Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 21
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 21 Þrjú keppa í Aþemi Liindsiiö Íþröítasarabands Fatlaðra heldur til Aþcnu 11. og 1-1. september en Ólympíumót tatlíiðia t'er þar f'ram dagaua 17. - 28. september. Keppendur eru Kristín Kós Hákonardóttlr, sem keppir i sundi, Jon Oddur Hall- dórsson sem keppir i frjálsum íþróttum og Jóhann Rúnar Kristjánsson sem keppir í borö- tennis. HK á að taka titilinn heiman. Eftir áramót tekur síðan við úrvalsdeild fyrir fjögur efstú liðin í hvorum riðli en 1. deild bíður þeirra liða sem ekki ná efstu sætunum. Ef marka má spána þá er norðurriðillinn mun sterkari því þar eru tvö efstu liðin í spánni sem og að riðillinn inniheldur sex af tíu efstu liðunum. Valsmenn, sem er spáð 3. sæti, eru efstir í spánni af liðunum í suðurriðli en þar eru einnig lið Selfoss og Stjörnunnar sem er spáð neðstu sætunum á ísiandsmótinu í ár. Samkvæmt spánni ættu hð HK, Hauka, KA, FH, Vals, ÍR, ÍBV og Gróttu/KR að komast í úrvals- deildina sem hefst eftir HM í Túnis eða í byrjun febrúarmánaðar. ooj@dv.is HK úr Kópavogi fagnar fyrsta Islandsmeistaratitli sínum í vor ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem kynnt var á árlegum blaðamanna fundi sem Handknattleikssambandið hélt í gær. íslandsmeistarar Hauka koma rétt á eftir í spánni en samkvæmt henni er riðill Hauka og HK mun sterkari. HK-menn tefla fram nýjum litháskum þjálfara sem hefur greinilega öðlast mikla virðingu andstæðinga sinn f deildinni þvf HK-liðið komst ekki í úrslitakeppnina á síðasta tímabili. Haukar hafa hinsvegar leikið frábærlega á undirbúningstíma- bilinu og unnu meðal annars tvo tida á aðeins þremur dögum í síðustu viku en dugir þeim þó ekki til að enda í fyrsta sæti í spánni. Deildin hefst í kvöld með fimm leikjum en á morgun mætast Haukar og HK, tvö efstu liðin í umræddri spá, í fyrsta stórleik vetrarins en leikir þessarra tveggja liða undanfarin ár hafa alltaf verið mikil skemmtun. Það er spilað eftir sama fyrirkomulagi í efstu deild karla á þessu tímanbili og var í fyrra. Fyrst er liðunum fjórtán skipt í tvo riðla þar sem liðin spila heima og Drullar ynr Kobe Greraja Shaquille O'Neal fyrrum félaga sinn, K Bryant, ætlar engan endi taka en miöherjinn og sakar Bryant um aö hafa hr sig frá Los Angeles a Lakers i NBA-deild - * inni. O'Neal, sem er á mála hjá Miami Heat, fer ófögrum orðum uru " Bryant í nýju lagi sem ‘ hann gerði í samvinnu viö j DJ Vlad. í laginu, sem Jý heilir Vou Not ■ .Sm O'Neal nokkrar « manneskjur _ hevra það og sendir — Kobe ton-y|j/; inn. Shaq segir í texta sín- um að það skipti engu máliflp hvert Bryant hreki sig,^; hann muni aldrei verða yfir- burðamaöur eins og Shaq. Kobe Brvant fullyrti í viðtaii að hann hefði ekki haft með skiptin að gera. Han.i sar þegar hann var spurður rapplagið. „Kg er sár og rei Lakers-menn gerðu það þeir þurftu að gera og ski koiuu rnér nákvæmlega e við." sagði Kobe. Það a greinilega köldti a milli þessara görnlu felaga og verður fróðlegt að fylgjast með þegar þeir leiða saman hesta sína í vetur. HK Islandsmeistari HK er spád Islandsmeistara titlinum iárlegri spá fyrirtida.. forrádamanna og þjálfara sem kynnt var i gær. Hér sést spóin upp a toflu. DV-mynd E. Ól. t 4 n Þaö verða krýndir nýir íslandsmeistarar í vor í handbolta karla ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna deildarinnar sem kynnt var í gær. SPÁIN EFTIR RIÐLUM Norðurriðill: l.HK 528 stig 2. Haukar 525 stig 5.KA 448 stig 8. FH 308 stig 9. Fram 282 stig 10. Þór Akureyri 244 stig 12. Afturelding 197 stig Suðurriðill: 3. Valur 511 stig 4. (R 505 stig 6. (BV 392 stig 7. Grótta/KR 328 stig 11. Víkingur 230 stig 13. Selfoss 171 stig 14. Stjarnan 90 stig j Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræöingur er lánafulltrúi á viöskiptasviöi Lán meö jafrtgreiðsluaðferd án verdbota Ragnheidur Þengllsdóttir viðskiptafræöingur er lánafulltrui á viðskiptasvidi Radgjafar okkar veita aliar nanari upplysingai. Þú getur litrd inn i Armúla 13a. hringt i sima 540 5000 eöa seot tólv'upóst á frjalsiölrjalsi.rs Lánstími 5 ár 25 ár 4,2% vextir 18.507 5.390

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.