Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Side 76
haga stundum gosum sínum hver eftir öðrum, en hilt er pó ekki siður títt, að hverar og laugar rétt hjá goshver breytast ekkert, þótt nágranni þeirra fari að gjósa sem ákafast. Eftir pví hafa hverar oft sín sjálfstæðu hveragöng ail-langt niður. Útlit hveranna er mjög breytilegt. Laugar og volgr- ur líkjast venjulegum vatnslindum, vatnið tært og jörð grasi gróin, oftast alveg að laugarbarminum. Vegna jarðylsins er jafnvel jurtagróðurinn meiri kringum laugarnar eu annarstaðar. Yflr hinu heita vatni lauganna þéttast vatnsgufurnar, sem stigið hafa upp af hveravatninu og gera sýnilega poku, sem kölluð heflr verið reykur. Af þessum hverareyk draga margir bæir nöfn sín. Reykur lauganna sést heizt í röku og svölu veðri. Þeir, sem kunnugir eru þessum háttum hverareyksins, geta af honum nokk- uð dæmt um veðurlagið. í þurru veðri og hlýju, og helzt ef sólskin er, ber lítið á hverareykjunum. — í hraununum austan við Mývatn, Bjarnarflagshrauni og þar vestur af, sjást nálega engir reykir um há- degið í sólskini, en er kvöldkulið kemur, sérstaktega ef veður er kyrt og loftið verður svo rakt, að þoka legst langt niður í fjöll, þá sjást ótal hverareykir hingað og þangað um þessi hraun, og má af því marka, að hitaholur eru víða í þeim. Á steinum i farvegi laugavatnsins er oft ofurlítil hvít skán. Skán- in er sjaldnast á steinum, sem allt af eru í kafl, heldur á þeiro, sem laugavatnið leikur um annað veifið, en hálfþorna á milti. Skán þessi kernur af því, að steinefni (venjulega kísilefni), sem runnið hafa í laugavatninu, falla niður á steinana, er laugavatnið gufar burtu; en af því að efni þessi eru mjög tor- leyst í vatni, megnar laugavatnið eigi að leysa þau aftur. Hveraloftið í laugunum heflr reynzt að vera nær tintómt köfnunarefni. Goshverarnir eru heitari en laugarnar, á yfirborði þeirra er hitinn venjulega 90°—100°, en heitara niðri (72)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.