Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 45
Prestur kom til dyra og leizt ekld á gestinn. Allt í einu heyrir hann sagt með dimmuru róm: »Svört eru sólskin hér og veðr öll válynd«. Presti brá við, eins og Sæmundur fróði væri risinn upp úr gröf sinni, og bauð gestinum inn með virktum, endakom hann par ekki að tómum kofunum. Uin W. P. Ker má segja, eins og sagt var um Sturlu Pórðarson, sem Ker pótti vænst um aföllum: Hann vissum vér alvitrastan ok hófsamastan. Eftirmaður hans, R. W, Chambers, sagði í inn- gangsfyrirlestri sínum, að ef maður sæist vera að klifra upp Matterhorn í Alpafjöllum og væri að tala á Heimskringlumáli, um hvað Dante ætti að pakka Provence-skáldunum í Divina Commedia — pá gæti pað enginn maður verið nema W. P. Pað, sem Ker miðlaði mönnum á prenti af sínum mikla fróðleik, var ekki nema dropar úr haíinu. Fróðleikur hans fór í gröflna með honum. Því er miður, svo fer oft um fróða menn. Lundúnum, 10. jan. 1927. Jón Stefánsson. Sir Israel Gollancz er fæddur í Lundúnum, 1864. Faðir hans var prestur par. Bróðir hans, Sir Hermann Gollancz, er hélzti maður Gyðingasafnaðarins í Lundúnum. I. G. lærði fyrst íslenzku hjá prófessor Henry Morley við Uni- versity College í Lundúnum, um leið og fornensku, sem var aðalnámsgrein hans. Hann bjó í Christ’s College í Cambridge, og fór pá járnbrautarferðir á milli til að kenna fornensku við Lundúnaháskólann, 1892—95. Pá var stofnað embætti handa honura við Cambridge- háskólann i fornensku, og var hann »Lecturer« par (41)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.