Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 40
kunni hana utan bókar. Guðbrandur Vigfússon og York Poweil voru þeir tveir menn, sem hann virti mest á öllu Englandi, og minntist hann þeirra oft. Helztu rit hans eru: Epic and Romance (Sagna- skáldskapur), 1896, um lista- og bókmenntagildi það, er íslendingasögur hafa í samanburði við samtímis- bókmenntir annarra landa í Evrópu. Ker var 42 ára gamall, þegar hann »fór á prent«, því að hann var vandlátur og vanur að melta vel með sér það, sem hann tók fyrir. í The Dark Ages, 1904, bókmennta- saga miðaldanna í Evrópu, og English Liieraíure: Medieval, 1912, Miðalda-bókmenntasaga Englands, þjappaði hann saman fróðleik úr hugarfylgsnum sín- um, sem ekki var á almannafæri. Essags in Medieval Literature, 1905, sýnir fjölhæfl hans: Kenningar Dantes Boccaccios, Chaucers, Gowers, Froissarts — K r gaf út sagnrit hans í 6 bindum —, Gastons Paris (Ker segist sakna hans sem góðs vinar, þó að þeir hafi aldrei hitzt). Sturla The Historian, 1907, er Sturla Pórðarson (1214—82). Ker var kosinn til að halda hinn árlega Romanes-fyrirlestur, svo kallaðan, í Ox- ford og kaus sér Sturlu. Hvers vegna tek eg Sturlu? sagði hann. Af því að Oxford prentaði Sturlungu og islenzka málfræði (1689) á undan öðrum. Hann ber Sturlu saman við samtiða rithöfunda, Villehardouin og Joinville, er rituðu um róstuga samtíð á líkan hátt. Peir segja vel frá, en Sturla ber af þeim eins og gull af eiri. Ker var ætið frá laugardegi til mánu- dags (weekend) í All Souls’ College í Oxford. Hann var gerður Fellow þar 1879, þ. e. nokkur hundruð pund í árslaun og tvö herbergi upp búin. Hann var kjörinn prófessor í skáldskap í Oxford, og komu fyrir- lestrar hans um skáldskaparlist út 1922 Hann raun- sakaði uppruna hinna dönsku fornkvæða (Folkevi- ser) 1100 til 1500 og rakti þau til Frakklands. British Academy gaf út þær rannsóknir. Áf mörgum kvæð- um um Tistram og ísönd á 7 málum þótti honum (36)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.