Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Qupperneq 38
38 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST2004
Smáar DV
Ӓ
Bílc
Bílar & farartæki
j4.ndio.is
Við hjá Audio bjóðum uppá flest allan
aukabúnað fyrir bllinn pinn, sendum
frltt út bæklinga. Frekari uppl. á
jonas@audio.is. Slmi. 690 1900.
Ford Mondeo Trend '01. Ek. 59 þ, svart-
ur, saml, toppl, kastarar. V. 1.590 þ.
Ath. öll skipti. S. 699 0897 & 896 0298.
Til sölu vél turbodlsel (2,4 LT). Uppl. I
síma 821 1366, Kristinn.
V
Subaru Legacy '92, ekinn 245. þ.km,
skoðaður ‘05, flnn blll. Stgr. 150 þ.kr.
Uppl. ís. 663 7991.
Nissan Sunny 1600 SLX 4 dyra, rauður,
'92. Ek. 133 þús. Verðhugm. 150 þús. S.
699 8818.
Toyota Corolla Stw. '96. Ekinn 124 þús.
Sk. '05, nýjir demparar, góður blll. V.
450 þús. Uppl. I s. 894 6339.
VW Golf '98. 1,6 Ekinn 72 þús. Beinsk.
Sk. ‘05. Reyklaus og tjónlaus blll. Sum-
ar/vetrardekk. Verð 750 þús. Ekkert áhv.
UppLis. 690 5671.
VW Golf '99 1400 Comfortline 3ja dyra
ekinn 49 þús. (11 þús. á vél), ný dekk.
Verð 890 þús. Uppl. I s. 822 2255.
#1-2 milljónir
Ford Mercury Grand Marquis '96. 8 cyl,
nýsk. V. 550 þ. S. 693 9003.
Tilboð 690 þús. VW Golf árg. '99 1,6 vél,
ekinn 135 pús, skoðaður '05. Cd. Skipti
á ódýrari. S. 663 6208.
Mercedes C230 Kompressor '99. Einn
með öllu. Asett 2 millj. Skoða skipti. S.
861 9896.
VW Golf GTÍ1800 Turbo árg. '99 til sölu.
Ek. 82 þús. Leður, sumar/vetrardekk.
BBS felgur. Verð áður 1.390 þús. Verð
nú 1200 þús. Engin skipti. Áhv. 630 þús.
Uppl. I s. 866 3663.
2002 Mitz Montero Sport, 32.000 km,
fylgja tvö sett af dekkjum. Verð 2,7 millj.
Alvarlegir kaupendur hringið I Paul s.
692 4193.
VW Golf árg. ‘99 Ek. 57 þús. rafmagn I
rúðum, samlæsingar, geislaspilari. Verð
850 þús. S. 698 5812.
Honda Civic 1,6 VTi '00. Ekinn 71 þús.
Álfelgur. Verð 1090 þús. Bílalán ca 730
þús. Uppl. f s. 820 0051.
Grand Cherokee árg. '04, skr. '03, ekinn
50 þús, 6 cyl. Verð 3.690 þús. góður
stgr. afsáttur. Uppl. (sima 892 5767.
# pallbílar
GMC Sierra 2500 Duramax TD árg. '02,
ek. 48 þús.km, ABS hemlar, armpúði,
auka tankur, þrettakantar, dráttarkúla,
driflæsingar, fjarstýrðar samlæsingar,
geislaspilari, GPS staðsetningartæki,
handfrjáls búnaður, hiti í sætum, hraða-
stillir, höfuðpúðar aftan, Intercooler,
kastaragrind, kastarar, leðuráklæði, litað
gler, líknarbelgir, loftdæla, loftkaeling,
plasthús, rafdrifin sæti, rafdrifnar rúður,
rafdrifnir speglar, reyklaust ökutæki,
samlæsingar, segulband, símalögn, stig-
bretti, talstöð, upphækkaður, útvarp,
veltistýri, vökvastýri, þakbogar, breyttur
fyrir "44, 2x loftdælur, loftlæstur framan
og aftan, fjarstýrður kastari, spilbiti
framan aftan og framan með raf-
magnstengjum, loft úrtak framan og
aftan, mótorhitari, aukatankur. Uppl. I s.
896 0015.
# sendibílar
Góður Benz 1023 árg. '99 ek. 165 þús.
L 6.30 m 1.51 lyfta. Kassinn er á gáma-
lásum, 3 hurðir h.m. Slmi 892 2277.
# vörubilar
Daf 45, 4x4 árg. '92. Til sölu kassi
490x233x208 cm verð 150 þ., þarf að
laga. Vindskeið á þak, verð 70 þ. Suzuki
Samurai árg. 8/'88 verð 35 þ. Bens
díselvél 364 LA Turbo ósamsett, ný
varastykki. Sími 868 7177 & 567 9642.
# húsbílar
Fiat Ducado '00 með Eura Mobil húsi.
Toppbíll með öllum þægindum. Ekinn
aðeins 87 þús. Myndir á husbilar.is.
Uppl. í s. 899 1175.
# mótorhjól
Til sölu Honda XR100 '98. Fjórgengis
krossari. Topphjól. v 195 þús. Uppl í s.
659 6864.
Laugarvatn Hjólhýsasvæði. Tíl sölu 17
feta Dethleffs hjólhýsi með fortjaldi og
ýmsum búnaði. Uppl. I s. 897 7934.
# hjólbarðar
17" álfelgur undir BMW 3 línu. 2
heildekk með. Uppl. I slma 868 0290.
& selt
Verslunarinnréttingar
Verslunarinnr. kirsub.viður og vel m/far-
ið. Eitt lítið afgr.borð, 2 gólfeyjur og
vegghillueiningar. Gott verð. S. 898
2608, Hans
Poseidon köfunarbúnaður með öllu til
sölu, lltið notaður. Uppl. í slma 868
0290.
13 vikna fresskettlingur, hvltur/base
fæst gefins á gott heimili. Uppl. (s. 555
3579 & 898 3579.
2 kettlingar, 10 vikna. Gæfar og fjörug-
ar. Kassavanar og grábröndóttir. Uppl. í
s. 694 9411.
Tveir yndislegir kettlingar fást gefins á
góð heimili. Einstaklega fallegir og gæf-
ir. Kassavanir. Uppl. I s. 662 6838.
Border Collie hvolpar fást gefins. Uppl í
s. 663 9715.
SEX GÓÐ ÍEGG!!
U6»nan-19»X- JWwlar- Z2A-%-
H6»vNáö-im- TvOWl-2990.-
nusta
ráðgjöf
lar & námskeið
# námskeið
Ljósmyndanámskeið
fyrir stafrænar vélar og filmuvélar. (boði
eru bæði 8 vikna og helgarnámskeið.
Einnig fjarnámskeið. Skráning á
wwwljosmyndari.is eða í s. 898 3911.
# ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat Kenni á Benz 220C og
RAV 4, sjálfskiptan. S. 893 1560 og 587
0102, Páll Andrésson.
Hei
Imilið
Pöntunarsímar 5668556 & 8936665
eða www.herbalist.topdiet.is; góðir af-
slættir.
Gullfallegur stofuskápur, m/gleri í hurð-
um. Selst v/flutninga. Uppl. í s(ma 895
2445.
Hjíi
isnæði
# húsnæði í boði
Spánn. Til leigu 113 fm, 4ra herb. íbúð
á Spáni við Torrevieja ( allan vetur. Öll
húsgögn og allur búnaður fylgir. Verð
aðeins 45.000 kr. á mánuði. Uppl. í s.
693 1596, Hallur.
Funahöfði 7. Til leigu herb. með aðg. að
eldh., baði og WC. Símatengi og lortnet
í öllum herb. Uppl. i s. 697 3832.
2ja herb., íbúð f Kef. til leigu. Er laus.
Uppl. i s. 821 6379.
Tíl leigu herbergi fyrir reglusaman og
reyklausan framhaldsskólanema. Með
húsgögnum. Uppl f s. 690 0912 & 553
7549.
Tíl leigu 2ja herb. ca 60 fm íbúð í Kópa-
vogi. Húsg., eldhúsáhöld, tölva og fl.
getur fylgt. Leiga 68 þús á mán. með
hita og hússj. Uppl. í s. 869 6135.
# húsnæði óskast
óska eftir 3.herb. íbúð. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl (s. 866
4224.
Til leigu stúdíóíb. í miðbæ Rvk m. öllum
húsbún. Fyrir 2 - 4. Sérinngangur. 1 nótt
eða fl. S. 897 4822.
# atvinna í boði
# tölvur
Tölvuþjónusta, viðgerðir, hreinsun, upp-
færslur, ráðgjöf & kennsla. drpc@sim-
net.is S. 860 7440.
# spádómar
Spennandi tími fram undan? Ástarmál-
in og fl. Spákonan Yrsa s: 908-2288 -
129 kr mín. Hringdu núna!
I spáslmanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástír, fjármál, heilsa. Tímapantanir
is. 908 6116 & 823 6393.
Huglækningar - miðlun - tarot- spilaspá
-draumar og fyrirbænir. Símaspá 908
6330 frá kl. 18 til 24.
# dýrahald
Full búð af nýjum vörum Róbert Bangsi
og unglingarnir Hlíðasmára 12. S. 555
6688.
Hótel Djúpavik auglýsir. Getum tekið
við tjaldvögnum og fellihýsum til geym-
slu í óupphituðu húsnæði. Mánaðar-
gjald 1500 kr. Uppl. I s. 451 4037.
# heilsuvörur
Herbalife, frábær lífsstfll. Þyngdar-
stjómun, aukin orka og betri heilsa.
www.jurtalif.is Bjarni slmi 820 7100.
www.workworldwidefromhome.com
Nuddherbergi til leigu. Verð 22 þús. á
mánuði. Uppl. í síma 822 0727.
Kínverskir Shar- Pei. Tvær yndislegar
hvolpastelpur til sölu. Húsvanar, barn-
góðar og þrifnar. Heilsufarssk. og ættb.f.
njá HRH. Aðeins gott heimili kemur til
greina. S. 554 1012.
Lassý! Hreinræktaðir Collie strákur til
sölu, með heilsufarsbók og ættbók
HRFI. Uppl. 893 5004 & 453 5004,
Guðríður.
Hýsing-vöruhótel, Skútu-
vogi 9 óskar eftir rösku og
nákvæmu fóki í eftirfar-
andi störf:
Tiltekt pantana, helstu hlutverk:að
taka til þær vörur sem kúnnin pant-
ar, vörutalning og innsetning vara.
Starfsmaður vinnslusalar-með-
höndlun, helstu hlutverkiafstemmn-
ing vara, flokkun og strikamerking-
ar.
Nánari uppl. veitlr Júlíus Krist-
jánson á staðnum
Óska eftir heimilishjálp. Upplýsingar í
slma 847 2200.
Herbergjaþernur
óskast nú þegar tíl starfa á Radisson
SAS Hótel Sögu. Um er að ræða þrif á
gestaherbergjum. Unnið er á dagvökt-
um frá 08.00-17.00. Framtiðarstörf.
Laun skv. kjarasamningi Eflingar auk
bess sem greiddur er afkasta- og gæða-
bónus. Umsóknareyðublöð liggja fram-
mi á skrifstofu Hótels Sögu við Haga-
torg, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til 30.
ágúst.
ISS Island óskar eftír fólki til starfa við
ræstingar í dag, kvöld og helgarvinnu.
Nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri I s. 580 0600. Einnig er hægt að
sækia um á heimaslðu ISS, www.iss.is -
ISS Island að Ármúlar 40. 3 hæð.
ningar
# fundir
Leiðrétting!
Stofnfundur áhugamannafélags um
Tólf spora félagsmiðstöð verður haldinn
I dag, 21. ágúst kl. 15 í gula húsinu
Tjamargötu 20, neðri hæð. Uppl (s. 869
3009 & 663 6332.