Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 Fréttir DV frestarfundi Þingflokkur Framsókn- arflokksins frestaði í gær áætluðum þingflokksfundi. Á fundinum hugðist þing- flokkurinn ræða stöðuna sem upp er kominn varð- andi sölu Símans. Fram- sóknarmenn hafa lýst yfir eindregnum vilja í þá átt að landsbyggðinni verði tryggður aðgangur að net- sambandi eins og er á höf- uðborgarsvæðinu. Sam- kvæmt upplýsingum frá Hjálmari Árnasyni þing- flokksformanni var ákveð- ið að fresta fundinum vegna anna þingmanna og ferðalaga þeirra. Drengur fann byssu- skot Drengur í hópi leik- skólabarna í Hveragerði fann þrettán ónotuð 22ja kalibera skot á bakka Varmár þar sem hún rennur um skrúðgarðinn í Hveragerði. Engrn skýr- ing á þeim er fundin. Áll- ir sem veitt geta upplýs- ingar um skotin eru beðnir að hafa samband við lögreglúna á Selfossi. Og enn eru þeir sem hafa skotvopn og skot- færi í fórum sínum hvattir til að geyma þau tryggilega. Þeir sem finna skot á almannafæri eru hvattir til að koma þeim strax til lögreglu. Fólk er beðið að fylgjast vel með hvort börn eru að leika sér með slíkt. Tveirteknir í Mýrinni Eftir hádegi á laugardag- inn, veitti óeinkennis- klæddur lögreglumaður sern var á ferð um Norður- mýrina, athygli tveimur mönnum sem gengu á milli bifreiða og kíktu inn í þær. Þá fóru þeir að einu húsi og sást hvar þeir voru eitthvað að basla við kjallaraglugga en fóru síðan frá og héldu ferð sinni áfram. Þeir voru síðan handteknir skömmu síðar og kom þá í ljós við skoðun á kjallaraíbúðinni að búið var að losa storm- járn í glugga og gardínu- stöngin lá fyrir innan. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð þar sem rætt var við þá. Guðlaugur Hilmarsson, faðir barnanna sem ekki fá inni í skóla í Bláskógabyggð, segir unnið að því markvisst með öllum ráðum að koma i veg fyrir að fjölskyldan búi áfram í sveitinni og bendir á að börnunum líði mjög illa. Snmarbústaöapböpnin lá enn ekki skólavist Guðlaugur Hilmarsson, faðir systkinanna þriggja sem sitja heima og fá ekki að mæta í skólann í Bláskógabyggð, segir sína sögu af viðskiptum hans við yfirvöld í Bláskógabyggð. „Við höfum ekki farið fram á neitt annað en bömin okkar fái að sækja skóla og teljum þetta ekki annað en mannréttindabrot," segir Guðlaugur Hilmarsson faðir bamanna þriggja sem Bláskógabyggð viil ekki veita inn- göngu í grunnskólann í hreppnum. Búa í sumarbústað Guðlaugur flutú með fjölskyldu sinni í sumarbústað í þeirra eigu í febrúar síðastliðnum. „Sumarbústaðinn eigum við en með honum fylgir tæpur hektari lands. Þegar við misstum leiguhús- næði sem við bjuggum í syðra þá ákváðum við að flytja austur enda bú- staður- inn nýrog ekki síður tii þess fallinn að búa í hon- um allt árið Sveinn Sæland oddviti Oddvitinn hefur mjög beitt sér i málinu og gripið inn í til að koma íveg fyrir að Guðlaugur fái lögheim- ilisskráningu I sveitarfélaginu. en hverju öðm húsnæði," segir Guðlaugur. Faðirinn telur böm sín verða illa stödd ef það dregst mikið lengur að koma þeim í skóla. Þeim er neitað á þeim forsendum að þau eigi ekki lög- heimili í hreppnum sem þau búa þó sannanlega í. Guðlaugur hafnar því að hús íjöl- skyldunnar sé ekki nægilega gott og bendir á að húsið sé nýtt, hann hafl byggt við það, með öllum þægindum og það sé nægilega stórt fýrir fjöl- skylduna. Sveitarstjóri iofaði skóiavist Um það leyú sem þau fluttu aust- ur ræddi Guðlaugur við sveitarstjór- ann í Bláskógabyggð, Ragnar Sæ Ragnarsson og falaðist efúr skólavist fyrir böm sín. Hann segir sveitarstjór- ann hafa tekið sér vel og ekki séð því neitt til fyrirstöðu að bömin fengju inni í skólanum. Hann hafl bent Guð- laugi á að sækja um. Ekki sakaði að sækja um skráningu á lögheimili í sveitinni þar sem aldrei hefði reynt á það áður. „Hann benú á að sumarbústaðir væm víða orðnir heilsárshús með öll- um þægindum og ég skyldi endilega láta reyna á það. Arndís Jónsdóttir skólastjóú tók mér vel og óskaði eftir pappírum úr skólum bamanna í Reykjavík en ég var búinn að sækja um samþykki fræðsluyfirvalda í Reykjavík um fjárframlag með þeim þar sem við vom skráð með lögheim- ili þar,“ segir Guðlaugur. Vottur af einhverfu Allt gekk það vel og Guðlaugur skilaði öllum gögnum inn með umsókn um skólavist. „í gögnunum kom fram að eitt bama minna hafði ver- ið greint með vott af ein- hverfu og annað hafði Dularfull innbrot i sumarbústaði Bláklædd kona stal sherrýi Skömmu fyrir helgina fékk lögregl- hveiju sætú varð hann var við blá- an á Selfossi tilkynningu um að eina klædda konu, um 170 senú'metra á nótúna í síðustu viku hefði venð broúst hæð að honum sýndist, inni í húsinu. inn í sumarbústað í landi Snorra- jÍK Konan forðaði sér út þegar hún staðaíLaugardalshreppi. var^manní>insvöroghvarfút Við rannsókn kom í ljós að ímyrkrið. brotisthafðiveriðinníþijáaðra Ekki er vitað hverjir inn- bústaði en engu stolið utan brotsþjófamir em og biður einni sherrýflösku. lögreglan þá að hafa samband Að sögn lögreglu urðu sofandi semhugsanlegabúayfireinhverj- íbúar í einum bústaðnum varir við um upplýsingum sem leitt gæti til að mannaferðir. Vaknaði húsbóndinn við leysa málið. Símanúmer lögreglunnar á eitthvað þmsk. Er hann fór að huga að Selfossi er 480 1010. Hvað liggur á? „Það liggur lífið á ef við ætlum ekki að dragast aftur úr hér í miðbænum, “ segir Ragnar Sverrisson kaupmaður á Akureyri. Ibúaþingið sem við höldum í Iþróttamiðstöðinni á Akureyri 18. september markar upphafið að átakinu sem við erum að fara afstað með. Hugmyndin er búin að vera í deiglunni í eitt ár og allir eru velkomnir á þingið. Þar á fólkið sjálft að geta sagt hvað þvífinnst, spjalla um umhverfi sitt og skiptast á skoðunum." Sumarhúsabyggðin Hús Guðlaugs og fjölskyldunnar stendur efst Isumarhúsabyggðinni. Það er stórt og reisulegt en hefurþann galla að vera f skipulagðri sumarhúsabyggð. þurft sérkennslu. Ég fór með þetta til Amdísar sem þakkaði fyrir og sagði að ég mætú skoða skólann eftir helgina. Áður en til þess kom hringdi Amdís og sagði að hún gæú ekki tekið á móú okkur umbeðinn dag en daginn efúr ætú það að vera í lagi. Ég komst að því síðar að fundur hafði verið haldinn efúr að ég skilaði gögnúnum með Amdísi skólastjóra, Ragnari Sæ sveit- arstjóra og Sveini Sæland oddvita." Ráðafólki leist ekki á híbýl- in Guðlaugur segir að líklega hafi sá fundur ráðið úrslitum því Ragnar sveitarstjóri hringdi í hann og úikynnú honum að því miður gæú skólinn ekki tekið við bömun- um. Þegar hann innú hann efúr skýringu segir Guðlaugur hann hafa átt erfitt með að svara en sagði síðan ástæðuna vera að þau byggju í sumarbústað. Guðlaugur segir að næsta skref hafi verið fundur hjá Sveini oddvita þar sem Guðlaugur lagði til að hann fengi að skrá sig og fjölskyldu sína á bæ í sveitinni. Hann segir að því hafi oddviúnn ekki neitað og tekið fram að það væri löglegt. Oddvitinn vann á móti „Oddviúnn kom hins vegar í veg fyrir það með því að hvetja þann sem var fús til að skrá okkur úl heimilis hjá sér til að gera það ekki. Við gripum þá úl þess ráðs að taka á leigu hús í Reykholú sem fólk var að flytja úr en þarfnaðist lag- færinga og töldum að þar með hefð- um við uppfyllt skilyrði um löglega búsem í sveiúnni. Oddvitinn greip Ungir skjávarpaþjófar ákærðir Rifbrotinn húsvörður Tveir táningspiltar hafa verið ákærðir fyrir innbrot og líkamsárás á húsvörð í Verslunarskóla íslands. Arnar Már Hafsteinsson er sagður hafa í fyrrasumar stolið mótorhjóli sem stuttu áður hvarf ffá heimahúsi í Reykjavík. Ákæru var frestað gegn því að Arnar héldi skilorð. Það gerði hann ekki og í gær var þingfest á hendur honum og Arnari Hagemp Isaksen ákæra fyrir þjófnað og þjófnaðartilraun. Arnar Már er sakaður um hafa aðstoðað Arnar Hagemp við að stela skjávarpa úr skólastofu í Verslunarskóla íslands fyrir sjö mánuðum. Þeir eru sakaðir um að hafa reynt að stela öðrum skjá- varpa á sama stað stuttu síðar. Þá kom húsvörður að Arnari Hagerup þar sem hann var að losa loftfest- ingar á skjávarpanum. Til átaka kom milli húsvarðar og Arnars sem lyktaði með þvf að húsvörðurinn Skjávarpi Tveir piltar er ákærðir fyrir að bráka rifbrein í húsverði við innbrot í Verslun- arskóla Islands. féll á borðbrún og brákaði rifbein. Arnar Már játaði fyrir réttinum í gær sök í þeim þremur ákærulið- um sem lágu fyrir dómnum. Arnar Hagerup mætti ekki en verður færður fyrir dóm um leið og til hans næst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.