Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 39
William Paton Ker. William Paton Ker var fæddur í Glasgow, 1855. Faðir hans var kaupmaður, af gamalli skozkri ætt. Ker gekk í Glasgow-háskóla, bjó í Balliol College í Oxford og varð svo prófessor í ensku við Cardiff- háskóla í Wales, en 1889 varð hann prófessor í ensku við University College, Lundúnaháskóla, og var pað til 1922, í 33 ár. Eg kynntist honum, er eg var gestur hans í eyjunni Arran, suðvestan við Skotland, 1893. Sýndi hann mér pá pær stöðvar í Firth of Clyde, er Hákon gamli kom á, pegar hann varð að hverfa aft- ur, við svá búif, til Orkneyja, eftir bardagann við Largs, haustið 1263. Eg fann, að Ker var norrænastur allra Breta, er eg hefi hitt. Hann tók kennslustundir hjá mér í íslepzku á hverju ári, í mörg ár. Hann pýddi pjóðsögur Grimms á gallalausa og Jóns-Árna- sonarlega islenzku — ef svo mætti að orði komast — viðstööulaust og upp hátt, eins og hann væri að lesa íslenzkar pjóðsögur. Hann tók slíku ástfóstri við ís- land, að hann fór pangað á hverju sumri, pegar hann komst höndum undir, og skrifaðist á við presta, bændur, smala og drenghnokka. Hann arfieiddi síra Kjartan í Hruna að fé og bókum eftir sig. í raörg ár las hann íslendingasögur einu sinni á viku raeð lærisveinum sínum, en eg las pær í hinni deild há- ' skólans, King’s College, pangað til kennsla hætti á ófriðarárunum. Ker fékk danskan, norskan og sænsk- an mann til að kenna, hvern sitt mál, við báskólann, kallaði pað Norðurlandadeild, og lagði ríkt á, er hann kvaddi háskólann, að sjá vel um hana. Mér er pað minnisstætt, pegar Ker frétti lát York Powells; pá varð honum að orði, er við hittumst: Mínar eru sorgirnar pungar sem blý: Orð Pórðar Andréssonar, er hann hrakti hestinn undir sér; Ker vitnaðl oft í Sturlungu, pví að hann (35)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.