Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 21. ÁCÚST2004 Síðast en ekki síst DV Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Rltstjóran lllugi Jökulsson MikaelTorfason Fréttastjórar: ReynirTraustason Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 - Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýslng- an auglysingar@dv.is. - Drelfing: dreifing@dv.is Setning og umbrot: Frétt ehf. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagna- bönkum án endurgjalds. um 1. Hvað eru þau mörg? 2. Hvað heita þau? 3. Hver þeirra er stærst? 4. Hvert er minnst? 5. Hve mikinn hluta jarðar þekur sjórinn? Svör neðst á síðunni Hvað ygist þú Allir heimsins peningar Þótt plastkortin einfaldi ferðalög okkar um heiminn er engu að síður nauðsyn- legt að kynna sér þá gjald- miðla sem í gildi eru á fyrir- huguðum viðkomustöðum. Á þessari síðu má á ör- skotsstund glöggva sig á gengi myntar hvar sem er í veröldinni og taka greind- arpróf í leiðinni. Á ensku, þýsku, spænsku, frönsku, Vefsíðan www.xe.net/ucc/ portúgölsku, ítölsku og sænsku verða 6 evrur að rúmum 7 bandarískum dollurum, 11 alsírskir dín- arar ná ekki 1 danskri krónu, 23 rússneskar rúblur verða 32 taílensk baht en fyrir þúsund íslenskar krónur fást 1.423 albönsk leke. Uggi Kartmannsnafn þetta kem- ur fyrir í Landnámu og Njálu en virðistslðan ekki hafa verið notað hér fyrr en á fimmta áratug liðinnar aldar, þá var einum dreng I Reykjavík gefið þetta nafn. I þjóöskrá vorir fjórir skráðir með þessu nafni I lok nl- unda áratugs 20. aldar en árið 2004 segir þjóðskrá 9 karla beraþaðýmist sem eina, fyrra eða seinna nafn. Hugsanlega heftur Uggi I Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar verið kveikj- an að þessu. Nafnið er ekki komið affiskum heldur er talið að það sé upphaflega auknefni og tengt ugg eða ótta. Málið Svör við spumingum: 1. Þrjú. 2. Kyrrahaf, Atlantshaf og Ind- landshaf. 3. Kyrrahaf. 4. Indlandshaf. 5. Um71%. *o 0J E ro c -O c >N E <D TJ rei «o rej E rej ro «o -V at Veðrið er gott og sólin skín Um daginn mun hafa verið í Sjónvarpinu fréttaskýr- ingaþáttur þar sem fram kom að ný ísöld væri í þann veg- inn að skella á. Og innan næstu tuttugu ára, ef ég man rétt, myndu jöklarnir byrja að skríða af stað; hafið að frjósa miili ís- lands og umheimsins og mörg hundruð metra þykk snjóalög leggjast yflr allt íandið. Ef ekki yrði brugðist við hið bráðasta og hvaðeina gert til að stemma stigu við mengun af völdum mannsins í andrúms- loftinu. Fréttir eins og þessar hljóma náttiírlega fyrst og fremst fárán- lega í slflcri veðurblíðu sem rflct hefur á landinu undanfarnar tvær vikur eða svo. Og svo sem ekki einu sinni allir þeir sem mestar áhyggjur hafa af mengun í veröldinni sem skrifa undir akkúrat þessa kenningu. Aðrir eru þeirrar skoðunar að allt verði brátt að kafna úr hita. Og hljómar óneitanlega senni- legar í því sumarveðri sem við höfum notið að undanförnu. Þær mótsagnakenndu spár hafa ýmsir reyndar reynt að nota til þess að gera lítið úr öllum áhyggjum af vaxandi mengun og henda gaman að kenningum um að hún hafl veruleg áhrif á veð- urfarið á jörðinni. Það er vissu- lega ástæðulaust. Við eigum öll að vita að mengun andrúms- loftsins er á góðri leið með að verða gífurlegt vandamál sem við vitum kannski ekki nákvæm- lega hvaða afleiðingar muni hafa en vitum þó að þær verða í fæst- um tilfellum til góðs, miðað við það líf sem við höfum iifað á jörðinni undanfarið. Og þótt oft sé ástæða til að gjalda varhug við verstu heimsendaspánum, þá eru áhyggjurnar samt raunveru- legar og réttmætar. Það er bara svo erfltt að hafa þungbærar áhyggjur af versn- andi veðurfari í heiminum einmitt þessa dagana. Illugi Jökulsson Fram fram tylking ÞðTT SIV FRIÐLEIFSDÓTTUR hafi nú verið vísað úr ráðherrastóli og nið- urstaða því komin í hinn langvinna ráðherrakapal Framsóknarflokksins eiga sér nú stað ýmsir „eftirskjálftar" í Framsóknarflokknum. Dagný Jóns- dóttir þingmaður var meðal þeirra sem létu að sér kveða í málinu og gagnrýndi harkalega þau sjónarmið margra kvenna í flokknum að í sjálfu sér væri æskilegt að konur gegndu ráðherraembætti á vegum flokksins. Nú hefur Kolbrún Ólafsdóttir, fram- kvæmdastjóri Landssambands framsóknarkvenna og Sambands ungra framsóknarmanna, skrifað grein á vefinn Hrifla.is þar sem hún andmælir Dagnýju stranglega, svo segjandi: UNDANFARNA DAGA hafa flokks- merrn verið uggandi um þróun jafn- réttis innan Framsóknarfiokksins. Ekki síst vegna þess aðnú tvívegis eft- ir síðustu Alþingiskosningar hefur verið gengið freklega framhjá tveimur forystukonum hans við val á ráherr- um Eokksins. Margir félagsmenn úr grasrótinni hafa tekið til þess ráðs að vekja athygli á jafnréttismálunum með ýmsum aðferðum. Fast og ómaklegt skot kom úr nokkuð óvæntri átt að margra mati, fráyngstu Alþingiskonu flokksins. Sakar hún Qokksystur sínar að beita gamaldags aðferðum við að tryggja að jafnrétti sé virt innan Qokksins. ípistli sem hún skrifaði á heimasíðu sína hinn 16. ágúst sl. kom fram hjá henni að nú- tímajafnrétti byggðist á þvíað hæfasti einstaklingurinn væri valinn í hvert og eitt skiptið, en setti engin viðmið hvernig á að meta hver er hæfastur!!! Eru konur þá almennt ekki hæfar? Bæði fyrír valið á framboðs- listann og fyrir kosningarnar sjálfar benti Dagný ítrekað á að gefa yrði ungu fólki tæki- færi! Benti á að ekki væri nóg afungu fólki á þingi. Þessi ábending var alveg rétt og jú þetta var því það sem hún byggði kosningabaráttu | sína á. Hvað er k þámálið?" Fyrst og siðast ÞETTA HLÝTUR AÐ ÞÝÐA að hún telji að konur almermt haS ekki fengið framgang vegna hæfileika sinna held- ur aðeins vegna kynferðis síns. Stað- reyndin er sú að Qokksmenn voru búnir að kveða upp sinn dóm, þrjár konur og þrír karlmenn voru talin hæfust til að leiða Qokkinn. MQdl synd að það haQ farið Samhjá ungu þingkonunni og að hún treysti ekki Qokksmönnum til þess að ákveða hvetjir eru hæfastir í hverí og eitt skipti. En æth hún telji sig ekki bara vita betur en fólkið íQokknum. Hver er það sem ergamaldags? FYRIR SÍÐUSTU ALÞINGISKOSNINGAR ákvað Dagný Jónsdóttir að gefa kost á sér á SamboðsSsta Framsóknar- Qokksins í Norðausturkjördæmi. Bæði fyrír vahð á Samboðslistann og fyrír kosningamar sjálfar ben ti Dagný ítrekað á að gefa yrði ungu fólki tæki- færi! Benti á að ekki væri nóg af ungu fóUd á þingi. Þessi ábending var alveg rétt og jú þetta var þvíþað sem hún byggði kosningabaráttu stíia á. Hvað er þá máSð??Jú hún minntist ekkert á það að hún værí hæfasti einstakSng- urinn til þess að verma 3ja sætið á SamboðsSsta í Norðausturkjördæmi. Ekki alveg í samræmi við það sem hún kallar nútíma jafméttisbaráttu í pistS sínum eða hvað?? Eiga ekki sömu reglur að gUda um aUa? ÞVÍ LANGARMIG að spyrja þigDagný Jónsdóttir hvort þér finiúst það for- svaranlegt að gagnrýna aðra fyrS að beita aðferðum sem þú hefur sjálf ít- rekað beitt til þess að koma þér til áhrífa innan Qokksins?? GUdS það sama ekki um þig ogaðra félagsmenn ogefsvo erekkihverbjó tU þessarsér- reglur fyrir þig? nfía.ís Á framsóknar- vefnum Hriflu.is hafa menn dá- lítið annan skilning á því hver er „maður vikunnar" en flestir aðrir. í 2'rri viku var rni Magnús- son félagsmálaráðherra maður vikunnar fyrir að vera „vinnu- samur ráðherra" en þessa viku vita framsóknarmenn engan meiri af- reksmann en Siv Friðleifsdóttur. Vaxtarverkir í bíó GRÍÐARLEG ÞENSLA erþessa daga i mjóum vísi að íslenskum kvikmynda- iðnaði: Himnaför Baltasars Kormáks I 'startholunum, Bjólfur Sturlu Gunnars- sonar byrjar itökum skömmu siðarog fyrir er vinnsla á Strákum Róberts Douglas, Svínasúpa 2 í klippingu, Lati- bærímiklum gangi og Stuðmenn búnir I tökum I bili. Undanfarið hafa reyndar gengið miklar sögur um að kvikmyndun Bjólfskviðu, sem Friðrik Þór Friðriksson ermeðal framleiðenda aö, væri í uppnámi og jafnvel hætta á að ekkert yrði úr vegna peningaleysis. Það mun vera rangt en hitt mun rétt að eitthvað hafi kvikmyndagerðin hökt vegna þess að kostnaður hér heima hafi verið meiri en hinir kanadísku aðil- arsem að myndinni standa reiknuðu með. ALLIR GÓÐIR MENN gleöjastyfir ríf- andi gengi en mikilli þenslu fylgja vaxt- arverkir: framleiðendur bíómynda hafa ekki farið varhluta afþvl. Kaupkröfur kvikmyndafólks með reynslu hafa vaxið síðustu vikur og mánuði. Stór hópur ungs fólks hefur undanfarin ár bæði sótt sér menntun og reynslu heima og heiman og komið í stað þeirra manna sem hófu kvikmyndagerð til vegs og virðingará ný kvikmyndasumarið góða. Þeir þreyðu þorrann og góuna, en sneru sér svo flestir að öðru. Unga fólkið lét sér nægja lágt kaup lengi vel, hreinlega afþví það var svo gaman að búa til bló, en ekki lengur. Auknar kröfur hafa greinilega komið aðkomumönnum á óvart. I nokkur ár hefurlsland verið kynnt útlendingum sem ódýrt framleiðslusvæði, hér kosti landgæði ekkert, settin séu ókeypis og vinnuaQ sé með því ódýrara í Evrópu. Raunin erönnur. ÞEGAR NÆR DREGUR upphafstökum í stórverkefnum á borð við Himnaförog Bjólfskviðu verða æ háværari sögusagn- ir um vaxandi erfiðleika kvikmyndafyrir- tækjanna að manna vinnuhópa sína og standa undir vaxandi launakostnaði. Kvikmyndafyrirtækin eru fámái um þessa erQðleika en vonandi rætist úr. Ekki væri það vænlegt efvelgengni framleiðenda að koma verkefnum hing- að strandaði á stundarhagsmunum starfsmanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.