Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 15
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 75 Torkennilegt hræ var dregið á land á Eyrarbakka. í fyrstu var talið að um ísbjörn væri að ræða en í ljós kom að hræ- ið var með sporð. Nú er talið að kvikindið sé beinhákarl. Víglundur Guðmundsson í björgunnarsveitinni Björg segir lyktina af hræinu ofboðslega. Lyhtin svo megn je matti hiiskur n henni Torkennilegt hræ var dregið á land á Eyrarbakka síðdegis á sunnudag. f fyrstu var talið að um ísbjarnarhræ væri að ræða en nú er hræið að öllum líkindum talið vera beinhákarl sem legið hefur lengi í sjó. Björgunarsveitin Björg á Eyrar- bakka var fengin til að draga hræ- ið í land. Pæla í urðun í hvelli Víglundur Guðmundsson einn af meðhmum Bjargar segir að það hafl verið alveg oboðsleg lykt af hræinu. „Þá má segja að lyktin hafi verið svo megn að byggja mætti bflskúr á henni," segir Víglundur. Björgunarsveitin Björg á Eyrar- bakka var kölluð út klukkan 18:23 á sunnudag eftir að ábendingar höfðu borist um torkennilegt rekald fyrir utan Eyrarbakka. Víglundur segir að þeir hafi verið kallaðir til þar sem í fyrstu var jafnvel tahð að um lfk væri að ræða. „Ef við hefðum vitað í upphafi að þetta væri hákarl hefðum við aldrei komið með það að landi vegna lyktarinnar," segir Víglund- ur. „Ég held að menn séu nú helst að pæla í að urða þetta í hvelli." Hvítt og loðið Björgunarsveitarmenn fóru á slöngubát að þessu rekaldi í sjón- um. í fyrstu töldu þeir að þar væri um að ræða dauðan ísbjörn, þar sem flykkið var stórt, hvítt og loðið að sýndist í sjónum: „Það var eins og þetta væru hvít hár á hræinu og það virtist loðið en sennilega er það vegna rotnunnar sem þessi loðna hefur myndast," segir Víglundur. Höfuðlaust Að höfðu samráði við lögreglu var ákveðið að draga hræið í land. Var haft samband við Pál Reyn- isson á Veiðisafninu á Stokkseyri sem kom niður á bryggju til að líta 1SÍ273&4om,ðn:e‘6Það j að landi vegna lyktyrinnar, á hræið. Taldi Páll viðl fyrstu sýn að hér væri um að ræða I dauðan ísbjöm en þegar hræið var I dregið á land, kom í ljós sporður I þannig að hræið breyttist úr að[ vera ísbjöm í að vera trúlega há-1 karl. Víglundur segir að menn hafi| verið nokkurn túna að átta sig ál hvað það var sem þeir hefðu dregið [ á land því engin höfuðkúpa var á | þessu hræi. „Sennilega hefur höf- uðið rotnað af enda hræið greini- lega búið að liggja lengi í sjó efl marka má þessu ofboðslegu lyktf sem lagði af því,“ segir Víglundur. Hilmar Snorrason segir örugga hjálma höfuðatriði Skíðahjálmar þeir einu sem duga sjómönnum Hjálmarnir bjarga Kristján Gíslason barhjálm líkan þessum þegar hann skall úr nokkurra metra hæð á höfuðið. „Samkvæmt reglugerð um ör- yggi og hollustuhætti ber útgerðum skylda til að sjá sjómönnum fyrir viðeigandi öryggisbúnaði og hjálm- ar em þar engin undatekning," seg- ir Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavamarskóla sjómanna. í DV í gær var frétt um ungan sjó- mann sem þakkar hjálmi sem hann bar fyrir að bjarga lífi sínu. Sjómað- urinn, Kristján Gíslason, hlaut þungt högg eftir að vfr þeytti hon- um nokkra metra í loft upp um frá Eskifirði síðastliðin föstudag. Hjálmur sem hann bar tók af þungt höfuðhöggið. Hilmar segir þá tegund hjálma sem Kristján bar, og oft em nefndir skíðahjálmar enda notaðir í skíða- brekkum ekki síður en á sjó, vera eina tegund hjálma sem samþykktir em til notkunar í skipum. Kristján sagði í samtah við DV á sunnudag að ef hann hefði borið hina hefð- bundnari gerð hjálma hefði hann ekki haldist á höfði hans og því hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum. „Það em dæmi þess að menn hafi borið hina hefð- svipuðu og þarna gerðist," segir Hilmar. „Þá hafa þeir hjálmar lflca bjargað en auðvitað veltur notkun á þessum hlutum á því að þeir séu rétt festir, það segir sig sjálft." helgi@dv.is • •• missa ráðherrastól? „Ég er að klára síðustu emb- ættisverkin mín, kvaddi sam- starfsfólkið í ráðuneytinu síðasta laugardag. Það verður auðvitað erfitt að kveðja aUt það góða fólk. Svo þarf ég bara að fara að pakka niður þar sem ég flyt nú skrifstof- ur mínar úr ráðuneytinu og niður í skrifstofur alþingis. Ég lít ekki á þetta sem neinn ósigur, græt ekki ofan í pappakassana. Hingað kemur lflca mjög hæf kona sem er Sigríður Anna Þórðardóttir..." Stoltust af „...Það er auðvitað margt sem kemur upp í hugann en ég er mjög ánægð með að hafa náð að kynna áform um stærsta þjóðgarð Evrópu, sem er Vatnajökulsþjóð- garður, en það ferli er langt kom- ið og áformin kynnti ég með heimamönn- um um helg- ina. Þjóð- garða- og náttúruvernd- armál hafa verið fyrir- ferðarmikil í minni tíð og sem dæmi má nefna að í júní 2001, þegar ég var nýlega komin í ráðu- neytið, opn- uðum við SnæfeUsjökulsþjóðgarð, sem þá var fyrsti nýi þjóðgarðurinn í 28 ár. Svo er ég ánægð með að sú mikla áhersla sem við höfum lagt á verndun hafsins hafi skilað sér...“ Hefði viljað klára „...Það er svo margt sem kem- ur upp í hugann. Ég er hins vegar feginn því að ég skuli hafa náð að koma Vatnajökulsþjóðgarði á koppinn. Virkilega ánægjulegt að hafa náð því á sunnudaginn, svona rétt í restina. Ég held að það sé erfitt að finna eitthvað eitt sem ég hefði vfljað klára í ráðu- neytinu. Ég treysti Sigríði Önnu fuUkomlega fyrir því að halda eld- inum í ráðuneytinu logandi..." Einn dagur eftir ,,..Ég hef kosið að líta fram á veginn í þessu samstarfi þrátt fyr- ir að missa ráðherrastólinn. Ég mun nú mæta tvíefld og galvösk inn á þing enda nóg að gera á þeim vettvangi og fjölmörg hags- munamál míns fóUcs og kjördæm- is sem ég mun berjast fyrir. Mér þótti vænt um stuðninginn sem ég fékk frá framsóknarmönnum þegar Ijóst var að ég mundi hverfa úr rfldsstjórn. Stuðningur flokks- systkina minna yljaði mér um hjartaræturnar. Þetta er samt nið- urstaða sem ég hef kosið að sætta mig við. Söknuður „...Það er aUtaf söknuður fólg- inn í því að hætta í starfi. Niður- staðan sem nú fékkst gengur á skjön við samþykktir og ályktanir helstu stofnana Framsóknar- flokksins svo sem Flokksþings, Landssambands Framsóknar- kvenna, Sambands ungra ffam- sóknarmanna sem og vilja Kjördæmis- sambands framsóknar- manna í Suð- vesturkjör- dæmi. Hún gengur þvert á ályktanir al- mennra sam- taka sem láta sig jafnréttis- mál varða. Ljóst er að mikið verk er enn óunnið í jafnréttismálum á íslandi og mikflvægt að sú barátta haldi áffam að eflast. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu mun ég vinna ótrauð áffam af ftfllum krafti í stjórnmálum og reyna að standa mig vel...“ Morgundagurinn „...Verður örugglega ánægju- legur og nýttur í að klára að flytja mig í nýja skrifstofu við Austur- vöU. Að loknum rfkisráðsfundi mun ég svo afhenda Sigríði önnu lyklana að ráðuneytinu. Lykla- kippan er rjúpufótur, verulega flott. Það kemur góð kona í minn stað og ég mun snúa mér að þing- mennskunni. Ég hef ekkert ákveðið um hvaða mál ég setji á oddinn enda á eftir að skipa okk- ur í nefndir. Ég er hins vegar hvergi hætt. Ég mæti tvfefld til leilcs." „ «;iu var lenai vel viss um að annar og yngri ráðherra tæKi vio en am ^rir IkW 19 ágúst ríöastliðinn var borinn upp tillaga um aðSivskyld 'binqflokki Framsóknar - tillaga sem samþykkt var með melr.hluta at- þingt oKKi rram <iv ar á morgun. helgi@dv.is „Ég lít ekki á þetta sem neinn ósigur, græt ekki ofan í pappakassana. Hingað kemur líka mjög hæfkona sem er Sigríður Anna Þórðardóttir."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.