Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 Sport DV Neville frá í mánuð liakvörðurinn (jary Neville geiiir ekki leikið knnttspyrnu n.xvsta mnnuðinn eítir aö hann meiddist í wM lnndslfik fljjbY Æ [•nglendinga or l’ólverja. fflþ' L l'essar (rétlir • • eru ekki gtiðar .»/1. fyrir Sir Alex r^TÍi^nl l'erguson, sijóra Man. Old, enda lieilir hanii lili i rnikJum vandræðiun með varnarlejk liðsíns nti í uppliafi límahils enda fjiilnuirgir teikmcnn SBSk meiddir. Svu er Mr Rio Ferdinand enn í leikbanni V' en |>að rennur reyndar út efiir sex < i 'erdinand nær |)ó ekki letknum gegn i.yon í Meistaradeiidínni <á miðvikudag og verður þrautin jiyngri lyrir Ferguson að siilla up sterkri vörn í þeim leik. Meiösli Neville þýða ennl'remur að hann missir af landsleikjum Hnglcndinga gegn Waies og Aserbaijan. , Drogba sleppur vtð spjaldið fiula spjaldiö sem Didier i Drogha fékk í leiknum gegn Aston Villa um síðustu lielgi hefur verið dregið lil baka af dómaranum Kob Siyles. Spjaldið sem Drogba fékk var fyrir leikaraskap en el'tir að Styles hafði skoðað atviklð á myndbandi sá hann aö þelta var alls enginn leikur hjá Drogba og drd því spjaldið lil baka. „Dómarinn sá eftir að hafn skoðað atvikið á myndhandi að Drogba var ekki að reyna að blekkja hann og því ákvað hanti aö draga spjaldið til baka.'' sagði i yllrlýsingu frá enska knattspyrnu- sambandinu sem gefin var út í gær. I.eikmenn Cbelsea urðu æfir er Drogba fékk spjaldið og Jose Mourinho, stjóri Chelsea. var ekkert að skafa iitan afþví eft'tr leikinn og gæti átt yftr höfði sór ákæru vegna ummæla um dómarann. Blatter ósáttur l'orseii FIFA, Sepp Blatter, segir ;ið það haii veriö rangt Jtjá Steve Bennett dómara að reka i'im Cabill afvelli er hann fagnaðt sigurmarki sínu fyrir Everton gegn Man. City um síðustu helgi með því að fara tir treyjunni. Hann fékk sin annað guia spjald í leiknum fyrir athæfið og þar ineð það rauöa. i>að setur umræðuna tim gtil sjjjöld fyrir að fara úr treyjum í algjört uppnám enda þykja lögin skýr eins og þau eru og Bennett varaðeins að fara eftji |)ví sem stendur í reglunum. hessi umdeilda regla verður umdeildari með hverjum deginum og fjiilmargir hafa séð ástæöu li! þess að tjá sig um hversu fáránleg bón er og vilja sjá hana 'Æ jt' hverfa úr «knall spyrnulögunum. ‘ Þrátt fyrir að enn sé einn leikur eftir af leiktíðinni eru Skagamenn farnir að huga að næstu leiktið. Samkvæmt heimildum DV Sports verður Ólafur Þórðarson áfram þjálfari liðsins og þegar er byrjað að skoða leikmannamál félagsins. Skagamenn Oli áínamt tvíbbarnin heim og Færeyingar a leiðinni Þrátt fyrir að Skagaliðið hafi valdið vonbrigðum í sumar undir stjórn Ólafs Þórðarsonar verður hann samkvæmt okkar heimildum áfram með liðið. Það tryggir þær heimildir okkar enn frekar að Ólafur fór til Færeyja í síðustu viku til þess að horfa á landsleik Færeyinga og Frakka og verður að teljast líklegra að hann hafi verið að skoða leikmenn í færeyska landsliðinu en því franska. Forráðamenn ÍA væru þar að auki tæplega að senda þjálfara í leikmannaleit fyrir næsta vetur ef hann ætti ekki að vera áfiram með liðið. orðaðir við Skagamenn þessa dagana. Samningar Arnars ogBjarka Gunnlaugssona við KR rennur út í lok sumars og hafa þeir að sögn áhuga á að fara aftur heim upp á Akranes til þess að ljúka ferlinum. „Ailir góðir knattspyrnumenn velkomnir á Akranes," sagði Ólafur. „Það þarf ekki að hafa mikið vit á fótbolta til þess að sjá að þeir eru afburðafótboltamenn þó þeir hafi kannski ekki sýnt sínar bestu hliðar í sumar vegna meiðsla. Ég myndi fagna því að fá slíka menn í mitt lið. Þegar þeir eru heilir eru þeir með bestu knattspyrnumönnum sem við eigum. Það væri fagnaðarefni að sjá þá í gulum búningi á nýjan leik.“ „Það er ekkert opinbert ennþá. Það kemur bara í ljós hvað verður," sagði Ólafur Þórðarson við DV Sport í gær aðspurður hvort hann væri búinn að ganga frá samningamálum sínum við ÍA. „Það er ekki spurning að ég á eftir ókláruð verkefni með liðið en ég hef ekkert rætt þetta við stjórnina enn sem komið er. Ég hef engu að síður áhuga á að halda starfinu áfram." í leikmannaleit Eins og áður segir fór Ólafur til Færeyja í síðustu viku og hann dregur engan dul á að hann hafi verið í leikmannaleit. „Ég var að leita að leikmönnum. Ég sá áhugaverða leikmenn en það er ekkert sem hægt er að tala um á þessu stigi. Ég er með ákveðna menn í huga en hverjir það eru er leyndarmál eins og er,“ sagði Ólafur en samkvæmt okkar heimildum fór hann gagngert til þess að skoða miðju-manninn Suna Olsen og framherjann Andrew av Flötum. „Ég skoðaði allt færeyska liðið og það eru margir leikmenn þar sem ég „Ég er með ákveðna leikmenn í huga en hverjir það eruer leyndarmál eins og er." eru hef áhuga á,“ sagði Ólafur. Það verður að teljast ákaflega furðulegt ef stjóm knattspyrnu- deildar sendir þjálfara að skoða leikmenn fyrir næstu leiktíð og hyggst ekki hafa sama mann í brúnni næsta sumar. Við spurðum því Ólaf að því hvort þetta þýddi ekki að hann yrði áfram með liðið. „Þama komum við að skynsemisspurningu. Það er kannski ólíklegt að menn geri það,“ sagði Ólafur. Þessir tveir Færeyingar em ekki einu leikmennirnir Framlínan vandamál Með tilkomu þessara leikmanna á Akranes er óhætt að segja að framherjavandamál Ólafs leysist að stórum hluta. „Það er alveg ljóst að okkar vandamái hefur verið framhnan. Hún hefur verið mjög bágborin í sumar sem sést best á því að varnarmennimir em markahæstir hjá okkur. Þegar það þarf síðan ekki nema einn góðan leik til að verða markahæstur í liðinu þá er þetta orðið helvíti dapurt," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA. henry@dv.is Yes, ég held djobbinu Þráttfyrir dapurt sumar Skagamanna undirstjórn Oiafs Þórðarsonar bendir fátttil annarsenaðhann verði áfram þjálfari hjá félaginu. Haukar á toppnum Haukarmunu verða Islandsmeistarar ihandknattleik kvenna í vetur samkvæmt árlegri spá sem kynnt var á Grand Hótel ígær. Óvænt útkoma í spá kvennaboltans Haukum spáð sigri Það var mjótt á mununum í hinni árlegu spá fýrirliða og forráðamanna liða í efstu deild kvennahandboltans. Haukum er spáð sigri í ár en Haukastúlkur fengu fjórum stigum meira en núverandi íslandsmeistarar, ÍBV. „Þessi útkoma kemur mér töluvert mikið á óvart,“ sagði Harpa Melsted, fyrirliði Hauka, en hún hefur dregið fram handboltaskóna á nýjan leik eftír að hafa misst af síðasta ári vegna barneigna. „Þá kom það mér líka á óvart að Val skyldi ekki verða spáð ofar." Haukar fengu 229 stig, ÍBV 225 og vom þessi tvö lið langefst. Stjörnunni er síðan spáð þriðja sæti en þær fengu 197 stíg. Valur kemur þar rétt á eftir með 191 stig. „Spáin er í raun svipuð og maður gat búist við fyrir fram,“ sagði Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV, en hann tekur við liðinu af Aðalsteini Eyjólfssyni sem er farinn að þjálfa í Þýskalandi. „Haukaliðið er búið að bæta sig mikið og er án vafa töluvert sterkara en það var í fyrra.“ Guðríður Guðjónsdóttír mun þjálfa Valsliðið áfram en hún var næstum búin að stýra liðinu til sigurs í fyrra. „Mér finnst spáin vera raunhæf. Haukar og ÍBV em klárlega með bestu liðin."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.