Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 49
Elzti bróðir hans, Hermann, var herraður 1923 fyrir lærð guðfræðirit. Hið enska viiindafélag, Roijal Sociey, sem Karl II. stofnaði á 17. öld, nær að eins yfir náttúruvísindi, svo að þörf var á þessu visinda- félagi. Bryce lávarður var í nokkur ár forseti þess. Gollancz er ekki víð eina fjölina felldur. Hann kom þvi ti) leiðar, að stofnað var prófessors-embætti í spænsku, kennt við Cervantes, við King’s College, og gerði hið spænska vísindafélag hann að útlendum félaga i þakkarskyni. Hann gaf út Boccacciós »OIym- pia«, 1913. Hann er forseti Early English Text Society, sem gefur út fornensk handrit. Hann var í 3 ár for- seti Philological Society og í 2 ár Viking Society. Hann er útgefandi (Editor) ýmsra safna: Temple Classics, King’s Library, Mediaeval Library o. fl. Hann er heiðnrsféiagi Stationers Company í City í London. Allar bóka- og blaða-útgáfur hafa heyrt undir það, síðan á miðöldum. Pað er ekki orðum aukið, að Gollancz á í mörg horn að líta, og ekki ugglaust, að sumum myndi falla ketill i eld, ef þeir ættu að standa i hans sporum. Gollancz kvongaðist, 1910, Alide Goldschmidt. Hún hefir unnið sér nafn sem málari á Ítalíu og Pýzka- Iandi. Pau eiga einn son, Oliver, Olífer á íslenzku, og eina dóttur, Margaret, Margrét. A laugardögum er heimili þeirra opið vinum þeirra og kunningjum, At Home, sem Englendingar kalla. Par mætast rithöf- undar, listamenn og vísindamenn úr öllum áttum og frá ýmsum þjóðum. Par má læra meira á hálftima af tali við menn en af að lesa margar bækur. Hús- bóndinn leikur við hvern sinn fingur, spriklandi af fjöri og kátínu, eins og hann hefði aldrei litið í bók. Hann er svo laghentur og lipur, að allt fellur í ljúfa löð, í fellingar og skorður, í höndum hans. Hann er mikill barnavinur og kallaður barnagull. Hann gaf út »Midsummur Night’s Dream« Shakespeares (Jónsmessudraum) handa börnum. Hann sá eitt sum- (45)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.