Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 69
Febr. 18. eöa 19. Drukknaði maður á Leirum hjá Borgarnesi. í þ. m. brann hænsahús með 40 hænsum í, í Búðargili á Akureyri. Mars 3. Drukknuðu 3 menn af bátum út frá Sand- gerði. — Fórst maður i snjóflóði á Sauðanesi milli Súgandafjarðar og Önundarljarðar. Hét Ingólfur og var Porvarðsson presls á Stað í Súgandafirði Brynjólfssonar. — 6. aðfn., drukknaði í höfninni i Hull háseti af botnvörpung, Gulltoppi. — 7. Fórst fyrir Reykjanesi í Gullbringusýslu vél- bátur, Eir, frá ísafirði, með allri áhöfn, 12 manns. Skipstjórinn hét Magnús Friðriksson. — 10. Kviknaði í húsi á ísafirði og brann það að nokkru og skemmdist mjög. Innanstokksmunum varð bjargað að mestu. — 16. Sökk vélbátur, Málmey, nálægt Kalmanstjörn. í þ. m. féll af snjóþyngslum hesthúsþak niður á þrjá hesta i Alviðru í Ölfusi og drápust allir hestarnir. April 2. Fórst á Viðej'jarsundi bátur frá Rvík, með 4 manns. — 3,, aðfn., beið öldruð kona á Akureyri bana af bruna af logandi primusi. — Strandaði á Járn- gerðarstaðaflúðum, botnvörpungur, Ása, frá Rvík. Mannbjörg varð. — 21. Kom upp eldur í húsi á Barónsstíg í Rvík; olli hann töluverðum skemmdum á herbergi einu og innanstokksmunir brunnu i herberginu. f þ. m. beið maður bana á færeysku fiskiskipi við ísland. Mai 1., aðfn. Sökk út af Seyðisfirði vélbátur, Austri, frá Norðfirði. Mannbjörg varð. — 5.. aðfn. Brann talsvert af heyi i Rvík. — 9. Strandaði í Grindavík þilskip, Hákon, frá Rvík. (65)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.