Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Qupperneq 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1928, Qupperneq 87
þetta verið prófað enn, svo að eg viti. í Ítalíu fæst efnið bór úr hverum, og er á pví byggður stórfenglegur iðnaður. Ekki heflr bór fundizt við islenzka hvera, en langt er frá því, að þetta hafi verið rannsakað til hlítar. Lofttegundin helíum er bæði mjög létt i i sér og algerlega óeldfim;, hún.hefir þess vegna hin ) síðari árin verið mikið notuð til að fylla belginn í loftförum. En lofttegund þessi er mjög torgæt og þess vegna í háu verði. Mest af henni kemur upp úr einstökum lindum, og þess vegna hafa menn sum- staðar, t. d. í Kanada, gert út vísindaleiðangra til að leita að lindum, sem gefi af sér helíum til muna. í því hveralofti, sem eg hefi prófað hér, hefi eg ávalt fundið ögn af helíum, en hvergi líklega svo mikið, að tilvinnandi sé að reisa á því helíumiðnað. En meiri hluti hvera er enn órannsakaður að þessu leyti, og geta þvi verið hér hverar, sem séu svo auðugir 1 af helíumlofti, að það svari kostnaði að vinna það. Fyrir nokkrum árum byrjaði ítalskur maður, sena- tor G. Conti, að nota hverahitann til aflframleiðslu. Lét hann bora niður þar sem hverar voru, og eru holurnar 60 til 200 m djúpar. Með því að bora svona djúpt, nær hann í meira hita, Vatnsgufurnar, sem streyma upp, hafa svo mikinn kraft, að þær geta snúið iðuvél (túrbínu), og fær hann með þessu lagi mjög mikla orku úr hverunum. í ítölsku hverunum er miklu minna vatn en í flestum islenzku hverun- um, og því auðveldara að ná orkunni á þenna hátt úr ítölsku hverunum, þar eð vatnið annars hamlar því, að gufan njóti sín sem aílgjafi. Liklega mætti þó nota þessa ítölsku aðferð hér við marga hvera, þar sem þörf er á orku. Enn þá vantar þó reynslu, svo að hægt sé að dæma um, hvort ódýrara verði að nota hveraorku eða orkuna í vatnsföllum. Nokkurt vandhæfi er á því að fá vatnsorkuna trygga að vetrinum í misjöfnu veðri, því að vatns- rásinni hættir við að fyllast af krapa og grunnstingli. (83)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.