Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 50
arkvöld á herragarði í sveit átta ára stúlku vera að lesa leikritið í laufskála í aldingaröi; sagði hann henni pá upp úr sér ganginn í pví og alia sögu pess. Þetta fréttist í porpinu nálægt, og börnin flykktust inn i aldingarðinn til að hlusta á pessa undrasögu Shakespeares; svo gaf hann söguna út, eins og hann sagði hana, og tiieinkaði litlu stúlkunni. Sú bók er fyrir löngu uppseld og ófáanleg. »Sagnalist og skáldskapur íslands hefir ætíð heillað mig«, segir Gollancz. Ef nokkurum útiendingi á að bjóða heim, 1930, pá er hann sjálfsagður, ekki að eins sem íslandsvinur, heldur líka sem fremsti menntamaður, á mörgum sviðum, sem nú er uppi á Englandi. Orðtak hans hefir lengi verið: Dark and true and tender is the North: »Frá norðrinu streymir um mannheima magn- ið« má kalla pað á íslenzku, pó að ónákvæmt sé. Nýkomin er út bók eftir Gollancz um upphöf og upptök Hamlets, og er pað allt rakið langt aftur, á latinu, frönsku, íslenzku, keltnesku og ensku. A stokkunum er hjá honum, sem stendur, mikil útgáfa, í arkarbroti, af Caedmon handritinu, og telur hann frumritið vera frá sjöundu öld. Vandvirkni hans og listfengi sjást par á hæsta stigi. Honum er enn að fara fram og hann er sí-ungur í anda. Hann afhenti fyrir nokkuru prÍDzinum af Wales ritgerð um orðtak pað, sem stendur í skjaldarmerki allra prinza af Wales, síðan á miðöldum, en enginn veit, hvaöan er runnið. Gollancz hefir fyrstur ráðið pá gátu, og voru í ritgerðinni myndir af öllum peim stöðum í elztu handritum, par sem orðtakið kemur fyrir. Gollancz er afkastamaður með afburöum, en pó er eins og hans sé að leika sér, pegar maður kemur í bæli hans eða hreysi, »my den«, sem hann kallar ritstofu sína. Bókunum er haglega raðað og allt á reiðum höndum á svipstundu. Listaverk og hand- rit gægjasl fram í krókum og kimum. Gollancz er (46)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.