Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 34
í 4 mánuði, 1890, íjórðu ferð Bryces, og næsta ár um Noreg og Svíþjóð. Eftir þingkosningar 1892 skipaði Gladstone Bryce»Chancellorof the DuchyofLancaster«, svo að hann gæti geflð sig allan við að semja frum- varp um heimastjórn írlands (Home Rule), pví að pessu ráðherraembætti fylgja engin störf, en pó laun. Stóð nú baráttan um írland sem hæst, 1893, og pó gekk Bryce Pyrenea-fjöll pað ár, og um Norður-Spán og eyjarnar Mallorca og Minorca. Gladstone sagði af sér 1894; Lord Rosebery tók við af honum og skipaði Bryce atvinnu- og vetzlunarmálaráðherra (President of the Board of Trade). Hann var formaður nefndar, sem rannsakaði háskólakennslu, 1894—95, ogerskýrsla hans mikil bók. Rosebery-stjórnin féll við kosningar 1895, og fór Bryce pá til Suður-Afriku. Hann ferðað- ist ura öll héruð par og hafði naut fyrir vagni sínuro, líkt og Búar, talaði við Krúger, forseta í Transvaal. England hefði komizt hjá ófriði við Búa, ef hann, en ekki Chamberlain, hefði stýrt utanríkismalum pess, aldamótin 1900. Bryce ferðaðist um Norður- Afríku, Túnis, Algier og Sahara, 1896, en á hjólhesti um Normandíu og Vestur-Frakkland, 1897. Sumarið og haustið 1897 fór hann flmmtu ferð sína um Banda- ríkin og Canada. Nú hafði hann nægan tíma, meðan ihaldsstjórnin sat, og kom bók um Suður-Afríku út eftir hann 1897, en 1898 ferðaðist hann um Mið- Pýzkaland. Haustið 1898 tók hann sér bólfestu i sveit, á hallargarði, Hindleap, i Sussex, nálægt Ermarsundi. Tvö næstu árin gengur hann Alpafjöll og rannsakar rómverskar rústir á Suður-Frakklandi. Hann and- mælti sanrningum Chamberlains við Búa svo sterk- lega, að honum var naumlega væit í Lundúnum. Sat hann kyrr uppi í sveit, til pess að verða ekki glugga-grýttur eins og W. T. Stead. Hann ferðaðist, 1901, um Bandaríkin, í sjötta sinn, Mexico, Cuba og Jamaica, en 1902 unr Orkneyjar, Hjaltland, Katanes og Suður-eyjar. Hann var fyrir hönd Englands á (30)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.