Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 75
I sem ekkert loft hafa, og vatnið er þá 100° heitt við venjulegan loftþrýsting. Ekki getur vatnið soðið þá við lægra hitastig, því að gufuþenslan getur ekki staðist loftþrýstinginn, ef hitinn er minni. En í hver- um hjálpast að hveraloftið og vatnsgufurnar að halda bólunum við á móti loftþrýstingnum. Pegar hitinn er töluvert undir 100° eru vatnsgufurnar magnrainni og hveraloftið verður að bera meira af loftþrýstingnum. Pað er hveravatnið, hveragufurnar og hveraloftið, sem ber með sér hitann neðan úr jörðinni. Á leið- ínni upp til yfirborðsins tapast hiti. Út frá hvera- göngunum, sem hveravatnið og hveragufurnar fara eftir, leiðist hiti í allar áttir, svo að þegar þessi efni koma upp á yfirborðið hafa þau allt annan hita en niðri i jörðinni, og það liggur því í augum uppi, að hitinn er miklu meiri niðri en uppi við yfirborðið. Þar sem hægt hefir verið að komast að því að mæla hitann djúpt í hverum, hefir það komið á daginn, að hitinn er miklu meiri en ofar. Pannig mældist hitinn í Stóra Geysi 127° við botninn, en ekki nema 90° við yfirborðið. í Yzta-hver (Baðstofu- hver) í Reykjahverfi var og 115° hiti í 8 m dýpi, en tæpar 99° við yfirborð. Lítill vafi er á því, að hverar, sem eru í sama hverasvæðinu, hafi sameiginleg upptök niðri í jörð- inni; en samt er hiti þeirra á yfirborði oft allmis- munandi. Orsök þessa mismunar er þá ólík kæling. Venjulega er það svo, að vatnslitlir hverar eða laug- ar eru kaldari en vatnsmeiri hverar í sama hvera- svæði, og kemur þetta þá af því, að vatnið í minna hvernum heíir kólnað meira á leiðinni upp, bæði af þvi að þar var af minna hitamagni að taka, og svo er lítið vatn jafnan lengur á leiðinni, því að straum- hraði þess er minni. Ýmis dæmi eru þess, að hverar í sama hverasvæðinu hafa samband sin á milli, sér- staklega hafa menn tekið eftir því, að goshverar , (71)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.