Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 Fréttir DV Alkóhólisma og Dunglyndisgenið undið? Bandarískir sérfræðingar telja sig hafa fundið genið sem tengir alkó- hólisma og þunglyndi. Þetta kom í ljós við rannsóknir á rúmlega tvö þúsund einstaklingum úr tæplega tvö hundruð og sextíu fjölskyldum sem í voru að minnsta kosti þrír alkóhólistar. Sumir einstaklingar í fjölskyldunum voru líka þunglyndir alkóhólistar. Sérfræðingarnir segja að breytingar í geninu CHRM2 sem tengist athygli, lærdómi, minni og greind virðist hafa áhrif á hvort fólk fær annan sjúkdóminn eða báða. Verið er að undir- búa frekari rann- sóknir á uppgötv- uninni. hið Verð miðast við 95 oktan á höfuðborgarsvæðinu Esso Sk.ögarsel og Storahjalla - 104,80 krónur Shell v/Suöurfell - 104,80 krónur Olís HamraborgOg Mjódd,- 104,80 kr. ÓB v Fjaröarkaup - 103,80 krónur Atlantsolia Ailar stöðvar - 103.90 krónur Ego Allar stóðvar - 103,90 • Gólfefnadagar standa yfir í versl- unum Húsasmiðjunnar og kostar fermetrinn af Mustang náttúru- steini 30x60 sm. 2.495 kr. í stað 2.790 kr„ fermetri af Suave veggflís- um er á 1.492 kr. og fermetri af mosaík glerflís- um er á 2.590 en þær kostuðu áður 2.590 kr. Fermetri af 20x20 sm. Gobi natural golf- og veggflísum kostar 1.690 kr. í stað 2.250 kr. og Gamalt & Gott Nú þegar haustar og laufin fara að falla af trjánum geta stíflaðar niðurfallspípur í þakrennum valdið ýmsum vandræðum í rigningtmni. Stundum er hægt að leysa þetta vandamál með fl'nriðnu neti, t.d. hænsnaneti. Veijið netið sam- an í dálítinn bolta og látið í nið- urfallsopið. Þá kemst ekki lauf og rusl niður í pípuna en vatnið seytlar sína. leið. í DV á þriðjudögum kostar 4.990 kr. í stað 6.990 kr. og fimm skúffu kommóða er á 5.990 kr. en kostaði áður 7.990 kr. Der- húfur og veiðihattar kosta 49 kr sem og 10 plastglös í pakka, dömu- strigaskór kosta 790 kr. ^ ~s.:.Uf, og ryksuga er á 990 kr. í stað 1.990 kr. áður. • Meðal þess sem er á tilboði í verslunum Nettó núna eru ferskar og kostar kílóið nú 1.377 kr í stað 2.295 kr. Kílóverðið á fermetrinn af Vogue veggflísum 20x20 sm. kosta nú 1.995 kr. í stað 3.690 kr. # Milli 25 og 90% afsláttur er á ýmsum vörum í Rúmfatalagernum þessa dagana. Sjónvarpsborð kostar til dæmis 3.990 kr. í stað 5.990 kr„ sjónvarps- skápur Slœmup starfsandi kemur niður á Séra Þórhallur Heimisson skrifar um fjölskyldumál A. A. skrífar Sæll Þórhallur. Ég er nú að skrifa vegna þess að ég er í mikilli klemmu á vinnu- staðnum mínum. MóraUinn er svo slæmur að það jaðrar við að kalla megi einelti stundum. En enginn gerir neitt í málinu. Ég væri hætt fyrir löngu ef ég gæti, en á ekki svo auðvelt með að fá vinnu annarsstaðar við hæfi. Ég er hætt að sofa út af þessu og einhvernvegin er öll gleði farin úr lífinu. Hvað er hægt að gera? SælA. Þetta fyrirtæki sem þú ert að segja ffá þyrfti nú að taka sig taki. Það hvemig starfsmönnum líður á vinnu- stað skiptir auðvitað miklu máli fyrir þá. Og það skiptir lfka miklu máli fyrir fyrirtækið. Þegar komið er heim að lokinni vinnu er ekki hægt að skipta um ham á einhvern hátt, ekki hægt að láta eins og allt sem gerðist yfir dag- inn hafi ekki gert. Ef manni hefur liðið illa af einhveijum ástæð- um í vinnunni, þá er erfitt að koma heim og láta ekki eins og ekkert hafi í skorist. Ætli það kosti ekki alla sem lenda í svona aðstæðum langar andvökunætur og kvíða eins og þú lýsir? Sá sem er illa sofinn og kvíðinn út af vinn- unni er auðvitað ekki góður starfs- kraftur þannig að þetta kemur niður á vinnunni þegar til lengdar lætur. Og ef vanlíðanin er langvarandi hef- ur það líka slæm áhrif á fjölskyldulíf- ið. Erfiður vinnudagur og slæmur vinnumórall segir nefnilega til sín á ýmsan hátt. Það er ekki bara vöðva- bólgan sem leggst á þreytt starfsfólkið. Það er lfka andleg vanlíðan sem fylgir. Og reyndar fer þetta tvennt oft saman. Slæmur vinnumórall og samviskubit Nú veit ég auðvitað ekki hvernig þínar aðstæður eru, hvort þú ert með fjölskyldu t.d. En slæmur vinnumórall kemur illa niður á fjölskyldu- fólki. Börnin em á leikskóla eða í skóla lengi dagsins á íslandi. Oft em foreldrar með samviskubit gagnvart bömtmum sínum og vildu gjaman fá að eyða með þeim meiri tíma en þau gera. En fáir ráða sjálfir sínum vinnu- tíma og oft er erfitt að segja nei við yf- irvinnu, bæði af fjárhagslegum ástæð- um og eins gagnvart vinnufélögun- um. Einhver þarf að vinna vinnuna. Það er ekki nóg með að margir for- eldrar séu með samviskubit gagnvart börnunum. Þeir em jafnvel líka með samviskubit gagnvart vinnunni. Bömin veikjast og þá þarf að taka sér frí, það em ýmsar uppákomur í skóla sem þarf að sinna eins og t.d. starfs- dagar kennara, o.s.frv. Og ef mórall- inn er slæmur út í for- eldra á vinnustaðnum eykur það enn á van- h'ðanina. Þrátt fyrir allt jafnréttistal á undanfömum áratugum þá er það nú oftast konumar sem sinna þessum út- köllum og taka sér þá aukafrí í vinn- unni. Þetta er reyndar að breytast með nýjum kynslóðum því að pabb- amir vilja margir hverjir fá að taka þátt í uppeldi barna sinna. En þeim er gert erfiðara fyrir á mörgum vinnu- stöðum að taka sér frí vegna bama. Því þó að nýjar aðstæður fjölskyld- unnar kalh á ný viðhorf, þá lifa gömlu hugmyndimar um verkaskiptingu kynjanna á heimihnu ótrúlega sterkt. Þær hugmyndir em upphafið að ótrú- lega mörgum deilum og ósætti um hver á að gera hvað og hvenær. Andvökunætur og álag Það er ekki bara erfiðleikar á vinnustað sem hafa áhrif á fjölskyldu- lífið. Það sem er að gerast innan veggja fjölskyldunnar hefur ekki síður áhrif á vinnustaðnum. Andvökunæmr og álag heimafyrir skapar jafnvel hættu á vinnustað og dregur úr starfs- getu og ánægju. Ef vinnu- staðurinn danven^værinúna- daet aðvetr rmi °!rívernig^ð^agðVWnlV^engubara ítopP^ a að athuga nóguvei, f , "vVaidv inn tiV ^rnf eyndat úaia eVÍrslu dagatu1 ^ núna. ^u 8e,a kurnuvu dagana og 01 utu áratnót. B|ttViVað íl?eSSU' Fj ölskyldumaðurinn síðan á engan hátt gerir starfsmönn- um sínum fært að koma til móts við þarfir fjölskyldunnar og gefa henni þann tíma sem hún þarf á að halda, þá er starfsmaðurinn fastur í víta- hring. Erfitt ástand heima fyrir eykur álag á vinnustað. Aukin vanh'ðan á vinnustað eykur álag heima fyrir. Og þannig heldur hjóhð áfram að snúast. Auðvitað væri frábært ef þeir sem fæm með stjóm fyrirtækja almennt myndu átti sig á þessu. Og líka þeir sem em í forsvari fyrir starfsfólkið. Æth mesti auður hvers fyrirtækis sé ekki einmitt starfsfólk sem líður vel í sinni vinnu og fær þar þann stuðning sem það þarf á að halda ef eitthvað óvænt kemur upp á ? Ef fyrirtækið læt- ur sig aftur á móti engu skipta hvemig starfsfólkinu h'ður og er átakafæhð, þorir ekki að taka á vandanum, þá er útlitið ekki gott. Hvorki fýrir starfsfólk- ið né fyrirtækið. Það er reyndar til lausn á þessum vanda. Lausninn er sú að menn horfist í augu við vandann og móti jákvæða fjölskyldustefnu á vinnustaðnum. Með því er hægt að brjóta upp nei- kvæðan vítahring vinnu og fjölskyldu sem kemur nið- ur á öhum þegar til lengd- ar lætur. Þórhallur Heimisson. Spyrjið séra Þórhall DV hvetur lesendur til að senda inn spurningar um hvaðeina sem snýr að hjónabandinu og fjölskyldunni til séra Þórhalls Heimissonar. Séra Þórhallur svarar spurningum les- enda f DV á þriðjudögum. Netfang- ið er samband@dv.is.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.