Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 73
staðar. Meðal annars varð þetta til þess, að erlendis kalla menn goshvera almennt geysira, eftir Stóra- Geysi í Haukadal. Nú þekkjast stórfenglegri gos- hverar bæði í Yellowstone National Park og I Auck- land í Nýja-Sjálandi. Hvergi kemur jarðhitinn fram í jafnmörgum myndum sem hér á landi, og að öllu samantöldu mun jarðhiti vera hér meiri en í hinum löndunum. Pó er ekki hægt að fullyrða neitt um þetta, því að hér vantar tilíinnanlega mælingar á jarðhita. Margar hinar þýðingarmestu rannsóknir á eðli og ásigkomulagi jarðhitans hafa verið gerðar hér á landi. Hinar fyrstu hverarannsóknir, sem nokkuð kvað að, gerði Eggert Ólafsson. Síðan hafa aðrir haldið þeim áfram, bæði innlendir menn og erlendir. Flestar skýringartilraunir í orsöknm hvera- gosanna hafa verið byggðar á rannsóknum hér á landi og þær helztu þeirra settar fram af mönnum, sem rannsakaö hafa hina íslenzku goshvera. Eigi verður hér skýrt frekar frá þessum skýringum á hveragosunum. Eg hefl I »Tímariti verkfræðinga- félags íslands« 3. h. 1920 gert grein fyrir, hvernig megi gera sér hveragosin skiljanleg, og visast þangað þeim, sem vilja vita meiri deili á þeim hlutum. Prátt fyrir allmiklar rannsóknir, sem gerðar hafa verið hér á landi, eins og nú heflr verið skýrt frá, þá er þó rannsókn á jarðhita á íslandi mikið ábóta- vant.'ekki sizt ef borið er saman við jarðhitasvæðin I erlendum menningarlöndum, því að stór hvera- og laugasvæði mega heita litt rannsökuð enn þá hér á landi. Hverar og Iaugar eru á við og dreif um allt ís- landi; óvíða eru stór svæði, þar sem enginn jarðhiti er. Pó er minnst um jarðhita á Norðaustur- og Suð- austurlandi. Ekki er það samt reglulaust, hvar laug- ar og hverar eru. Við nákvæma athugun hafa menn fundið, að jarðhiti kemur þar helzt fram, sem ný- legar sprungur eru í jarðbergið. Oft sést þetta greini- (69)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.