Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 27
DV Fókus ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 27 Frábær rómantísk gamanmynd Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. /1«, "Hún er hreint frábært" JHH kvikmyndir.com SÝND kl. a & 10.20 M*n ttm* í. SÝND kl. 6 og 8 REGtlBOGinn Ný islensk mynd gerð eftir metsölubók. I leikstjórn Siliu með Álfrúnu Helgu ömólfs- SYND kl. 6, 8 & 10 Stór skemtileg nútfma saga úr Reykjavfk sem tekur á stfiðu ungs fólks I fslenskum samtfma með húmorinn að NOTEBOO SYND kl. 5.30 og 8 YFIR 28000 GESTIR SÝND Id. 6 M/jSLENSKU TAU I Hollenskir bíódavar 10-16. sept. SÝND kl. 5.50 og 10 Passionfruit Other Rnal Twin Sisters House of Shorts Ajax sýnd kl. 8 synd kl. 10.30 svnd kl. 9 synd kl. 6 synd kl. 10.15 www.sambioin.is □0 Dolby SJJ0J. . SÍME: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 8 og 10.15 SÝND kl. 6 OR 8 _ „Myndir á borð við þessar S.K. Skonrokk seS)J meira en þúsnnri ... orð." ****-HJ.Mbl. *** ' wna»W*>iv!Min- lOW*** Nicolé ftidman ‘ | J/je ö/epfoi'J (C'Jwes SÝND kl. 5.40, 8 OK 10 SÝNDkl. 10.15 ÍGREmR SÝNDKL6M/ÍSLTAU || MADDÍT2 SYNDUMHELGAR |( www.laugarasbio.is Ungu skáldin í Nýhil munu blása til heljarinnar ljóðapartís á Grand Rokki klukkan níu í kvöld. Að sögn Viðars Þorsteinssonar verður ekki um hefðbundinn ljóðaupp- lestur að ræða heldur partí með fagnaðarópum, frammíköllum, og síðast en ekki síst, bjór. Full ungskáld á Grand Rokk Það verður haldið ljóðapartí á Grand Rokki í kvöld. Ljóðapartí er að sögn Viðars Þorsteinssonar ljóðaupplestur á góðum stað eins og Grand Rokki þar sem fólk getur látið eins og það sé á rokktónleik- um. Það er að segja, drukkið bjór, klappað og flautað, verið með frammíköll og haft bara virkilega gaman. Það er Nýhil sem stendur fyrir ljóðakvöldinu og er aðgangur ókeypis. „Við höfum haldið mörg svona ljóðapartí síðustu misseri við góðar undirtektir, segir Viðar Þorsteins- son, Nýhilmaður. „Stemningin sem næst á þessum kvöldum er oft alveg frábær. Það sem er óvenjulegt við kvöldið í kvöld er það að flestir sem koma fram eru að gefa út eftii um þessar mundir. Til dæmis er Kristín Eiríksdóttir að gefa úr hjá Bjarti bók sem heitir Kjötbærinn, Eiríkur Örn Norðdahl er að gefa út sína fyrstu skáldsögu hjá Eddu sem heitir Hug- sjónadruslan, Valur Brynjar Ant- onsson, Óttar M. NorðQörð og Ófeigur Sigurðsson gefa út bækur Við höfum haldið mörg svona Ijóðapar- tí síðustu misserí við góðar undirtektir. hjá Nýhil auk nokkurra í viðbót sem eru að eða hafa nýlega gefið út bók.“ Ljóðapartíið er lfka útgáfupartí í tilefni af útkomu bókar sem Nýhil gefur út. Bókin heitir Af okkur og fjallar um þjóðerni og hnattvæð- ingu. í bókinni eru Ijóð, greinar og myndir sem eiga það allt sameign- legt að fjalla um og deila á hnatt- væðinguna. Nýhilhópurinn samanstendur, að sögn Viðars, af fólki sem á ekkert svo mikið sameiginlegt fýrir utan það að geta unnið saman. „Við erum oft með tónlist líka og við reynum að halda kvöldin frekar á stöðum eins og Grand Rokki frekar en á Súflstanum. Það er ekki ætlast til þess að fólk sitji bara og þegi og Halda Ijóðapartí, allt öðruvfsi Ijóðakvöld Viðar Þorsteinsson, Eiríkur Örn og félagar íNýhil. DV-mynd E.ÓI. hlusti, skrflslæti á Nýhilljóðapartí- um eru ekki bara fastur punktur heldur er þeirra beinlínis krafist, við viljum að fólk fái sér bjór og taki þátt í stemningunni á þess þó að menn séu að grýta bjórglösum upp á svið. Það er svolítill leiðindabrag- ur yfír ljóðum og bókmenntum yfirleitt. Það þarf ekki að vera svo- leiðis. Við viljum sýna það með þessum ljóðakvöldum okkar. Við viljum að það sé svolítil rokkstemn- ing á Ijóðakvöldunum." Ljóðapartíið mun hefjast klukk- an 21 og verður efri hæð Grand Rokks lögð undir herlegheitin. Metaðsókn á hjónanámskeið í Hafnarfirði Séra Þórhallur slær í gegn í byrjun september hófst skráning á haustnámskeið Hafnaríjarðarkirkju um hjónaband og sambúð. Aðsókn sló öll met og var fljótlega bókað á öll námskeið haustsins. Leiðbeinandi á þessum námskeiðum er sr. ÞórhaUur Heimisson, sá sami og svarar þeim lesendum DV sem leita fll hans með sambúðarvandamál sín. „Mér finn- ast þetta ákaflega jákvæð viðbrögð," segir ÞórhaUur. „Ég skU þetta aUs ekki svo að hjónabönd og sambúðir á landinu séu í upplausn, öðru nær. Ég held að ástæðan sé miklu ffekar sú að fólk leitar sér hjálpar fýrr en áður en svo eru líka þeir sem vita að fólk þarf að vinna í hjónaböndum sfnum og sambúðum. Ég hef einnig séð um námskeiðin úú um landið og hef haft ákaflega mikið gagn og gaman af þeim. Móttökur hafa aUs staðar verið frábærar og aUt gert úl að búa nám- skeiðunum gott umhverfi," segir sr. ÞórhaUur Heimsson. Á námskeiðum kirkjunnar um hjónaband og sambúð er fjaUað um væntingar, vonir og vonbrigði tengd sambúðinni og leitast við að tala um leiðimar sem hægt er að fara úl að sleppa úr vítahring deUna og átaka og hvemig styrkja má innviði fjölskyld- unnar. Einnig er rætt um nauðsyn húmors í sambúð, hvemig bæta má kynlífið, auka gleðina, styrkja ham- ingjuna og margt fleira. Námskeið sem þessi verða haldin vítt og breitt um landið á vegum Leik- mannaskóla Þjóðkirkjunnar og er hægt að nálgast upplýsingar um þau á Biskupsstofu. Síðar í haust verður efhi námskeiðanna gefið út á vegum FræðsludeUdar Biskupsstofu. Sr. Þórhallur Heimsson, prestur í Hafnarfjarðar- kirkju Og leiðbeinandi ú I hjónanómskeiðum kirkjunnar. Kastaði síma i að- tláanda Rapparinn 50 Cent hefur verið yfirheyrður af lögreglunni eftir qð aðdóandi sakaði hann um að hafa kastað farsíma í höfuðið á sér. Tom Wilshire missti meðvitund eftir að hafa fengið símann í haus- inn á tónieikum. Gestir tónleik- anna voru óánægðir með rappar- ann og bauluðu og köstuðu glös- um upp á sviðið.„Ég var einn afþeim fáu sem klöppuðu og vildi meira. Hann heyrði greini- lega ekkert í okkur því áður en hann yfirgaf sviðið kastaði hann simanum af krafti í hausinn á mér." Komin með nóg af ljós- myndurum Sarah Michelle Geiiar, sem er frægust fyrirhlut- verk sitt sem vamp- írubaninn Buffy, seg- ist leið á að vera hund- elt af Ijósmyndurum. Sarah er gift leikaranum Freddie Prinze Jr. og segir að Ijósmyndararnir elti þau hvert fótspor.„Ég get ekki farið út að versla lengur. Það er ekkert gaman að máta föt fyrir framan Ijósmyndarana." Það er eins gott að Sarah komist ekkert ofnálægt Ijósmyndurunum því hún er þekkt fyrir að berja frá sér. Þegar hún var óánægð með atriði í Scoobe Doo 2 barði hún einn handritshöfundanna þar til atrið- ið var tekið út. París snið- genginyegna heimsku París Hilton hneykslaði gesti á tískusýningu Tommys Hilfiger þegarhún spurði tennisstjörnurn- arSeranu og Venus Williams hefðu liðið á milli fæð- inga þeirra. Systurnar, sem eru ekki tviburar, hristu hausinn og snéru sér að öðrum gestum. Kunningjar Parísar segja að hún sé að reyna að taka upp breskan hreim þvi henni þykir hann svo kynæsandi. Sam- kvæmt þessum félög- um hennar er París komin með leið á athyglinni sem fjöl- miðlar veita henni. „En hún glennirsig alltafjafnmikið þegar myndavélar eru náiægt."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.