Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Page 77
í vatninu. Hveravatnið heldur í sér töluverðum steinefnum. Við gosin bleytist svæðið kringum hver- inn af hveravatninu og milli gosanna þornar bleytan að nokkru leyti, og steinefnin, sem í vatninu voru verða eftir og mynda afar-þunna húð. Við sifelld hvergos hleðst hvert lagið ofan á annað, svo að á löngum tíma verður úr þessum steinefnum þykkt lag. Hér á landi eru þessi steinefni aðallega kísil- efni, og nefnum vér þau hverahrúður. Jurtagróður er oft mikill í námunda við goshverina; þar sem nýtur hlýjunnar frá gufunni og heitu vatni hversins, en gróðurinn kemst ekki alveg að hvernum, þar bægir sjóðheitt hveravatnið honum á burt, enda legst þar venjulega hverahrúður yíir, svo að jurtirn- ar geta ekki heldur náð í næringu úr jarðveginum. Hveraloft goshveranna heflr i sér fólgið köfnunar- efni, kolsýruloft og dálítið af súrefni. Hveravatnið er tært. í leirhverum er hins vegar gruggugt valD, og þar sem vatnið er lítið, verður það að leðju (leðju- hverar), sem hveraloftið brýzt upp I gegnum. Stund- um verða hverabólurnar þá stórar og sletta leðjunni i allar áttir, er þær springa á yfirborði hversins. Ur öllum þessum leir- og leðjuhverum er megn fýla, nefnd brennisteinsfýla. Fýla þessi kemur af loftteg- und, sem nefnist brennisteinsvetni, og er hún sér- kennileg ieirhverum og brennisteinshverum. Pað er þessi lofttegund, sem markar mest útlit þessara hvera; hún etur í sundur bergtegundirnar, sem hveraloftið fer í gegnum á leið sinni til yflrborðs jarðar. Bergið kringum þessa hvera verður þess vegna laust í sér og molnar niður, og það er mylsn- an frá berginu, sem myndar leðjuna í hvernum. Oft- ast er hveraleðjan blásvört, en heflr þó stundum aðra áberandi liti, t. d. er hún oft rauð, stundum græn eða gul. í kringum þessa hvera þrífst gróður mjög illa, því að brennisteinsvetnið er eitrað jurtum (73)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.