- f\R tóma NEiT- Afii SKAPA- NORN Óvenjuleg verðlaun í boði Veitt eru verðlaun fyrir rétta lausn krossgátunnar. Bók- stafirnir í reitunum mynda nafn á kvæði eftir Örn Arnarson. Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi í umslagi merktu: DV, krossgátan Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Lausnarorð síðustu krossgátu var Atómstöðin. Vinningshafinn er Helga Guðmundsdóttir, Heimahaga 12, Setfossi. Verðlaunin eru snyrtilampi með Ijósi. Dregið verður úr réttum lausnum og fær heppinn þátttak- andi þennan raf- magns barnatann- bursta frá Disney. Tannburstinn fæst hjá Pfaff, Borgarljós- um og kostar 4.995 krónur. Lausnin verður að berast fyrir fimmtudaginn 26. ágúst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.