Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 38
sams konar fund hjá Englendingum. Hann stýröi veizlu þeirri, er mér var haldin 5. júli 1917 af 48 Englendingum, »í þakkarskyni fyrir starf mitt fyrir norrænar bókmenntir á Englandi«, og sýndi mér þann sóma að halda ræðu um starf mitt; hafði þá nýlega ritað formála fyrir Dana- og Svia-sðgu minni, og hvatti mig til að rita Islands-sögu á ensku — sem vonandi kemur út fyrir 1930. H. A, S. Fisher, kennslumálaráðherra, hefir Iokið við æfisögu Bryce, mikla bók, sem verið er að prenta. Bryce, sem hlaðið var á öllum þeim heiðri, sem heimurinn átti til, þótti vænt um að verða heiðurslélagi bókmennta- félagsins. Árið eftir að Bryce dó, kom vinur hans, Japam', að samhryggjast ekkjunni, brenndi ilmjurtir fyrír framan líkneski af honum og hneigði sig djúpt, er reykinn lagði upp. Bryce sagði Roosevelt Njalu og Eglu — sem hann lærði málið á — og Roosevelt þótti svo mikið gaman að þeim, að hann var allt af að skella hægri hendinni á hnén á Brvce. Bryce keypti sér hest, á latínu, í Reykjavík, en Þinsvalla- presturinn klifaði allt af á: Temfus havemus oftimum, já, já (að réttu: tempus habemus optimum, við höf- um ágætis-veður). Bryce hafði þaullesið bækur Kon- ráðs Maurers og þekkti hann vel. Honum þykja hinir meinlausu ísiendingar nitjándu aldar stinga i stúf við hetjurnar, sem herjuðu á Englandi, við Egil og Haldór Snorrason, en hann sér samhengið í íslenzk- um bókmenntum frá fornöld fram á þenna dag og segir, að ágæti þeirra hafi ekki að eins bjargað mál- inu, lieldur líka liQ þjóðarinnar. Jón Stefánsson. (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.