Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 44
við Bryce. Hann var vínelskur á seinni árum og sagði um kunningja: Hann var einnar-maki, eða tveggja-maki p. e. hann var pað karlmenni, að hann poldi eina, tvær flöskur. Pitt eldri var priggja-maki, drakk 3 flöskur, pegar hann hélt pingræðu, og bætti Indlandi og Canada við Bretaveldi. Um mann einn sagði hann: Hann er ónýtur að ganga og drekka; eg get ekki brúkað hann til neins. í húsi sínu í Gower Street vildi hann að eins hafa kertaljós; var einkennilegt að sjá birtu frá eldstónni bregða yflr hrúgu af bókum og pappírum, á borðinu, á stólun- um, á gólflnu. Hann kvaddi vini sína í háskólanum 3 mánuðum áður hann dó, pegar peir afhentu há- skólanum andlitsmynd af honum, og sagði meðal annars: »Gerið pað, sem ykkur pykir vænt um, en verið vissir um, að ykkur pyki vœnt um pað. Sýnið drengskap. Haldið ykkur við Norðurlönd og látið pau ekki verða út undan«. Á kvöldin, undir og eftir miðnætti, yfir víni og tóbaki, piðnaði allur klaki í honum. Hann tók sér pá í munn orð Spinoza: Hi- laritas excessum habere nequit sed semper bona est (kátína getur aldrei orðið of mikil og er ætíð til góðs). Hann hafði gaman af að rifja upp ævintýri á gönguför okkar um Skotland. Hann skrifaðist á við börn og smala á íslandi og tók stundum börn með sér í dýragarðinn í Lundúnum að gamni sínu. Hann var í mörgum háskólanefndum, og pegar honum leiddist pófið, porðu fáir að gista undir öxi hans. Hann hélt fyrirlestur um Walter Scott við Parísar- háskólann og um Jacob Grimm á Pýzkalandi. Hann varð bráðkvaddur á fjallgöngu fyrir ofan bæinn Macuguaga á Ítalíu, 17. júlí 1923, og er gröf hans par, 3000 feta hátt, á Monte Rosa, »á fegursta stað á Alpafjöllunum«, sem hann kallaði. Hann kvongaðist aldrei á ævinni, sagðist ekki hafa tíma til pess. Einu sinni kom W. P. seint um kvöld á prest- setur, í hellirigningu, allur blautur og forugur. (40)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.