Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2004, Blaðsíða 12
72 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 2004 Fréttir DV Hættirað reykja í auglýsingu Fyrsta raunveruleika- sjónvarpsauglýsingin var sýnd í bresku sjónvarpi í gærkvöld. Það eru framleiðendur nikótínlyfja sem standa að auglýsing- unni en í henni mur bresk húsmóðir hætta að reykja. Fylgst verður náið með baráttu kon- unnar við tóbaksfQcnina og eiga áhorfendur von á að sjá nýja fleti á málinu daglega. Þetta verður mikil þobraun fyrir Lorran O’Muilane sem hefur um árabil reykt pakka á dag. Augu sjónvarpsáhorf- enda verða stöðugt á henni og óttast sumir að álagið verði henni um megn - hún hefur margsinnis reynt að hætta að reykja en aldrei tekist. Húsverkin skárri en kynlíf Nærfellt helmingiur ungra kvenna tekur heimilisstörfin fram yfir kynlíf. Þetta kemur fram í nýrri könnun breska kvennatímaritsins Good Housekepping. Um fjör- tíu af hundraði kvenn- anna telja sig frá meira út úr því að ryksuga heimfiið en að stunda kynlíf með ástmanni. Þrátt fyrir þennan áhuga nútímakvenna ættu karl- ar að varast að gefa kon- um kústa eða önnur áhöld til heimilisstarfa. Skaut dreng en ekki ref Þrettán ára pUtur lést af völdum byssuskots í Devon á Englandi um helgina. Skot- maðurinn var ásamt tveim- ur félögum á refaveiðum. Hann segist þess fullviss að hann hafi miðað byssunni á ref og segist aldrei hafa séð drenginn. RifBll hans er nú tíl rannsóknar hjá lögreglu. Refaveiðar eru nú í fuUum gangi á Englandi og hugðist drengurinn fylgjast með veiðimönnunum. Refaveiðar em mjög umdeUdar á Englandi enda þykja aðfarir veiðimannanna grimmUegar. Fiskmarkaösstjóri á Flateyri „Viö blðum bara eftir enska boit- anum og ADSL-inu, “ segir Guð- bjartur Jónsson, fiskmarkaðs- stjóri á Flateyri.„Það voru SO manns sem skrifuðu undir fyrir Landsíminn geta unnið við hvaö sem er á netinu, en maður gerir það ekki í gegn- um símalínu. Þaö er þetta sem ég hefverið að reyna að segja þessum stjórnmáiamönnum. Hvað sjónvarpið varðar á mað- ur ekkert að hugsa um íslensku stöðvarnar, heldur sætta sig við að maður er álitinn annars fiokks borgari og fá sér gervi- hnattardiská 16 þúsundmeð útiensku stöðvunum. Það borg- ar sig upp á einu ári.“ Gömul kona bar kennsl á ömmubarnið sitt í líkhúsi í Beslan á dögunum. Þrátt fyr- ir að líkið væri skaðbrunnið og óþekkjanlegt kannaðist hún við skóna sem hún hafði gefið barninu skömmu áður en gíslatakan fór fram. Heimasíða með myndum af þeim sem enn hafa ekki fundist eftir gíslatökuna í Beslan hefur verið sett á lagg- irnar. Á síðunni sjást börn og gamalmenni sem voru fórnarlömb hryðjuverka- manna sem svifust einskis. B'araroaa Mapata 'mv, 'Araea feópnw TaÁ»epnaH08MH. 8rp Hírnísj CBíinjia Acrínosn 7r 1StiS.;!«r 3 25-n | S SatK-KS ;■ rKÍÍ&iáS' ' taar, 31^13 t-»28W5i Bararasa Anana AfianoaHa, 6 nei i •nin 'í 'ic 11 o cia -’.co vi ca » AnaH0BHa. 8nei Bttpow* AcfljM P/CB»Mc«.n tfner ;;lvtM»3iH|3>afe83t:-».a»3jBia.8e-3T: 8ritoH>,éa8~)3v2S:13:,;.8-328:282-20>59, inirH.t-a’i 32513 8-825 282‘2859 MaureaaescmaHataiaHOBna, 2fo« mii aipjr Vnnion. Ilntt .rn.Sr.-M, (8-237)3.42 -75 iÚ 1-3nMa'3H8ái:'^i::é3-»S:. 1*1! .. (8-237) 3-40-30 . 42-99-60 nfT'fp í'pf ftLJf Kycoaa Mapvw ApKaflbesHa. ittfrj i*»Swm (8-237)3-53-00 42-7445 Kapaeaa HwHa. 15neT •«.,^(8-237) 3-03-20 43-16-98 m 3amwa ’O'ÍH AlUMi Ai/usem 3, oa»«»í>rtíia Cí*f/«H4 UV: jiic: íifltÓk»si»j U net: Týnd Andlit - 39 -92 || ,h:8-905WHT-i« . t«-237) ...... H-237) 3-B4-2 15-83, 1-MÍ-77I-Í3-33 ■ þeirra sem enn eru á lista týndra. Leitað að astvinum í Beslam Harmleikurinn í Beslan hefur skilið tugi fjölskyldna eftir í sorg. Rúmlega hundrað manns eru enn á lista týndra eftir að hryðju- verkamenn tóku skólann í gíslingu með þeim afleiðingum að 330 manns létu lífið og hundruð særðust. Af öllum þeim sem létust í gísla- tökunni á eftir að bera kennsl á um 90 lík. Þau eru svo illa farin eftir spreng- ingamar að DNA rannsókn mun þurfa til að staðfesta nöfn hinna látnu. Nabi Abduilaev skrifar um atburðinn í The Moscow Times. Hann segir að í líkhúsum Beslan hóp- ast ættingjar í leit að srnurn nánustu. Raðimar séu langar. Hann segir ættingjanna hrædda við að bera kennsl á ástvini sína en vilji jafnframt ekkert frekar. í viðtali við einn starfsmann lik- húss minnist starfsmaðurinn á mann sem kom þrisvar sinnum i leit að syni sínum en fann ekki neitt. í fjórða skiptið kom hann með móður sinni Þrátt fyrír að sótsvart- ur og skaðbrenndur Ifkaminn væri óþekkj- anlegur bar hún kennsí á skóna. sem þekkti ömmustrákinn. Þrátt fyrir að sótsvartur og skað- brenndur líkaminn væri óþekkjanleg- ur bar hún kennsl á skóna. Til að hjálpa þeim sem enn em að leitað ástvinum sínum hefur verið opnuð heimasíða á slóðinni: www.vesti.m/files. Á henni geta fjöl- skyldur sett inn myndir af þeim sem enn hafa ekki komið í leitina eftir gíslatökuna. Nú þegar em yfir sextíu nöfn og myndir komnar á síðuna. Og trúlega eiga fleiri eftír að bætast við. Grátandi konur í Beslan Taliö eraö allt að 600 manns hafí látist. Á meöal hinna látnu eru mörg lltil börn. Ný fj ölmiðlakönnun Svarhlutfall Gallup hefur birt nýja fjölmiðla- könnun þar sem fram kemur meðal annars að tölur breytast lítið miðað við síðustu könnun í maí. Athygli vekur að svarhlutfall hjá þeim 1.200 manns sem spurðir voru nam aðeins tæplega 59%. Sjónvarpið og Skjár 1 eru á svip- uðu róli og stöðvarnar voru í síð- ustu könnun, Sjónvarpið með 93% í uppsafnað áhorf yfir vikuna og Skjár 1 með 72% áhorf. Stöð 2 fer hinsvegar úr 80% og niður í 74%. Af einstökum dagskrárliðum eru fréttirnar á Sjónvarpinu og Stöð 2 vinsælastar en á Skjá 1 er það viður- Gallup var tæplega Enski boltinn Vinsælasta efni á Skjá 1 var enski boltinn. eign Chelsea og Manchester United sem náði mestu áhorfi á könnunn- artímbilinu í síðasta mánuði. 59 prósent Af blöðunum er Fréttablaðið sem svipaða meðal lesningu á tölu- blað og síðast eða 69%, Morgun- blaðið gefur aðeins eftir er nú með 50,6% á móti 51,2% síðast og DV fer úr rúmlega 19% og niður í rúmlega 17%. Svokölluð uppsöfnuð dekkun hjá blöðunum er talsvert hærri en meðallestur á tölublað. Þá er spurt hvort fólk hafi eitthvað lesið við- komandi blað í þeirri viku sem könnunin stendur yfir. Útkoman er þá 38,3% fyrir DV, 72,7% hjá Morg- unblaðinu og 91,5% hjá Fréttablað- inu. Pottar ollu bruna Um helgina var tilkynnt um tvö tilvik vegna minniháttar bruna í Kópavogi, annars vegar í íbúð við Kópavogsbraut og hins vegar í íbúð við Birkigrund. í báðum tilvikum hafði pottur gleymst á eldavél þannig að íbúðimar fylltust af reyk. Tjón varð lítið en slökkvilið þurfti að reykræsta á báðum stöðum. Þá lagði lögreglan hald á fíknieíni bæði á föstudags- og laugardagskvöld. í bæði skiptin fundust efnin í bifreið- mn og vom þrír handteknir f tengsl- um við málin. Um var að ræða lítið magit af fikniefhum og teljast bæði málin upplýst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.