Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 39
William Paton Ker.
William Paton Ker var fæddur í Glasgow, 1855.
Faðir hans var kaupmaður, af gamalli skozkri ætt.
Ker gekk í Glasgow-háskóla, bjó í Balliol College í
Oxford og varð svo prófessor í ensku við Cardiff-
háskóla í Wales, en 1889 varð hann prófessor í ensku
við University College, Lundúnaháskóla, og var pað
til 1922, í 33 ár. Eg kynntist honum, er eg var gestur
hans í eyjunni Arran, suðvestan við Skotland, 1893.
Sýndi hann mér pá pær stöðvar í Firth of Clyde, er
Hákon gamli kom á, pegar hann varð að hverfa aft-
ur, við svá búif, til Orkneyja, eftir bardagann við
Largs, haustið 1263. Eg fann, að Ker var norrænastur
allra Breta, er eg hefi hitt. Hann tók kennslustundir
hjá mér í íslepzku á hverju ári, í mörg ár. Hann
pýddi pjóðsögur Grimms á gallalausa og Jóns-Árna-
sonarlega islenzku — ef svo mætti að orði komast —
viðstööulaust og upp hátt, eins og hann væri að lesa
íslenzkar pjóðsögur. Hann tók slíku ástfóstri við ís-
land, að hann fór pangað á hverju sumri, pegar
hann komst höndum undir, og skrifaðist á við presta,
bændur, smala og drenghnokka. Hann arfieiddi síra
Kjartan í Hruna að fé og bókum eftir sig. í raörg
ár las hann íslendingasögur einu sinni á viku raeð
lærisveinum sínum, en eg las pær í hinni deild há-
' skólans, King’s College, pangað til kennsla hætti á
ófriðarárunum. Ker fékk danskan, norskan og sænsk-
an mann til að kenna, hvern sitt mál, við báskólann,
kallaði pað Norðurlandadeild, og lagði ríkt á, er
hann kvaddi háskólann, að sjá vel um hana.
Mér er pað minnisstætt, pegar Ker frétti lát York
Powells; pá varð honum að orði, er við hittumst:
Mínar eru sorgirnar pungar sem blý:
Orð Pórðar Andréssonar, er hann hrakti hestinn
undir sér; Ker vitnaðl oft í Sturlungu, pví að hann
(35)