Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Qupperneq 50
arkvöld á herragarði í sveit átta ára stúlku vera að
lesa leikritið í laufskála í aldingaröi; sagði hann
henni pá upp úr sér ganginn í pví og alia sögu pess.
Þetta fréttist í porpinu nálægt, og börnin flykktust
inn i aldingarðinn til að hlusta á pessa undrasögu
Shakespeares; svo gaf hann söguna út, eins og hann
sagði hana, og tiieinkaði litlu stúlkunni. Sú bók er
fyrir löngu uppseld og ófáanleg.
»Sagnalist og skáldskapur íslands hefir ætíð heillað
mig«, segir Gollancz.
Ef nokkurum útiendingi á að bjóða heim, 1930, pá
er hann sjálfsagður, ekki að eins sem íslandsvinur,
heldur líka sem fremsti menntamaður, á mörgum
sviðum, sem nú er uppi á Englandi. Orðtak hans
hefir lengi verið: Dark and true and tender is the
North: »Frá norðrinu streymir um mannheima magn-
ið« má kalla pað á íslenzku, pó að ónákvæmt sé.
Nýkomin er út bók eftir Gollancz um upphöf og
upptök Hamlets, og er pað allt rakið langt aftur, á
latinu, frönsku, íslenzku, keltnesku og ensku. A
stokkunum er hjá honum, sem stendur, mikil útgáfa,
í arkarbroti, af Caedmon handritinu, og telur hann
frumritið vera frá sjöundu öld. Vandvirkni hans og
listfengi sjást par á hæsta stigi. Honum er enn að
fara fram og hann er sí-ungur í anda. Hann afhenti
fyrir nokkuru prÍDzinum af Wales ritgerð um orðtak
pað, sem stendur í skjaldarmerki allra prinza af
Wales, síðan á miðöldum, en enginn veit, hvaöan er
runnið. Gollancz hefir fyrstur ráðið pá gátu, og voru
í ritgerðinni myndir af öllum peim stöðum í elztu
handritum, par sem orðtakið kemur fyrir.
Gollancz er afkastamaður með afburöum, en pó er
eins og hans sé að leika sér, pegar maður kemur í
bæli hans eða hreysi, »my den«, sem hann kallar
ritstofu sína. Bókunum er haglega raðað og allt á
reiðum höndum á svipstundu. Listaverk og hand-
rit gægjasl fram í krókum og kimum. Gollancz er
(46)