Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 74
lega. Sprungurnar eru venjulega beinar eða því sem næst, og eins má sjá, að laugarnar eru svo að segja í beinni röð. Sjálf sprungan kemur stundum hvergi fram i yflrborðið, en eftir þvi, hvérnig laugarnar raða sér, er hægt að ákveða stefnu sprungunnar, sem laugarnar spretta upp úr. En par sem er mikið af lauslegu jarðarrusli ofan á jarðberginu, hafa laug- arnar oft orðið að leita langt til hliðar til að komast í gegnum mela og leirjarðveg; hin eiginlega hvera- röð sést þá tæplega. Pað er eðliiegt, að hverar og laugar fylgi jarð- sprungunum, því að sprungurnar ná venjulega djúpt í jörðu, og par fæst pess vegna greiðastur gangur fyrir hveraloft og hveragufur neðan frá hitalindun- um niðri í jörðinni upp að yfirborði jarðar. Jarð- sprungurnar eru pví nær eina leiðin fyrir hveragufur og hveraloft neðan úr fylgsnum jarðar. Ef pessar leiðir lokast, byrgist hveraioftið niðri í jörðinni og fær ekki útrás, nemá nýjar sprungur myndist, t. d. við landskjálfta. Við landskjálfta rifnar jörðin oft og nýjar sprungur myndast, og stundum lokast pá fyrir hin gömlu hveragöng; pess vegna verður oft mikil breyting á hverum og laugum við landskjálfta; pekkj- ast mörg dæmi pess hér á landi. Hiti hveranna er mjög mismunandi; sumir eru upp undir 100° heitir, en mjög fáir ná pvi hitastigi alveg. Oft er sagt, að pað sjóði i hverunum, en samt er pað eigi regluleg suða, heldur koma Ioftbólur upp með vatninu í hverum og laugum. fessar loftbólur setja hveravatnið í sífelda hræringu, svo að vatnið virðist vella og sjóða. Loftið i pessum hverabólum nefnist hveraloft, og er venjulega annars eðlis en andrúmsloftið. í hverabólunum er pó ekki eingöngu hveraloft heldur einnig mikið af vatnsgufum, og pví meira í tiltölu við hveraloftið, sem hveravatnið er heitara. Sá er munur á reglulegri suðu og hveravelli, að bólurnar við venjulega suðu vatns eru gufubólur, (70)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.