Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Blaðsíða 79
herbergið, en ekki er það eftirbreytnisvert. Menn þurfa að hafa vald á því, hve mikill hitinn verður, og það fæst helzt með þvi móti að hafa krana á þeim pípum, sem liggja til hvers herbergis, og geta með honum lokað eftir vild fyrir laugarvatnsstraum- inn um hitunartæki þess herbergis. En hitunartæki, ofnar, hvers herbergis ættu ávalt að vera nægilega stór. Ef menn vita ekki glöggt, hvað hæfilegt er, þá er betra að hata hitunartækin of stór en of lítil, og tempra hitann með því að stemma vatnsstrauminn með krananum. Ýmis efni eru í hveravatninu, og geta sum skemmt pípurnar, en sum setzt innan í þær og teppt þær, er tímar líða. Par sem töluverðu er kostað til að veita heitu vatni úr laugum og hverum ætti, áður en í það er ráðizl, að láta athuga vel og rannsaka vatnið, ekki sizt ef úr því er brennisteinsfýla eða vatnið er tekið úr goshver. Venjulegt laugavatn þarf sjaldan að óttast að þessu leyti. Pað er eigi nema tiltöiulega sjaldan, að hverar og laugar spretta upp svo hátt uppi, að veita megi vatninu úr þeim heim í þau bæjarhús, sem því er ætlað að hita upp. Bæjarhúsin þurfa að standa lægra en laugarnar, svo að vatnið renni heim sjálfkrafa. Sjaldan kemur til mála að dæla vatninu heim vegna kostnaðar, sem því er samfara. Samt má hita upp bæi með laugavatni, þótt laugin sé nokkru lægri en bærinn, með pví að hafa svip- aðan útbúnað og við miðstöðvarhitun. Úr lauginni gengur pipa upp að bænum, og þar eru skeyttir mið- stöðvarofnar við hana, en frá þeim liggur aftur pipa niður í laugina eða í vatnsþró, sem liggur lægra en laugin. í pípunum og hitunartækjunum má ekkert loft vera, heldur þurfa allar pipur og ofnar að vera fullir af vatni. Streymir þá heita vatnið úr lauginni upp pípurnar, sem þarf að verja sem bezt fyrir kólnun. Eftir að vatnið hefir gefið frá sér hita og (75)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.