Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Síða 51
skáld, en fer dult með það. Hann orti erfiljóð eftir W. P. Ker; þau komu i vikublaðinu »Observer«, eftir að Ker varð bráðkvaddur í Sviss. Lundúnum, annan i jólum, 1926 Jón Stefánsson. William Alexander Craigie er fæddur í Dundee á Skotlandi 1867. Hann tók á- gætispróf í grísku og latinu við St. Andrews háskóla 1888. Hann hefir sagt mér af ættingjum, sem voru smalar í fjallleudinu nálægt Dundee. Honum var veittur námsstyrkur, og var hann við Oxford-háskóla 1889—92 (i Balliol CoIIege) og tók ágætispróf í Literae Humaniores 1890 og 1892. Las svo norræna málfræði hjá Finni Jónssyni og Valtý Guðmundssyni, 1892—3, í Höfn og bjó hjá mér, meðan hann var þar. Var siðan kennari í latínu og grisku við St. Andrews háskóla til 1897, Pá las þrófessor York Powell, sam- vinnumaður Guðbrands Vigfússonar, grein eftir hann um norræn áhrif á keltnesku í Arkiv för nordisk filologi, og fekk hann til að vinna að hinni miklu Oxford-orðabók, sem byrjaði að koma út 1888, og stýrði þá verkinu annar Skoti, Sir J. A. H. Murray. Pannig hefir hanu nú unnið að hinni stærstu og vísindalegustu orðabók í Evrópu í 30 ár. Hann varð aðal-ritstjóri, með Murray og Bradley, 1901. Murray dó 1915 og Bradley 1923, svo að nú hefir hann um hríð verið einn aðal ritsljóri. Siðan 1901 hefir hann einn gefið út stafina: N, Q, R, S, U, V og'nokkuð af W í þessu heljarverki, sem rekur sögu hvers ein- staks orðs frá áttundu öld fram á þenna dag, með uppruna þess og öllum breytingum i þýðingu, fram- burði o. s. frv. á hverri öld. Nú er að eins eftir sjötti (47)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.