Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 46
1896—1906, en þó með annan fótinn i Lundúnum að kenna þar. Var svo rifizt um hann, þangað til hann tók við pófessorsembætti í enskri tungu og bók- menntum við King’s College, við Lundúnaháskóla. Kora hann því til leiðar, að eg fór að kenna islenzku við King’s College, veturinn 1913—14, og var skráður »Lecturer« í ísleDzku, en á ófriðartímunum, 1914—18, hætti mestöll kennsla við háskólann. í Cambridge hófst vinátta mikil með I. G. og Eiríki Magnússyni. Las I. G. Eddur og íslendingasögur með Eiríki og var hvatamaður þess, að honum var hald- in veizla í Víkingafélaginu í Lundúnum; hélt I. G. þar ræðu fyrir heiðursgestinum. Eftir dauða Eiriks ætlaði I. G. að láta King’s College kaupa bókasafn hans og geyma það sem deild í Furnivall-Skeat-bóka- safninu, sem heitir eftir tveim frægum málfræðingum, því að bækur þeirra eru þar niðurkomnar. Bækurnar áttu að heita Eiríks-deild, en dýrustu bækur Eiríks höfðu þá verið seldar, smám saman, á stangli, ein og ein, svo að ekkert varð úr þessu. I. G. hefir margar hliðar. Prjár eru þó mest áber- andi. Fyrst er fornenska hliðin. Hann tók snemma ástfóstri við miðaldakvæði, sem heitir Pearl (perla) og lýsir söknuði foreldra eftir Ijómandi frítt mey- barn. Hann gaf það fyrst út 1891, en síðar margar skrautútgáfur af því. Tennyson orti kvæði um Pearl og sendi I. G.; er það prentað framan við og líka mynd af Pearl, máluð af Holman Hunt, sem stofnaði Pre-Raphaelite-skólann í enskri málaralist. Næsta ár, 1927, eru 100 ár siðan Holman Hunt fæddist, og verða þá hátiðahöld á Englandi. Gollancz er tryggur, þar sem hann tekur því, og hefir gefið dóttur sinni kvæðið að nafnfesti. Hún heitir Margrét, en margarita er perla, á latínu, svo að Margrét er Pearl. Gollancz gaf út fornenska kvæðið, »Crist« eftir Cynewulf, 1892, og »The Exeter Book of Anglo-Saxon Poetry«, 1895; það er handrit af engil-saxneskum kvæðum, sem skagar (42)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.